Morgunblaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 32
Augu gesta geisluðu meira en nokkru sinni og ljóst að miklar væntingar voru í loftinu … 35 » reykjavíkreykjavík Morgunblaðið/Golli Unnur Lilja Hermannsdóttir og Atli Fannar. Morgunblaðið/Golli Þeir Þórir Heiðarsson, Hjörtur Traustason, Hjalti Már Guðmundsson og Arnar Heið- arsson eru allir í Fjallabræðrum. Helga Kristín Björgólfsdóttir og Brynja Eldon. Þórunn Kristín Tómasdóttir og Árni Leó Þórðarson. Lilja Aðalsteinsdóttir, Birna Ágústsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir. Arnór Hauksson og Stefán Þórarinsson. Morgunblaðið/Golli Þorgerður Agla Magnúsdóttir og tyrkneska ljóðskáldið Süreyyia Evren. Ólöf Arnalds flutti nokkur lög og kallaði síðan skáldin á svið og saman sungu þau handbolta- sönginn Gerum okkar besta. Þórarinn Björn Sigurjónsson og Jón Ásgeirsson. Sigtryggur Berg Sigmarsson, Snorri Ás- mundsson, Jack the Rapper og Ásmundur Ás- mundsson. Gunnhildur Hauksdóttir og Óttar Martin Norðfjörð. Ólafur Magnússon og Vignir Jónsson. Morgunblaðið/hag Bára Bragadóttir, Ingibjörg Kristbergsdóttir og Helga Jónsdóttir. » Fjórða alþjóðlega ljóða-hátíð Nýhils var haldin í Reykjavík um helgina. Sex er- lend skáld og tólf íslensk lásu upp úr verkum sínum á Smíða- verkstæði Þjóðleikhússins. »Mikill mannfjöldi safnaðistsaman á stórtónleikunum sem haldnir voru á Miklatúni á Menningarnótt. Meðal þeirra sem komu fram voru Nýdönsk, Jet Black Joe og Fjalla- bræður. » Stórsveitin Sálin hansJóns míns tryllti tónleika- gesti á NASA á laugardags- kvöldið, þar sem var húsfyllir og rífandi stemning. Alexander Þór Aðalsteinsson, Alexander Leó Snorrason og Ingvar Þór Brynjarsson. Ingibjörg Magnúsdóttir, Siguður Guðmunds- son, Hafsteinn Ari Ágústsson, Ágúst Björns- son og Halldóra Fanney Ágústsdóttir. Gunnar Magnússon, Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Fannar Kristmannsson. Kristrún Jóhannsdóttir, Sigurbjörg Hjart- ardóttir og Þórey Jónsdóttir. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Kristín Steinsdóttir leiddu afmælissönginn. Hjónin María Karen Sigurðardóttir og Jón Kalman Stefánsson rithöfundur. Morgunblaðið/G. Rúnar Jenna umkringd vinum og ættingjum í níræðisafmælinu. » Vinir og vandamenn Jennu Jens- dóttur rithöf- undar fögnuðu með henni á ní- ræðisafmælinu í Gunnarshúsi, húsi Rithöf- undasambands- ins, í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.