Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úr- lausn krossgátu 24. ágúst rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshaf- ans birtist sunnudaginn 31.ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinnings- hafi krossgátunnar 17. ágúst sl. er Gunnar Einarsson, Sævangi 28, 220 Hafnarfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Laxveiðar í Jemen eftir Paul Torday. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun LÁRÉTT 1. Öðru hvoru er hass best sem hættulegt efni. (6) 4. Gefa bor Gunnars súrefni til að sýna stærð- fræði hugtak. (7) 7. Áfram eftir götu Íslands. (9) 9. tum gras til þess að grennast. (7) 10. Heimsálfa tengist kjaftagangi í þessu landi. (7) 11. Flækjast tvö barrtré fyrir skrifara. (10) 12. Skrúfu semur við hægláta. (8) 13. Sjá mynni slota vegna ójöfnu. (7) 15. Ómur söngs er endir. (8) 17. Ruglaðist en var dapur við að kasta til baka. (10) 20. Hávaða ösla í illviðri. (10) 23. Fái sveitir. (6) 24. Kastaðist til fjármagns vegna stefnu sem er ekki áreiðanleg. (11) 25. Dansa við ullarvinnsluvél (5) 27. Hrygning glyrna stafar af tilliti. (8) 29. Fljót hreyfir hindrunarlausa. (10) 31. Ræða tíu manns um stærðfræðihugtak. (8) 32. Skemma bil í fjölda. (7) 33. 8 og 6 fyrir staka í rugli finna sérstakan hring. (13) LÓÐRÉTT 1. Mína met af fíkiefni – svona einhvern veginn. (9) 2. Rúnnaður en alltaf örn (7) 3. Menntaskóla með ópi rannsaki með há- tæknibúnaði. (8) 4. Ó enn fagur flækist um með plöntu. (7) 5. Ritstafli um þá sem missa ekki farva. (9) 6. Einn laminn í klessu nær að samlaga. (7) 8. Eldsneyti eða dýr. (7) 9. Kantur sem er tekin með úr augabrún (7) 10. Lostsemd sem mannúðlegur missir lengra? (5) 14. Landbára snertir tignarmenn. (8) 16. Sjá ágætan títt hafa eftir kveðju. (4,4) 18. Málfræði eining sem er ekki notuð að nóttu? (10) 19. Páll hálflemur fyrir kaþólskar. (8) 20. Sjá tröll forviða yfir verk. (8) 21. Mar í norðri er að krydda. (8) 22. Byggi Gísli fyrir partí. (10) 26. Sjá ás með ekkert í norðaustri sliga sig. (7) 28. Krossgáta án hiks nær að bylgjast. (6) 30. Far síðan í erlent tungumál. (5) Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.