Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 21
matur MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2008 21 Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is Þ eir eru ófáir sælkeranir sem fá ekkert betra en bragðsterkan suðrænan rétt og nýtur mexíkósk matarmenning mikilla vinsælda hérlendis. Matgæðingurinn Vanessa G. Bas- anez Escobar er frá bænum Las Choapas í Vera Cruz í Mexíkó en hefur búið á Íslandi í sjö ár. „Móðir mín rak veitingastað í Vera Cruz. Ég hjálpaði henni alltaf eftir skóla og lærði því ung að elda. Langamma mín var einnig mikill kokkur og kenndi mér að matreiða ekta mexí- kóskan mat,“ segir Vanessa sem var gestakokkur fyrir matreiðslubókina Lærum að elda mexíkóskt sem Vaka-Helgafell gaf nýverið út og geymir fjölda mexíkóskra upp- skrifta. Saknar maísmjöls Vanessa segir að maísmjöl, maís og svartar baunir séu grundvallar- hráefni í mörgum góðum mexíkósk- um réttum. „Fólk heldur kannski að mexíkóskur matur sé alltaf sterkur. Þótt chilipipar sé rosalega góður þá er hann ekki alltaf ómissandi.“ Þótt tiltölulega auðvelt sé nú orðið að nálgast flest af þeim hráefnum sem nauðsynleg eru til að töfra fram suðræna rétti segist Vanessa sakna þess að fá ekki maísmjöl hérlendis. „Hér er eingöngu hægt að fá hveiti- tortillur. Ekta tortillur eru úr maís- mjöli en mjölið fæst því miður ekki hér. Maístortillurnar eru léttari í maga en hveititortillunnar og of- boðslega bragðgóðar.“ Vanessa gaf Daglegu lífi upp- skriftir að rómuðum kjúklingarétti og ferskum sumardrykk. Chilaquiles Fyrir 4 4 kjúklingabringur 6 tómatar 1 pakki rifinn mozzarella 1 dós sýrður rjómi 1 knippi kóríander 1 poki tortillaflögur 1/4 laukur salt Hitið ofninn í 200°C. Sjóðið kjúk- lingabringurnar. Skerið tómatana, lauk og kóríander gróft og setjið ásamt salti í matvinnsluvél og mauk- ið vel. Sjóðið svo í potti. Á meðan er soðinn kjúklingurinn rifinn í mjóar ræmur. Setjið tortillaflögurnar í eld- fast fat, kjúklinginn þar yfir og síðan sósuna svo hún fljóti yfir allt. Setjið síðan laukhringi yfir allt saman og ost. Setjið í ofninn í um 5-7 mínútur. Borðað með salati og sýrðum rjóma. Ef fólk vill hafa matinn sterkan má setja ferskan chilipipar í mat- vinnsluvélina þegar sósan er gerð. Melónuvatn ½ vatnsmelóna sykur vatn Afhýðið og skerið vatnsmel- ónuna í stóra bita. Best er að hreinsa öll svörtu fræin úr henni. Vatnsmelónan er síðan sett í mat- vinnsluvél með smá vatni og mauk- uð. Setjið fjórar matskeiðar af sykri í stóra könnu og setjið mauk- ið í. Þynnið svo með því að hræra köldu vatni saman við eftir smekk. Einnig má setja minni eða meiri syk- ur eftir smekk og nota hvaða ávöxt sem er í stað vatnsmelónu. Morgunblaðið/G.Rúnar Matgæðingur Vanessa G. Basanez Escobar lærði að elda mexíkóskan mat af móður sinni og langömmu. Mexíkóskur matur ekki alltaf sterkur Chilaquiler og melónuvatn Litríkt og bragðmikið. www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Björgum mannslífum! • Ávallt tilbúið til notkunar • Einfalt og öruggt • Einn aðgerðarhnappur • Lithium rafhlaða • Íslenskt tal PRIMEDIC hjartastuðtæki V i n n i n g a s k r á 18. útdráttur 4. september 2008 Harley Davidson FatBoy + 3.200.000 kr. (tvöfaldur) 1 7 2 2 4 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 4 1 6 2 2 7 2 2 3 8 6 9 9 4 7 7 5 8 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 18825 32956 51213 61720 66331 68589 26046 36314 57083 64344 67670 77382 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 9 9 1 0 2 9 9 2 0 2 6 3 3 1 7 1 8 4 1 3 6 4 5 2 2 9 6 6 1 8 2 3 7 1 7 5 4 2 3 3 1 0 3 0 3 2 0 9 5 9 3 1 7 8 6 4 2 5 0 1 5 2 8 6 7 6 2 6 9 7 7 3 0 3 0 4 3 2 1 2 3 8 5 2 1 3 0 4 3 2 4 0 8 4 3 9 2 0 5 3 6 1 3 6 2 8 8 8 7 4 7 7 3 1 6 1 7 1 2 6 0 6 2 1 5 6 5 3 4 6 9 6 4 5 1 3 1 5 3 6 5 2 6 3 7 1 5 7 5 8 4 3 2 1 2 7 1 2 8 6 4 2 1 7 3 6 3 4 7 0 8 4 7 9 7 4 5 4 9 7 9 6 4 2 9 6 7 6 7 4 3 3 1 5 3 1 3 9 5 4 2 2 0 7 6 3 5 1 6 0 4 8 0 5 6 5 5 0 0 8 6 5 1 9 1 7 6 9 0 5 3 7 6 0 1 4 3 9 2 2 3 2 8 5 3 5 5 3 9 4 8 5 0 5 5 5 4 0 0 6 5 5 1 5 7 7 2 3 5 3 7 7 3 1 5 7 6 8 2 3 7 0 2 3 6 2 0 2 4 9 7 2 8 5 5 4 2 0 6 6 9 3 8 7 7 2 9 9 5 1 1 2 1 6 8 5 1 2 4 2 9 0 3 7 3 6 2 5 0 4 0 0 5 7 3 9 4 6 8 9 0 1 7 7 5 8 3 5 8 4 3 1 7 2 2 0 2 6 6 4 7 3 7 8 2 0 5 0 5 5 4 5 8 9 9 1 6 9 2 8 2 7 3 8 5 1 7 2 7 5 2 7 3 1 9 3 7 8 8 9 5 1 3 3 7 6 0 3 2 1 6 9 6 6 2 8 2 4 5 1 8 1 7 6 2 7 4 4 1 3 8 3 1 1 5 1 7 4 0 6 0 5 6 1 6 9 9 3 3 8 9 4 4 2 0 1 9 8 3 1 7 0 8 3 9 1 6 8 5 1 8 3 7 6 1 1 5 4 7 0 1 0 7 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 2 3 9 7 6 7 2 0 9 7 2 3 1 4 5 6 3 9 1 4 7 4 8 8 1 2 6 3 9 3 9 7 2 9 0 5 1 5 5 1 0 1 6 9 2 1 0 4 1 3 1 5 2 5 3 9 8 5 0 4 9 0 2 6 6 4 0 0 0 7 2 9 5 7 4 4 7 1 0 8 1 3 2 1 8 1 6 3 1 6 2 0 4 0 1 6 9 4 9 6 6 0 6 4 0 7 0 7 4 1 0 3 8 0 6 1 0 9 8 9 2 3 1 8 4 3 1 6 8 8 4 0 1 8 2 4 9 8 2 1 6 4 1 5 9 7 4 2 4 9 1 1 1 5 1 1 0 6 8 2 3 5 5 6 3 2 8 1 2 4 0 5 2 2 4 9 8 4 5 6 4 1 8 1 7 4 3 2 3 1 5 7 9 1 1 1 2 3 2 3 7 0 4 3 3 4 8 1 4 0 7 1 1 5 0 3 7 7 6 4 9 2 1 7 4 4 9 0 1 6 8 4 1 1 4 8 1 2 4 2 9 1 3 3 4 9 9 4 1 5 5 2 5 0 8 2 9 6 5 4 9 1 7 4 9 1 0 1 7 0 2 1 1 6 8 6 2 4 4 5 6 3 3 5 4 2 4 1 8 0 7 5 1 9 1 1 6 5 6 8 9 7 4 9 9 6 1 9 4 2 1 2 1 3 4 2 4 5 4 1 3 3 6 1 2 4 1 9 2 1 5 1 9 9 7 6 6 2 7 6 7 5 6 8 7 2 5 2 7 1 2 1 5 5 2 4 6 6 5 3 3 7 3 8 4 2 7 5 6 5 2 1 9 1 6 7 0 7 5 7 6 1 2 3 2 8 1 0 1 2 9 5 4 2 4 8 1 6 3 4 2 0 0 4 2 8 5 7 5 2 8 9 7 6 7 1 7 4 7 6 2 3 2 3 0 0 7 1 3 2 4 9 2 4 9 3 0 3 4 2 6 4 4 2 9 4 4 5 3 0 3 5 6 7 1 9 8 7 6 8 7 4 3 0 9 2 1 3 8 3 4 2 5 5 2 9 3 4 4 5 0 4 3 5 4 3 5 4 5 0 0 6 7 5 8 9 7 6 9 0 0 3 2 3 5 1 4 4 9 1 2 5 6 8 5 3 4 8 7 7 4 4 0 1 2 5 5 5 5 9 6 8 3 5 6 7 7 1 3 5 3 3 1 5 1 4 5 3 0 2 5 7 8 9 3 4 8 9 3 4 4 2 1 0 5 6 1 1 0 6 8 4 9 5 7 7 3 7 0 4 3 1 0 1 4 9 0 0 2 6 0 3 0 3 5 2 3 4 4 4 9 3 6 5 6 2 9 1 6 8 5 3 3 7 7 4 2 0 4 4 4 3 1 4 9 6 7 2 6 3 7 5 3 5 5 8 5 4 5 0 2 9 5 7 3 3 8 6 8 5 7 9 7 7 8 3 2 4 6 4 1 1 5 2 7 2 2 6 6 3 7 3 5 8 4 3 4 5 2 2 4 5 7 9 3 7 6 8 7 0 2 7 8 1 7 9 5 7 2 1 1 5 6 1 4 2 7 1 3 0 3 5 9 6 1 4 5 5 7 1 5 9 0 7 3 6 9 2 9 1 7 8 5 1 2 6 2 3 9 1 6 0 4 2 2 8 0 7 6 3 6 2 1 9 4 5 7 6 6 5 9 1 0 7 6 9 5 7 4 7 8 8 2 3 6 6 6 5 1 7 6 0 1 2 8 2 4 2 3 6 3 8 6 4 5 9 7 6 5 9 3 2 3 6 9 9 3 0 7 9 1 9 1 7 0 0 0 1 7 6 0 6 2 9 5 3 6 3 6 9 4 4 4 6 4 7 7 6 0 2 0 8 7 0 3 3 8 7 9 3 8 4 7 5 0 7 1 7 6 9 6 3 0 0 6 5 3 7 5 6 0 4 6 7 3 6 6 0 9 0 8 7 0 5 7 9 7 9 5 6 0 7 5 1 5 1 7 7 5 8 3 0 1 9 9 3 7 6 4 6 4 6 8 2 0 6 1 3 8 3 7 1 0 8 3 7 9 6 0 7 7 8 1 6 1 7 8 7 5 3 0 2 1 8 3 7 7 8 4 4 6 8 8 7 6 1 5 5 7 7 1 4 0 8 7 9 6 8 7 7 9 0 1 1 7 9 7 1 3 0 2 3 2 3 8 3 0 3 4 7 7 7 4 6 1 9 8 7 7 1 4 2 7 7 9 6 9 5 8 1 0 0 1 9 0 6 8 3 0 4 7 5 3 8 3 3 0 4 7 9 1 4 6 2 0 0 1 7 1 5 3 7 8 3 4 6 1 9 0 9 7 3 0 5 8 9 3 8 4 8 7 4 8 0 2 9 6 2 2 4 5 7 1 6 8 1 9 0 2 3 1 9 2 2 3 3 0 9 6 6 3 8 5 4 2 4 8 3 2 9 6 2 8 0 3 7 1 7 7 9 9 5 1 1 1 9 3 1 4 3 1 2 6 9 3 8 7 7 3 4 8 4 4 0 6 3 2 7 3 7 1 8 2 5 9 6 7 5 1 9 3 5 9 3 1 4 2 3 3 8 8 2 2 4 8 6 9 0 6 3 4 4 0 7 2 6 9 6 9 7 5 0 2 0 6 7 4 3 1 4 4 9 3 9 0 3 8 4 8 7 8 8 6 3 7 4 6 7 2 7 1 8 Næstu útdrættir fara fram 11. sept, 18. sept, 25. sept & 2. okt 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.