Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 30
30 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ L ífið er stutt og það er mikilvægt að njóta þess hverja einustu mínútu og rækta sambandið við fjölskyldu og vini. Það er erfitt og eflaust ógerlegt að setja sig í spor þeirra sem verða fyrir því áfalli að missa barnið sitt. Því miður eru þó allt of margir sem fá að kynn- ast því af eigin raun. Fimm ár eru síðan Stefanía Guð- rún Pétursdóttir, dóttir Péturs Em- ilssonar og Sigrúnar Eddu Sigurð- ardóttur, lést af slysförum á Spáni. Hjálpaði að skilja í sátt Pétur segir það hafa hjálpað þeim mikið í sorginni að fá að kveðja Stef- aníu í sátt. „Við erum þakklát fyrir það að á milli okkar var enginn ágreiningur. Stefanía fór aldrei að sofa að kvöldi dags vitandi að óleyst vandamál angraði hana. Ef ágrein- ingur kom upp okkar á milli vildi hún tala við okkur og leysa deiluna sem fyrst í stað þess að fresta því,“ segir Pétur. Þau hjónin hafa nú stofnað minningarsjóð og gefið út geisladisk til minningar um hana. Pétur dregur ekki úr því mikla áfalli sem fjölskylda Stefaníu og að- standendur urðu fyrir er þau fréttu af andláti hennar. Hann segir að mikið vonleysi hafi gripið um sig. Pétur var í vinnuferð erlendis þegar slysið átti sér stað og segir að hann hafi átt afar Kærleikur í tónverki Minningarsjóður Hjónin Pétur og Sigrún Ed Hjónin Pétur Emilsson og Sigrún Edda Sigurðardóttir hafa stofnað minningarsjóð og gefið út geisladisk til minningar um dóttur sína, Stefaníu Guðrúnu, sem lést af slysförum á Spáni. Þau sögðu Guðnýju Hrafnkels- dóttur að sjóðnum væri ætlað að styrkja foreldra, sem missa börnin sín vegna slysa eða sjálfsvíga. MasterCard Mundu ferðaávísunina! í janúar og febrúar Tenerife Heimsferðir bjóða ótrúleg sértilboð á ferðum til Kanaríeyjunnar vinsælu Tenerife í janúar og febrúar. Nú er rétti tíminn til að tryggja sér vetrarfrí í sólinni á hreint frábærum kjörum. Mjög takmarkaður fjöldi flugsæta og gistingar í boði á hverri dagsetningu – þannig að það er um að gera að bóka strax. Fjölbreytt úrval gististaða í boði á hreint ótrúlegum kjörum! Tryggðu þér sæti – bókaðu strax! Ótrúleg sértilboð frá 55.350 kr.* Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is Aðeins 250 sæti á einstökum kjörum! Takmarkað sæta- og gistiframboð á sértlboðskjörum á hverri dagsetningu. E N N E M M / S IA • N M 3 51 0 8 El Duque Mjög rúmgóðar stúdíóíbúðir & íbúðir með 1 svefnherbergi Frá kr. 58.650 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku. Sértilboð 27. janúar. Jacaranda Hótelherbergi með „öllu inniföldu“ Frá kr. 77.250 **) Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í fjölskylduherbergi í viku með „öllu inniföldu“. Hotel Bahia Principe „Junior suite“ með „öllu inniföldu“ Frá kr. 89.650 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í „junior suite“ í viku með allt innifalið. Verð m.v. 2 í „junior suite“ með allt innifalið í viku kr. 117.000. Sértilboð 27. janúar. *) Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku á Barranco. Sértilboð 27. janúar. E N N E M M / S IA • N M 3 48 14 Frábært sértilboð fyrir áskrifendur Morgunblaðsins Costa del Sol Frábærar haustferðir í október Morgunblaðið, í samstarfi við Heimsferðir, býður áskrifendum sínum frábær tilboð í spennandi haustferðir í október til eins allra vinsælasta sólaráfangastaðar Íslendinga, Costa del Sol á Spáni. Í boði eru vikuferðir, með möguleika á framlengingu, 4., 11. eða 18. október. Fjölbreytt gisting bæði íbúðir og hótel á ótrúlegum kjörum. Costa del Sol býður allt það helsta sem maður getur óskað sér í fríinu, og miklu, miklu meira til. Gríptu þetta einstaka tækifæri til að njóta lífsins á þessum vinsæla áfangastað á frábærum tíma í haust. Vikuferð frá aðeins kr. 49.990 Áskr. verð Alm. verð Þú sparar Arcosur Principe Spa - íbúðir 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku 49.990 82.790 32.800 2 í íbúð í viku 59.990 92.535 32.545 Principito Sol - íbúðir 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku 54.990 88.460 33.470 2 í íbúð í viku 64.990 101.835 36.845 Hotel Cervantes **** m/hálfu fæði 2 í herbergi m/hálfu fæði í viku 79.990 118.445 38.455 Hotel Melia Costa del Sol **** m/hálfu fæði 2 í herbergi m/hálfu fæði í viku 89.990 133.660 43.670 Innifalið í verði er flug, skattar, gisting, rútuferðir til og frá flugvelli og gististaða og íslensk fararstjórn. Ath. flogið er í beinu leiguflugi til og frá Jerez og ekið þaðan með rútu til gistastaða á Costa del Sol (liðlega 2,5 klst). Ótrúlegt verð! Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Þú spa rar allt að 43.670 kr. á mann Þú mætir með miðann sem fylgdi Morgunblaðinu 2. ágúst til Heimsferða, Skógarhlið 18, eða á einhverja af umboðsskrifstofum þeirra. Einnig er unnt að bóka tilboðið á www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.