Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2008 41 NÚ KEPPAST símafyrirtæki við að bjóða viðskiptavinum sínum upp á allskonar fríðindi og áskrift- arleiðir. Fyrr í vikunni rak ég aug- un í eina slíka auglýsingu frá Sím- anum þar sem segir m.a.: „Hringdu fyrir 0 kr. í fjölskylduna.“ Þar sem ég þarf að gera út nokkra síma vakti þetta athygli mína. Skyldi loksins vera í boði kvaðalaust tilboð frá símafyrirtæki? Ég skoðaði símaeign fjölskyld- unnar og taldi mig vera með fjögur frelsisnúmer, tvo heimilissíma, eina adsl-tengingu, Sjónvarp Símans og tvo nmt-síma, allt hjá Símanum. Ég fór á siminn.is til að kynna mér þetta tilboð betur. Þar stendur m.a. um svokallaða Fjölskylduleið: „… borgar ekkert aukalega fyrir að skrá fjölskylduna í Fjöl- skylduleiðina og því fylgja engar skuldbindingar. Þú getur verið með áskriftarleið, sem hentar þér best, eða Mitt Frelsi.“ Í kynningunni sagði einnig: „því fylgja engar skuldbindingar“ og „… getur valið þá áskriftarleið sem þér hentar best“. En þar sem mér hefur alltaf sýnst eitthvað fleira hanga á spýt- unni í svona tilboðum þá tók ég upp símann og hringdi í þá til ör- yggis. Og, ójú! Að sjálfsögðu hékk eitt- hvað fleira á spýtunni! Mér var tjáð að ég þyrfti að vera með einn gsm síma í áskrift. Ég benti þeim á að ég væri nú þegar með ýmis skonar áskrift hjá þeim og taldi upp það sem að ofan greinir. En það dugði ekki þeim Símamönnum. Ég var ekki gjald- geng í þetta tilboð þeirra vegna þess að ég var ekki með neitt gsm- númer í áskrift! Reyndar kom í ljós þegar ég fór að skoða símanotkun fjölskyldunnar betur að við erum með eitt gsm-símanúmer í áskrift, en mér var ekki sagt frá því í sím- talinu þó ég hafi gefið upp kenni- tölur okkar hjónanna beggja. Hvernig sem ég las auglýsinguna eða tilboðið aftur og aftur, gat ég ekki séð neitt sem gaf þessar kvað- ir til kynna. Þessi auglýsing Símans er því að mínu mati blekking sem virðist ein- göngu til þess gerð að slá ryki í augu viðskiptavina og tæla þá til sín í áskrift á fölskum forsendum. Mér er misboðið. Ég ætla að skipta yfir til Tals. ÚLFHILDUR SIGURÐARDÓTTIR, Húsavík. Er auglýs- ing Símans blekking? Frá Úlfhildi Sigurðardóttur Sími 551 3010 Hárgreiðslustofan Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Faxafen 10 - 108 Reykjavík - eignir@eignir.is SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Í skiptum fyrir íbúð á Spáni Óskum eftir góðum sumarbústað til flutnings í skiptum fyrir fallega íbúð vel staðsetta í ca 30 mínútna akstursleið suður frá Alicante á Spáni. Úrval golfvalla, verslana og veitingastaða á svæðinu og örstutt á ströndina. Upplýsingar gefur Aðalheiður í síma 893 2495. Sími 580 4600 Aðalheiður Karlsdóttir, lögg.fasteignasali. Stangarhyl 5, sími 567 0765 Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á www.motas.is Skipalón 16-20 á Hvaleyrarholti 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á frábærum stað. www.motas.is Sími 565 5522 | www.fasteignastofan.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O T 35 64 1 01 /0 7 Söluaðili: • Tvennar svalir, bæði út úr eldhúsi og stofu. Ótrúlegt útsýni. • Stórar stofur.Tvö baðherbergi, baðherbergi inn af hjónaherbergi. • Amerískur ísskápur, kvörn í vaski og uppþvottavél fylgja. • Granít á borðum og sólbekkjum. • Arinn og 2 stæði í bílageymslu með stærstu íbúðunum. • 80 m2 salur í sameign fylgir (afmæli og minniháttar tilefni). • Þvottastæði í bílageymslu. • Golfvöllur í göngufæri. Verðdæmi: • 2ja herb. m/ bílskýli 18.500.000 kr. • 3ja herb. m/ bílskýli 24.500.000 kr. • 4ra herb. m/ bílskýli 29.000.000 kr. Glæsilegar íbúðir fyrir 50 ára og eldri > Íbúðir tilbúnar til afhendingar> Við golfvöllinn Hvaleyrarholti Skipalón HÚSNÆÐI – LEIGA Til leigu 2ja–3ja herb. glæsilegar íbúðir í 101. Íbúðirnar leigjast með eða án húsgagna frá 1. sept. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505 • OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 Netfang: fastmark@fastmark.is • Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali • Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.