Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2008 37 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 7/9 kl. 14:00 Ö Sun 14/9 kl. 14:00 Lau 20/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 13:00 ath. breyttan sýn.atíma Sun 12/10 kl. 14:00 Sun 19/10 kl. 14:00 Ástin er diskó - lífið er pönk Fös 5/9 kl. 20:00 Ö Lau 6/9 kl. 20:00 Ö Lau 13/9 kl. 20:00 Fös 19/9 kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 Fös 3/10 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Engisprettur Fös 26/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Leikhúsperlur - afmælishátíð Atla Heimis Sun 21/9 kl. 16:00 Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Ö Fim 23/10 kl. 20:00 Ö Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 7/9 kl. 11:00 U Sun 7/9 kl. 12:30 U Lau 13/9 aukas. kl. 12:30 Sun 14/9 kl. 11:00 U Sun 14/9 kl. 12:30 U Sun 21/9 kl. 11:00 Ö Sun 21/9 kl. 12:30 Sun 28/9 kl. 11:00 Sun 28/9 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 5/9 frums kl. 20:00 U Lau 6/9 kl. 19:00 U 2. kortas Sun 7/9 kl. 20:00 U 3. kortas Þri 9/9 aukas kl. 20:00 U Mið 10/9 aukas kl. 20:00 U Fös 12/9 kl. 19:00 U 4. kortas Fös 12/9 kl. 22:00 Ö ný aukas Lau 13/9 kl. 19:00 U 5. kortas Lau 13/9 ný aukas kl. 22:00 Sun 14/9 aukas kl. 20:00 U Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U Fös 19/9 kl. 19:00 U 6. kortas Lau 20/9 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 20/9 kl. 22:30 Ö 8. kortas Fim 25/9 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 26/9 kl. 19:00 U 10. kortas Fös 26/9 kl. 22:00 Ö ný aukas Lau 27/9 kl. 19:00 U 11. kortas Lau 27/9 ný aukas kl. 22:00 Fim 2/10 kl. 20:00 U 12. kortas Fös 3/10 kl. 19:00 U 13. kortas Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U Lau 4/10 kl. 19:00 U 14. kortas Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U Ath! Takmarkaður sýningarfjöldi. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 7/9 aukasýnkl. 14:00 Ö Sun 14/9 aukasýnkl. 14:00 Ö Sun 21/9 aukasýn kl. 14:00 Sun 28/9 aukasýn kl. 14:00 Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Fim 11/9 fors. kl. 20:00 U Fös 12/9 frums. kl. 20:00 U Lau 13/9 kl. 20:00 Ö 2. kortas Sun 14/9 kl. 20:00 Ö 3. kortas Fös 19/9 4. kortas kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Ö 5. kortas Sun 21/9 6. kortas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýn kl. 20:00 U Lau 11/10 kl. 19:00 Sun 12/10 2. kortas kl. 20:00 Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fös 5/9 aukas kl. 20:00 Ö Lau 6/9 aukas kl. 20:00 Ö Sun 7/9 aukas kl. 15:00 Ö Lau 13/9 kl. 20:00 Ö ný aukas Fjölskylduskemmtun Fool for love (Samkomuhúsið) Fim 11/9 frums. kl. 20:00 U Fös 12/9 kl. 19:00 U 2. kortas Fös 12/9 aukas kl. 21:00 U Lau 13/9 kl. 19:00 U 3. kortas Lau 13/9 kl. 21:00 U 4. kortas Sun 14/9 kl. 20:00 Ö 5. kortas Fim 18/9 kl. 20:00 Ö 6. kortas Fös 19/9 kl. 19:00 Ö 7. kortas Lau 20/9 kl. 19:00 Ö 8. kortas Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Maddid (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00 Sun 14/9 kl. 20:00 síðustu sýningar Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 19/9 frums. kl. 20:00 Ö Sun 21/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Mammút Tónleikar Fös 5/9 kl. 20:00 Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar Sun 21/9 kl. 16:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Litla svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 6/9 kl. 15:00 Ö Lau 6/9 kl. 20:00 Ö Sun 7/9 kl. 16:00 Ö Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 U Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Lau 11/10 kl. 15:00 Ö Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 Sun 2/11 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Vinsældir kvikmyndarinnarMamma Mia! hér á landihafa varla farið framhjá mörgum. Nú er svo komið að mynd- in er orðin sú næsttekjuhæsta frá upphafi mælinga, aðeins Mýrin er ofar. Þó verður að taka tillit til þess að miðaverð á íslenskar myndir er hærra, og því hafa jafnvel enn fleiri sótt Mamma Mia! en Mýrina. Ekkert lát virðist annars vera á vinsældum Mamma Mia! og sem dæmi má nefna að fyrir réttri viku troðfylltu 1.000 manns stóra salinn í Háskólabíói, þar sem þær Selma og Hansa sungu með ABBA-lögunum í myndinni.    Íslendingar eru ekki einir um aðfjölmenna á Mamma Mia!, því í Bandaríkjunum er myndin komin í þriðja sæti yfir tekjuhæstu dans- og söngvamyndir allra tíma – aðeins Chicago og drottning dans- og söngvamyndanna, Grease, eru ofar. Þá hefur myndin auðvitað notið nokkuð mikilla vinsælda í heima- landi ABBA, Svíþjóð, þar sem hún er orðin vinsælasta mynd ársins nú þegar.    Það má þó færa rök fyrir því aðMamma Mia! sé enn vinsælli á Íslandi en í Svíþjóð. Tekjur af myndinni hafa numið um 570 millj- ónum íslenskra króna í Svíþjóð, miðað við um 80 milljónir króna hér á landi, sem er u.þ.b. sjöfaldur mun- ur, en miðaverð er mjög svipað í löndunum tveimur. Svíar eru hins vegar um það bil 30 sinnum fleiri en Íslendingar, og ef við miðum við hina frægu höfðatölu er því ljóst að Íslendingar hafa miklu meiri áhuga á myndinni en Svíar.    Skýringar á þessum ótrúlegu vin-sældum ABBA hér á landi liggja ekki í augum uppi. Vel getur verið að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í ABBA, en varla meira en Svíar sjálfir. Þá gæti önn- ur skýring verið sú að Íslendingar eru náttúrlega Evróvisjón-sjúkir, en eins og margir eflaust vita skaust ABBA upp á stjörnuhimininn í kjöl- far þeirrar ágætu keppni. Svo gæti auðvitað verið að fleiri saumaklúbb- ar séu starfræktir á Íslandi en í Sví- þjóð, en slíkir klúbbar hafa hópast á Mamma Mia! hér á landi.    En ætli Íslendingar mynduflykkjast á bíómynd þar sem lög Bítlanna væru tekin fyrir í söng- leikjastíl? Eða lög Presleys, Rolling Stones, eða jafnvel Bjarkar Guð- mundsdóttur ef því er að skipta? Ég held ekki. Það er nefnilega eitthvað við ABBA sem heillar Íslendinga upp úr skónum, hvort sem það er frændsemin, búningarnir eða hrein- lega tónlistin. Hver sem skýringin er er hins vegar orðið ljóst að Ís- lendingar eru algjörlega ABBA- óðir. jbk@mbl.is ABBA-óðir Íslendingar AF LISTUM Jóhann Bjarni Kolbeinsson »… ef við miðum viðhina frægu höfðatölu er því ljóst að Íslend- ingar hafa miklu meiri áhuga á myndinni en Svíar. ABBA Hvers vegna hafa Íslendingar svona mikinn áhuga á sveitinni? Skýringin liggur ekki í augum uppi... LARS Ulrich, trommari þungarokkssveitarinnar Metallica, fagnar því að væntanleg plata hennar skuli hafa lekið á netið en platan kemur út eftir slétta viku. Ulrich sagði í viðtali á bandarísku útvarpsstöð- inni Live 105 að ekki væri annað hægt en taka því fagnandi að platan dreifð- ist um allan heim, árið væri jú 2008. Platan ber nafnið Death Magnetic. Metallica hefur þegar sleppt einu lagi af plöt- unni á netið, „Cyanide“. Ulrich mætti auk þess í fyrrgreint viðtal til að gefa hlustendum tóndæmi af plötunni, koma aðdá- endum sveitarinnar á bragðið en þeir eru mý- margir. Metallica ákvað fyrir fimm árum að leyfa aðdá- endum sínum að sækja tónlist sveitarinnar á netið sem var nokkur stefnubreyting því þremur árum fyrr höfðaði sveitin mál gegn skráaskiptavefnum Napster. Sveitin heldur tónleika í O2-leikvanginum í London 15. september. Í dýrslegum ham Lars Ulrich öskrar á tón- leikum Metallica í Egilshöll árið 2004. Ulrich fagnar leka Morgunblaðið/ÞÖK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.