Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG - 2 VIKUR Á TOPPNUM DARK KNIGHT kl. 6:20 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára DEATH RACE kl. 10 Forsýning B.i. 16 ára STAR WARS: CLONE WARS kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ísl. tali kl. 2D - 4:10D LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI TROPIC THUNDER kl. 3:40 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára TROPIC THUNDER kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára LÚXUS VIP SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ STAR WARS: CLONE WARS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ GET SMART kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR- B.S., FBL -S.V., MBL THE DARK KNIGHT kl. 5:40 - 8:30 - 10:20 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 2 B.i. 12 ára LÚXUS VIP THE MUMMY 3 kl. 1:30 - 8 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30D - 3:40D LEYFÐ DIGITAL KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is FYRIR fjórum árum var Matt Allen að vinna sem íssali í Oregon um sumarið. En ekki gekk salan þó sem skyldi miðað við að þegar sumarið var búið átti hann svo miklar birgðir af ís eftir að hann ákvað að gefa þær bara í lok sumarsins. Og þegar hann sá hve frír ís gladdi marga þá lagðist hann í víking og hefur eytt síðustu fjórum árum í að gefa ís- þyrstum löndum sínum fría íspinna. En það merkilega er að það hefur ýmislegt klístrast við fría ísinn á þess- um tíma og endað á vefsíðunni icec- reamman.com. Allen er mikill tónlistar- áhugamaður og skiljanlega voru tónleikar ýmiss konar kjörlendur til þess að gefa ís og smám saman fór að safnast saman hópur skríbenta og ljós- myndara í kringum síðuna sem dæma, mynda og fjalla um bæði tónleika og ýmiss konar aðra menningarviðburði. Einn þeirra er ungur Íslendingur, Matthías Árni Ingimarsson sem stund- ar nám í „visual journalism“, sem hann lýsir sem blöndu af námi í blaða- ljósmyndun og heimildamyndagerð. „Ég hitti Matt á Sigur Rósar tónleikum í Los Angeles. Hann vantaði myndir og ég átti myndir,“ segir Matthías sem segir um 50 manns hjálpa honum í sjálf- boðastarfi við að dekka hina ýmsu menningarviðburði. Þar er mest um að ræða tónleika en þó einnig ýmsar aðrar uppákomur, Matthías tók meðal annars myndir af nördahátíðinni miklu Comic Con, árshátíð teiknisögulesenda og framleiðenda ytra þar sem ófáir mæta dressaðir upp að hætti uppáhalds- karakteranna. „En það er einn gæi sem fær borgað, sá sem sér um vefsíðuna. Hinir fá borgað í ís,“ segir Matthías en Allen reddar hins vegar flestu sem til þarf á staðnum, miðum og slíku, og það eru fyrirtæki og aðrir styrktaraðilar sem gefa íspinna. Þá hefur ísmaðurinn Matt einnig haldið nokkra ískalda tónleika á vegum verkefnisins og nú er hann með verk- efni í gangi í Los Angeles fyrir unga krakka. „Það er til dæmis eitt sem heit- ir city year, sem eru sumarbúðir fyrir krakka sem hafa ekki tök á að komast í venjulegar sumarbúðir,“ segir Matthías mér. Og þannig heldur ísmaðurinn góði áfram að bjarga heiminum, einn íspinna í senn, allt undir tónlist Sigur Rósar og fleiri góðra sveita. Ískaldir tónleikar Ljósmynd/ Matthías Ingimarsson Ísmaðurinn Matt Allen fyrir framan Bessie, ísbíl frá árinu 1969. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.ICECREAMMAN.COM»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.