Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2008 21                     !    "##$$ % "##$$ &'  (   )  ! ***    + ,  &  ! -! , .  !   '' / !  ! !! ! 0 ,.& 1. ''2   .       !   -0    ,   ,        !"## $  %  &   '  (                                                     !"  #   $ % &' #      (          #  ) $  (               * #(  #   +  ,  - # #          #    (     (    . (     ( #          / #     (       (  (   (#  0       ) #       )    #  1  #    #  (    #(    $2      30* 4056 738319  !   (                 (  738319 8:133;90 4  #     )  $  ( ( !  (  $  # #      )  !   $ 2        << =0           !   >     !     $    )    ) # )      !  9!     (    "    (        #    !   (  !   !(    9!     (    #  $    (  0    :   #  #   (  !   ! (    9!  $%     (  8      #   ( $ )       ! #  =!  !(     9!        (  !   5  #     $   =!  !( =    9!   %     # ( "      ! )  1(       1 )        %&  % ;  ) #     #    ' + #  $       $( ( ?#   $ #      $!  =   #  $2       #      ! ) ) !    )   ) !            %     @          A )    *) )       @ ) B%' &%''A        % %       ) ! !  #    ) =050=>31   !       " % %      (  =0  !              ** *                     )* *&                      !""#$$ % !""#$$ & '  (      ***   #   + ,  &   -  ,  .     '' /       ,.&  1.  '' 2    .          -0       ,  ,   Innritun hefst á morgun, mánudaginn 1. sept. og fer fram daglega, virka daga frá 14:00 til 17:00 í skólanum, Síðumúla 17, símar 588 3730 og 588 3630, tölvupóstur: ol-gaukur@islandia.is, heimasíða: www.gitarskoli-olgauks.is. Á þessari önn verða í boði þau námskeið sem talin eru upp hér að neðan, miðað við næga þátttöku. Nánari upplýsingar í símum á innritunartíma. ATH.: FRÍSTUNDAKORT REYKJAVÍKURBORGAR Í GILDI. L istaháskólinn vill byggja og þykir litlu skipta þó nokkur gömul hús víki fyrir svo verðugu verk- efni. En hvað er í húfi? Í þessum hluta Laugavegar er fólgið mjög verðmætt tækifæri fyrir Reykjavík, sem margar borgir Norður-Evrópu hafa kosið að nýta sér á undanförnum árum. Þar hafa borgaryfirvöld lagt mikið í að gera upp heilar götur og styrkt þannig ásýnd og ímynd borganna (bætt samkeppnisstaða við aðrar borgir). Í Reykjavík hefur ekki náðst meiri sátt í þessum efnum en að borgin leggi fagrar hellur og steina. Upp fyrir öklahæð hefur helst ekki mátt fara. Einstök fágæti Laugavegur allur er um tveir kíló- metrar að lengd. Efsti hluti hans of- an við Hlemm einkennist af mörgum stórum húsum, þar eru stórir vinnu- staðir en lítið götulíf. Kaflinn frá Hlemmi að Frakkastíg er hvað slitr- óttastur í stíl þó þar megi margt gott finna. Síðustu ríflega 400 metrarnir er sá kafli Laugavegar sem hefur hvað heillegasta ásýnd þó á stundum sé hún falin í forsköluðum og augn- stungnum húsum en því er ekki að heilsa með Vínberið og granna þess, þetta eru einhver ágætustu húsin við Laugaveg. Kjarninn í því hvernig menn há- marka þau gæði sem fá má fram með uppbyggingu nýrra og gamalla húsa í eldri hverfum er að menn umgang- ist söguleg hús og borgarhluta eins og þeir hafa efni á. Tilfellið er að hús byggð fyrir 1907 í Reykjavík eru ekki nema um 0,3% af húsum borg- arinnar. Í mörgum borgum Evrópu er þetta hlutfall 30% og hærra, þó njóta hús þar, götumyndir og byggðamynstur ríkari verndar en hér gerist. Íslensk timburhús eru einstök fágæti og eitt af því sem ger- ir Reykjavík að stað á heimskortinu. Menn hafa því ríka skyldu til að stíga varlega til jarðar og þá alveg sérstaklega Listaháskólar. Laugavegur neðan Frakkastígs er hluti þess sem kalla mætti sögu- legan kjarna Reykjavíkur. Í Reykja- vík, rétt eins og öðrum borgum Evr- ópu, er það í þessum kjörnum sem mannlífið er hvað öflugast og fjöl- breyttast og fasteignaverð því hæst. Sem aftur gerir þessi svæði freist- andi til þess að rífa og byggja stærra. Hin sögulega ásýnd er hluti af þeim gæðum sem fólk sækist eft- ir. Það eru takmörk fyrir því hversu langt er hægt að ganga í niðurrifi áð- ur en sögulegt samhengi borg- arinnar glatast og þar með viss verð- mæti sem hverri nútímaborg eru nauðsynleg. Nægt byggingarsvæði Miðborgin og allt svæðið innan Hringbrautar er innan við 5% af skipulagssvæði Reykjavíkur. Þar er þéttleikinn einnig mestur, raunar heldur meiri en í miðborg Kaup- mannahafnar. Stór nýbygging- arsvæði eru norður með Skúlagötu og Sæbraut, með höfninni og út í Ör- firisey. Þar er hægt að byggja og verður á næstu árum húsnæði sem er margfalt meira en sem nemur öll- um húsum sem standa í Kvosinni. Norður af Þjóðleikhúsi og austur af Klapparstíg er lítið annað en auðar byggingarlóðir alveg í sjó fram ef frá er talið núverandi hús Listaháskóla Íslands. Tækifæri til uppbyggingar stórra vinnustaða í miðborginni eru næg. Það er því gott svigrúm fyrir nútíma arkitektúr þar sem hann fær notið sín, samanber Tónlistarhúsið og nágrenni þess. Valið stendur því ekki um það hvort nýbyggingar eigi erindi við miðborgina eða ekki, held- ur hvar og með hvaða hætti. Er stærð og staðsetning LHÍ við Laugaveg skynsamleg eða óðagot ? Vandamálið við LHÍ við Laugaveg er ekki skólinn sem slíkur, hann ætti að vera velkominn. Vandinn er of mikið byggingarmagn sem ber um- hverfi sitt ofurliði, sama hvað menn gera. Þetta er of lítil lóð á viðkvæmu svæði. Lóð Listaháskóla Íslands við Laugaveg, Vínberið, er ekki eina lóðin við neðri hluta Laugavegar þar sem sóst hefur verið eftir margföldu byggingarmagni. Það sama er að segja um Hljómalindarreitinn, reit- inn í kringum Kling og Bank og Brynju, Vatnsstígshornið og Safnið. Fái Listaháskólinn að sprengja alla skipulagsramma og tvöfalda bygg- ingarmagn frá núgildandi deiliskipu- lagi er vandséð hvernig hægt verður út frá jafnræðisreglu að hindra að nágrannar geri það sama. Það verða 5 hús rifin á Vínberslóð- inni sama hvernig allt fer svo það má segja að málamiðlun hafi þegar verið gerð. Hvort þaðan fara tvö góð hús til viðbótar virðist ekki mikið. Að fara úr 7.000 m² í tæpa 14.000 m² skapar þó fordæmi um bygging- armassa sem mun leita niður eftir þeim 400 metrum sem eftir eru af Laugaveginum. Verndun húsa og götumynda er hluti þess að byggja upp svæðið þannig að verðmæti þess aukist en rýrni ekki. Rangar forsendur skipulags Núverandi opnun á sameiningu lóða og stóraukið byggingarmagn í skipulagi bæjarins hefur breytt elsta hluta Laugavegar í byggingarlóðir í bið. Bráðabirgðaástand. Með sam- einingu lóða var opnað fyrir fjárfest- ingu stórra fasteignafélaga með miklar væntingar en lokað á fjárfest- ingar fyrirtækja í verslun eða öðrum rekstri. Þá fjárfestingu sem er hvað verðmætust fyrir jákvæða framþró- un svæðisins. Þessa jákvæðu hvata er hægt að virkja með þeim hætti að ásýnd húsa og sögulegt samhengi í hjarta borgarinnar fái notið sín með fjörlegu mannlífi. En til þess þurfa forsendur í skipulagi að vera réttar, því hefur ekki verið að heilsa. Það er sú áskorun sem borgarstjórn Reykjavíkur stendur frammi fyrir. Gamli bærinn og verðmæti hans hefur aldrei fengið skilgreint vægi í aðalskipulagi Reykjavíkur. Því hefur umræða um hann ætíð orðið um hús- ið sem á að rífa þann daginn en ekki um heild. Umræða dagsins um Laugaveg og Listaháskóla er því sorglega lík umræðunni um Torfuna og stóran vinnustað (stjórnarráðs- byggingu) árið 1977. Hafa framfarir í íslenskri sjón- menningu og menntun ekki orðið meiri á síðustu 30 árum? Stórt Byggingarmagn Listaháskólans eitt og sér ber umhverfið ofurliði. Íslensk timburhús eru ein- stök fágæti og eitt af því sem gerir Reykjavík að stað á heimskortinu. Menn hafa því ríka skyldu til að stíga varlega til jarðar og þá alveg sérstaklega Listaháskólar. Heggur sá er hlífa skyldi? Í þeim hluta Laugavegar þar sem fyrirhugað er að reisa hús Listaháskólans er fólgið verðmætt tæki- færi fyrir Reykjavík, skrif- ar Snorri Freyr Hilm- arsson, formaður Torfusamtakanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.