Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2008 43 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Píanó óskast. Óska eftir að kaupa gamaldags píanó eða Píanettu í brúnum lit. Upplýsingar í síma: 896 3362 eða senda mynd á thorao@mbl.is. Barnavörur 50 - 70 % afsláttur af ÖLLUM FATNAÐI Netverslun Sjöberg. http://www.sjoberg.is Dýrahald Símon er týndur Hann sást síðast á Vestugötu 44 og nágrenni, ef einhver hefur séð hann vinsamlega hringið í síma 869 3381 eða 898 4303. Hann er bara 4 mánaða kríli. Hágæða sænskt hundafóður á góðu verði. Heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. og pantanir hjá Aflmark ehf. Sími 555 1403 og aflmark@aflmark.is Ferðalög www.floridahus.is Úrval glæsilegra sumarhúsa til leigu í Orlando, Flórída. www.floridahus.is, info@floridahus.is Íbúðir til leigu í Barcelona á Spáni, hagstætt verð, Costa Brava Playa de Aro, Baliares- eyjan, Menorca Mahon, Vallado- lid, www.helenjonsson.ws Sími 899 5863. Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum LR-kúrinn er ótrúlega einfaldur og öflugur. Engin örvandi efni notuð. Dóra - 869-2024, www.dietkur.is Snyrting Gerðu tennurnar skjannhvítar á 1 klst. Auðvelt og árangursríkt tannhvítunartæki. Notar tækið í 3 x 20 mínútur og tennurnar verða aftur skannahvítar. Ótrúlegur árangur. Sjá: www.hvitartennur.is Húsnæði í boði Stór íbúð í skiptum fyrir minni......? Til sölu glæsileg 5-6 herb uppgerð 145 m² penthouse + 24m² bílskýli við blindgötu,frábært útsýni,er í nágerni við Spöngina. Skipti óskast á minni eign sem má þarfnast lagfæringa eða á byggingar- stigi. Upplýs 893 7124 Stórglæsileg penthouse íbúð til leigu. Tæplega 160 fm á svæði 110. Leigist aðeins reglusömu fólki á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 822 8558. Íbúð í Barcelona Fullmubluð íbúð í Barcelona til langtímaleigu. Sjá www.geoci- ties.com/josepestivill - Áhugasamir hafi samband við Ragnheiði: raggais@hotmail.com Frábær íbúð á Freyjugötu, lang- tímaleiga, 95 fm íbúð á 3. og efstu hæð; 2 stofur, 2 herbergi, hol, eldhús og baðherbergi auk þvottahúss í kjall- ara. Glæsilegt útsýni, stór garður og rólegt umhverfi. Ísskápur, uppþvotta- og þvottavél fylgja. Laus 5. sept. Verð 170-180.000 á mán. Uppl. kli@hi.is Flat on Geneva Lake 30sqm+balcony, summer & alpinpa- radise in Thonon, 30km from Geneva. http://thonon.blogdog.se, price 144.000 Euro. 3.5 hours by train to Paris or Milano. Tel.+46.8.205156 . Falleg og björt 3ja herb. í 107 til leigu. Rúmgóð 88 fm íbúð á Nes- haga 9 til leigu frá 1. sept. á 135.000 kr/mán með hita og húsgjöldum inni- falið, snyrtileg og nýlega uppgerð, næsta nágrenni við HÍ + Melaskóla. Steindór 8693224. Atvinnuhúsnæði 100 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í Síðumúla. Gott húsnæði, hagstæð leiga. Uppl. í síma 896-8068. Sumarhús Sumar- og heilsárshús - Vönduð hús frá Svíþjóð og Finnlandi. Bjálka- klæðning með einangrun. Það er ekki of seint að skella upp húsi fyrir vetur- inn ! JABO HÚS Ármúla 36. s 5814070 www.jabohus.is Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Glæsilegt sumarhús til leigu Til leigu 97 fm sumarhús, þar af 25 fm milliloft. Húsið er staðsett í Brekkuskógi, um 15 mínútna akstur frá Laugarvatni. Heitur pottur. Upplýsingar í síma 841 0265. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Einstakt tækifæri!!! Nýtt og stórglæsilegt 60 fm sumarhús í Munaðarnesi. Verð 18.9m. Skipti möguleg. Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is. Rnr.112575. Frekari upplýsingar í síma 562-1717 og 899-3715. Námskeið PhotoReading, fín lestrar- og námstækni Lærðu og nýttu PhotoReading / Myndlestur til að auðvelda þér lestur námsbókanna. Hugarkort. Námskeið hefst 17. sept. www.photoreading.is Námstækni ehf. Sími 899 4023. Feng Shui námskeið og einka- ráðgjöf Feng Shui I grunnnámskeið Feng Shui II (frh.) Feng Shui í svefnherberginu Feng Shui á vinnustaðnum Feng Shui á skrifstofunni www.fengshui.is fengshui@fengshui.is Til sölu Rafmagnsofnar Til sölu fjögur stykki rafmagnsofnar, eitt stykki rafmagnshitakútur 75 lítra. Tilvalið í sumarbústaðinn. Verð kr. 50.000 þús. Upplýsingar 899 6749. Óska eftir Óska eftir að kaupa! Notaða þvottavél og/eða þurrkara og notað gott rúm. Allt skoðað. Sími 844 1319. Viðskipti Skelltu þér á námskeið í netviðskiptum! Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk- ingu til að búa þér til góðar tekjur á netinu. Við kennum þér nákvæmlega hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com og kynntu þér málið. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Feng Shui ráðgjöf, heimili og fyrirtæki Feng Shui fræðin vinna með orku- flæðið, m.a. til að auka vellíðan og velgengni á heimilum og í fyrir- tækjum. Einkaráðgjöf og alm. námskeið. www.fengshui.is fengshui@fengshui.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Trölli strauk frá Lækjargötu í Hafnarfirði. Ef einhver verður hans var, vinsamlegast hringið í síma 697 9463. Teg. VEGA - glæsilegar buxur í S,M,L,XL á kr. 1.990,- Teg. MAJA - mjög flottar í S,M,L,XL á kr. 1.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Nýkomið úrval af dömuskóm úr leðri, skinnfóðruðum. Stærðir: 36 - 42 Verð: 8.975.- og 8.985.- Misty skór Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið: mán - fös. 10 - 18. Ath lokað er á laugardögum í su- mar. Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf. Málningarvinna Þaulvanur málari ætlar að bæta við sig verkefnum í sumar. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Bændur-Verktakar- Athafnamenn Eigum á lager rafstöðvar í stærðun- um 5 - 12 - 30 kw , Frábært verð, Visa lán. www.holt1.net - S. 895 6662. Bíla- og búvélaverkstæðið Holti, Vegamótum. Bílar Námsmannabílinn Nissan Almera, árg'99. ek.128 þús km. Beinskiptur. Vetrar-og sumardekk fylgja. Sparneytinn eðalkaggi í skólann. Verð 300 þús. Nánari upplýsingar í síma 696-0915. Honda CR-V árg. '98 ek. 162 þús. km. Bíll í mjög góðu standi. Áhvíl- andi gott lán ca 350 þús. afb. 24 þús. Verð 600 þús. Myndir og frekari upplýsingar á www.hondacrvtil- solu.blogspot.com og síma 8649935. Daihatsu jepplingur árg. ´00 Ekinn 81000 km, ný tímareim, reyk- laus. Verð 440 þús. Upplýsingar í síma 698 5358. Fellihýsi Coleman Bayside 12 fet ´98 Til sölu Coleman fellihýsi, 12 fet, með útdraganl. borðkrók, heitt og kalt vatn, sturta, sólarsella, rafgeymir, gaskútar, skyggni, fortjald o.fl. Gott fellihýsi. Uppl. í síma 861 1955. Einkamál Stefnumót.is Kynntu þér vandaðan stefnumóta- og samskiptavef fyrir fólk sem gerir kröfur. Þjónustuauglýsingar 5691100 Því miður barst mér ekki blaðið með Kristín Guðlaugsdóttir ✝ Kristín Guð-laugsdóttir fæddist í Reykjavík 15. október 1919. Hún andaðist á Borgarspítalanum hinn 28. júlí síðast- liðinn og fór útför hennar fór fram frá Bústaðakirkju 5. ágúst. hinum hugnæmu andlátskveðjum af- komenda frú Kristín- ar, eða hennar Stínu minnar sem eg kall- aði svo í meir en sjö áratugi, en hún kom sem ung stúlka í vinnu hjá Hansínu Eiríksdóttur ömmu minni og dr Benedikt S. Þórarinssyni afa mínum og nafna á Smáragötu 10, og var hjá okkur þar til að afi andaðist á höfuðdag Jóhannesar skírara 1940. Með okkur tókst fölskvalaus vin- átta sem ekkert kastaði á dimmu á meðan við vorum saman á þessari jörð – sem má sjá á því að aðeins fáum dögum áður en Stína varð fyrir slysi því sem sleit hana frá okkur öllum sem elskuðu hana vorum við að tala í síma, hún á Safamýri og eg í Birmingham, og vorum að brugga ráð að koma mér til Reykjavíkur í níræðisafmæli hennar 2009, og hún var sú sem eggjaði mig aftur og aftur, og stappaði í mig stálinu til þess að yfirkoma veikleika holdsins (sem kom af mikilli skurðaðgerð vegna krabbameins ), og við vorum eig- inlega búin að fastráða því að eg skyldi einhvern veginn skila mér á Keflavíkurflugvöll og halda svo með bílskrjóð inn í höfuðborgina til hennar. En mennirnir gera ráð sín og Drottinn sér svo fyrir þeim á sinn hátt eins og enska spakmælið hefir það. Við Stína vorum orðin þau síðustu núlifandi manneskjur sem mundu þann mikla velgerðamann Háskóla Íslands afa minn Bene- dikt af eigin samveru, og eg var ákaflega glaður að hún leyfði höf- undi tilvonandi ævisögu gamla mannsins að spyrja sig út úr, því hún gat sagt honum hvernig hinn stórkarlalegi aðalsmaður hins ís- lenska bókaheims var að hitta heima hjá sér, og hún var bæði minnisgóð og hafði margar góðar minningar af Smáragötunni. Frá því að hún tók að sér að elta uppi smápattann sem bjó hjá gömlu hjónunum og nú í júlílok get eg sagt að vinátta okkar var hrein og djúp og breiddist yfir á vandamenn okkar. Börnum hennar og barnabörn- um sendum við eg og mitt vanda- fólk okkar dýpstu samúð,og um leið blessum við (og þá sérstaklega eg) minningu hennar og biðjum að hún hvílist nú í friði frelsarans. Benedikt S. Benedikz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.