Morgunblaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 40
MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 238. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ólafur íhugar hvort hann gefi kost á sér að nýju  Ólafur Stefánsson, fyrirliði ís- lenska karlalandsliðsins í hand- knattleik, hyggst gefa sér tíma til að velta því fyrir sér hvort hann gefi kost á sér í landsliðið á ný eftir að það hlaut silfurverðlaun á Ólympíu- leikunum í Peking. Ólafur er 35 ára og var valinn í úrvalslið keppninnar eins og Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson. » Forsíða Óttast um öryggi barna  Foreldraráð Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði hefur mótmælt fyrir- huguðu deiluskipulagi við skólann og segir það stefna öryggi nemenda hans í hættu. » 4 Misjafnar kröfur  Sumir framhaldsskólar gera kröfu um að nemendur noti fartölvur í kennslustundum en aðrir skólar eft- irláta nemendum að ákveða hvort þeir geri það. » 4 Obama ívið fylgismeiri  Barack Obama, forsetaefni demó- krata, hefur mjög naumt forskot á keppinaut sinn, John McCain, fyrir flokksþing demókrata sem hefst í dag. Samkvæmt könnun The Wash- ington Post ætla 49% kjósenda að kjósa Obama og 45% McCain. Aðrar kannanir benda til þess að munurinn sé minni. » 16 SKOÐANIR» Staksteinar: Opin utanríkisþjónusta Forystugreinar: Silfur Ljósvakinn: Bestu úrslitin UMRÆÐAN» Fagra Ísland Ávísun á hreyfingu eða aukaverkun Hvað er Samfylkingin að gera …? Heyrnarskerðing – táknmál Skiptir stærðin máli? Sveppavertíðin mikla Listin að mála Vágestur liggur í leyni FASTEIGNIR» Heitast 15 °C | Kaldast 8 °C  Norðan 13-15 m/s og talsverð rigning á vestanverðu landinu. Annars SA 8-13 og úr- komuminna. » 10 Mögnuð menningar- næturstemning, ljóðalestur, rjúkandi tónleikagestir og af- mæli níræðs rithöf- undar. » 32 FÓLK» Flugan kom víða við LEIKLIST» Einar Gunn er íslenskur leikari á Broadway. » 34 Kokkurinn Jamie Oliver segir „nýja fátækt“ áberandi í Bretlandi; fólk borð- ar illa og drekkur of mikið. » 33 MATARMENNING» Oliver gagn- rýnir Breta TÓNLIST» Madonna lögst í flakk – 250 aðstoðarmenn. » 33 TÓNLIST» Það var rífandi stuð hjá Sálinni á NASA. » 35 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Íslendingar taka við silfrinu 2. Töpuðum ekki gullinu heldur … 3. Silfrinu fagnað 4. Kyssti ekki bara gullpeninga TÓNLEIKARNIR á Klambratúni á Menningar- nótt voru vel sóttir þrátt fyrir veðurgrámann og eins og sjá má voru áhorfendur í fádæma stuði. „Þetta var bara alveg yndislegt,“ sagði Högni Egilsson, söngvari Hjaltalíns, um stemn- inguna á tónleikunum. Auk Hjaltalíns komu fram Nýdönsk, Jet Black Joe, Bloodgroup, Fjallabræður og Magn- ús og Jóhann. | 8 og 36 Langtum fleiri en tvö í túni á Menningarnótt Rífandi stemning á Klambratúni Morgunblaðið/Golli Á KREPPUTÍMUM standa margir frammi fyrir nýjum áskorunum Fólk þarf oft að skilgreina sjálft sig, gildi og stöðu upp á nýtt, en oft getur þetta borgað sig og forðað fólki frá að lenda í slæmri fjárhagsstöðu. Það er spennandi verkefni að breyta lífsstíl sínum án þess að þurfa e.t.v. að skerða lífsgæðin. Eitt af því sem huga má að er að sleppa því að fara daglega að fá sér drykk á kaffi- húsi, heldur hella bara upp á venju- legt kaffi heima. Svo er hægt að fara t.d. einu sinni í viku á kaffihúsið. Slík breyting á lífsstíl getur sparað 2.160 krónur á viku að því gefnu að hver kaffibolli á kaffihúsi kosti að með- altali 360 krónur. Annað sem reyna má er að kaupa í matinn í lágverðsverslunum og nota eigin innkaupapoka. | 19 Kreppan áskorun  Á krepputímum getur borgað sig að skilgreina þarfir sínar upp á nýtt  Hægt að breyta lífsstíl án þess að skerða lífsgæði Morgunblaðið/Ásdís Ódýrara heima Tíðar ferðir í kaffi- húsið geta verið kostnaðarsamar. Í HNOTSKURN »Margar stofnanir í sam-félaginu veita þeim aðstoð sem eiga í vandræðum með fjármál eða glíma við efna- hagserfiðleika. Þar má nefna Ráðgjafarstofu heimilanna, Íbúðalánasjóð og þjónustufull- trúa í bönkum og sparisjóðum. »Oft er hægt að semja umskuldir og fá tímabundinn greiðslufrest eða stöðvun. »Dráttarvextir og inn-heimtuþóknanir eru fljót- ar að hlaðast upp. Fólk í erfið- leikum á erfitt með að standa straum af þessum kostnaði. Sumarólymp- íuleikunum 2008 lauk í gær og var slitið með stórbrot- inni lokaathöfn í Hreiðrinu, leikvanginum glæsilega í Peking. Íslendingar brutu blað með því að hljóta silf- urverðlaunin í handknattleik karla og urðu fyrsta þjóðin undir einni milljón manns til að komast í úrslitaleik í flokkaíþrótt. Samuel Wansiru frá Kenía hlaut hin eftirsóttu gullverðlaun í maraþonhlaupi karla sem jafnan fer fram á lokadegi leikanna. Hann varð þar með fyrstur Keníabúa frá upphafi til að krækja í Ólympíugullið í greininni þar sem hlaupnir eru 42 kílómetrar og 198 metrar að fornum sið. » Íþróttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.