Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2008 53 / KEFLAVÍK/ AKUREYRI SÝND Á SELFOSSI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV THE DARK KNIGHT ER EIN BESTA KVIKMYND ALLRA TÍMA SAMKVÆMT HINUM VIRTA VEF IMDB.COM VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 60.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 5:50 B.i. 12 ára DARK KNIGHT síðustu sýningar kl. 10:20 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI Stærsta mynd ársins 2008 - 77.000 manns. BRENDAN FRASER JET LI STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG!SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI FORSÝNING Í KVÖLD KL. 10:20 Í ÁLFABAKKA OG KL. 10:10 Í KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl.1:30-3:40-5:50-8 LEYFÐ TROPIC THUNDER Forsýnd í kvöld kl. 10:10 B.i. 16 ára GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl.1:30-3:40-5:50 LEYFÐ / SELFOSSI STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl.1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:50 LEYFÐ DECEPTION kl. 10:20 B.i. 14 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ Nemakortið gerir nemendum á framhalds- og háskólastigi kleift að ferðast endurgjaldslaust á umhverfisvænan og þægilegan hátt. Sæktu um Nemakort á www.strætó.is Nemendur með lögheimili í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Álftanesi eiga rétt á Nemakortinu skólaárið 2008-2009. NÝJASTA kvikmyndin um James Bond, Quantum of Solace, verður ekki frumsýnd 7. nóvember eins og til stóð heldur viku síðar, 14. nóvember. Kvikmyndatímaritið Variety segir fyrirtækin Sony og MGM hafa ákveðið þetta í sameiningu. Ástæðan er sögð sú að hætt hafi verið við að frumsýna nýja Harry Potter-mynd, Harry Potter and the Half-Blood Prince, 21. nóvember. Í síðustu viku bárust þær fréttir að Potter yrði færður til næsta sumars, 17. júlí. Fyrirtækið Summit Enter- tainment brást fljótt við þeim fréttum og ákvað að frumsýna unglinga-vampíru- myndina Twilight 21. nóvember, þ.e. á fyrri frumsýningardegi Potter-mynd- arinnar. Framleiðendur Bond-myndarinnar mið- uðu sína fyrri frumsýningardagsetningu við að ná í sem flesta gesti áður en Potter- æðið skylli á. Nú freista Bond-menn þess að draga fólk í bíó í kringum Þakkargjörð- arhátíðina í Bandaríkjunum. Seinasta Bond-myndin, Casino Royale, var frumsýnd 17. nóvember í fyrra og gaf það góða raun. Aðsókn þótti enn góð milli jóla og nýárs. Nú ætla Sony og MGM að freista þess að endurtaka þann leik. Bond Daniel Craig er æði vígalegur sem Bond í Quantum of Solace. Frumsýningu frestað um viku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.