Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND HÁSKÓLABÍÓI Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Rocker kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Make it happen kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ X - Files kl. 8 B.i. 16 ára The Strangers kl. 10:20 B.i. 16 ára Skrapp út kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Grísirnir þrír kl. 6 LEYFÐ 650kr. “Svona á að gera hrollvekjur!” - Stephen King FULLT AF FLOTTUM LÖGUM Í MYNDINNI M.A. HIÐ VINSÆLA LAG “JUST DANCE” -Kvikmyndir.is “Fínasta skemmtun. Myndin er skemmtileg og notaleg.” - Mannlíf 650k r. SÝND SMÁRABÍÓI FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! Langstærsta mynd ársins 2008 - 91.000 manns. eee - L.I.B, Topp5.is/FBL eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA 650k r. -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV Geggjuð gamanmynd Frá leikstjóra Full Monty -Empire TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! -Kvikmyndir.is - Mannlíf 650k r. 650kr. 650k r. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Step Brothers kl. 8 - 10 B.i.7ára Grísirnir þrír kl. 6 LEYFÐ Tropic Thunder kl. 8 - 10:10 B.i.16ára Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Skrapp út kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 6 LEYFÐ ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum kvikmyndahúsum. Grísirnir þrír (Three Pigs & a Baby) Kvikmyndirnar um Shrek nutu ekki síst vinsælda sökum nýstárlegrar söguskoðunar á öllum helstu ævintýrum vestrænnar menn- ingarsögu þar sem þekktum sagnapersónum á borð við Gosa, Hveitibrauðsdrenginn, Kaf- tein krók og öðrum var att saman í eina skemmtilega frásögn. Nú hefur Jim Henson- fyrirtækið stokkið á þann sagnavagn og end- urskapað ævintýrið um grísina þrjá í kvik- myndinni Thre Pigs and a Baby eða Grísirnir þrír eins og teiknimyndin kallast upp á ís- lensku en myndin verður aðeins sýnd með ís- lensku tali. Söguþráður myndarinnar er einfaldur: Einn góðan veðurdag finna grísirnir þrír yrð- ling á dyratröppunum. Eins og góðum grís- um sæmir taka þeir yrðlinginn undir sinn verndarvæng og ala hann upp, óvitandi af ráðabruggi úlfanna sem komu yrðlingnum fyrir. Þegar yrðlingurinn litli vex úr grasi og verður að stálpuðum unglingi þarf hann að ákveða með hvorum hann stendur; grísunum þremur sem ólu hann upp eða hans eigin úlfakyni sem kallar á hrátt beikonið. Fjöldi íslenskra leikara kemur að talsetn- ingunni sem er í leikstjórn Jakobs Þórs Ein- arssonar. Erlendir dómar: Engir dómar fundust. Step Brothers (Stjúpbræður) Það getur reynst erfitt fyrir unga krakka að sætta sig við lítið systkini en hvernig ætli það sé fyrir 39 ára gamlan karlmann sem býr hjá móður sinni að deila herbergi með fertug- um stjúpbróður sínum. Því fær Brennan Hugg (Will Ferrell) að kynnast á eigin skinni þegar móðir hans tekur saman við nýjan mann því með honum fylgir fertugur sonur hans Dale Doback (John C. Reilly). Í upphafi lýst þeim Dale og Brennan illa á nýja ráða- haginn en fljótlega sjá þeir að með þeim er nokkur andlegur skyldleiki. Skyldleiki sem þeir deila einnig með flestum tíu ára krökk- um. Lífið virðist leika við þá Dale og Brenn- an, allt þar til foreldrar stjúpbræðranna ákveða að nú sé tími til að þeir standi á eigin fótum. Aðdáendur Wills Ferrell geta örugg- lega gengið að vísri skemmtun í þessari nýj- ustu mynd leikarans og stórleikarinn John C. Reilly ætti ekki heldur að skemma fyrir. Erlendir dómar: Metacritic 51/100 Variety 50/100 Premiere 75/100 Empire 60/100 Þekkt minni skjóta upp kollinum Stjúpbræður Will Ferrell og John C. Reilly leika í mynd um miðaldra karlmenn og stjúp- bræður sem þurfa að deila herbergi. Búast má við ærslum og fíflagangi að hætti þeirra félaga. FRUMSÝNINGAR »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.