Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2008 41 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI DEATH RACE kl. 8 - 10 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 6 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 10 LEYFÐ STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DEATH RACE kl. 8 - 10 B.i. 16 ára TROPIC THUNDER kl. 10:10 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 6 - 8 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 5:50 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK DEATH RACE kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:50 LEYFÐ GRÍSIRNIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE ROCKER kl. 10:10 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA BRENDAN FRASER JET LI Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR- B.S., FBL- S.V., MBL SÝND Á SELFOSSI OG KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI -Empire SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA UNIFEM á Íslandi Laugavegi 42 Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Sími 552 6200 unifem@unifem.is www.unifem.is Miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 42 Laugardaginn 6. september kl. 13-14 UNIFEM-UMRÆÐUR um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og þróunarsamvinnu Ólöf Kristjánsdóttir, MA í alþjóðasamskiptum Eru fyrirtæki óvinurinn? Þátttaka einkageirans í þróunarsamvinnu. Páll Ásgeir Davíðsson, forstöðumaður Eþikos - Miðstöð Íslands um samfélagsábyrgð fyrirtækja Eþikos – Er efling samfélagsábyrgðar fyrirtækja leið að aukinni þátttöku einkageirans í þróunarverkefnum? Fyrirlesararnir fjalla um hlutverk íslenskra fyrirtækja í þróunarsamvinnu með sérstakri áherslu á fjárfestingu í mannauði kvenna. Fundarstjóri: Rósa Björk Brynjólfsdóttir Allir velkomnir og ókeypis inn. STÚDENTADAGAR hófust í gær í Háskóla Íslands og lýkur í kvöld. Háskólanemar gerðu sér ýmislegt til gamans í gær, héldu fótboltamót og ólíkar deildir reyndu með sér í spurningakeppni. Hljómsveitin Hjaltalín flutti svo fagra tóna seinnipartinn á Háskóla- torgi en af henni var meðfylgjandi mynd tekin. Morgunblaðið/G.Rúnar Tónlistarveisla hjá háskólanemum TVEIR brimbrettaiðkendur sem hugðust verja leikarann Matthew McConaughey fyrir ljósmyndurum hafa verið kærðir fyrir líkamsárás. Leikarinn var á brimbretti er ljósmyndararnir hófu að taka af honum myndir og komu þá mennirnir tveir askvaðandi, réðust að ljósmyndurun- um, brutu nefið á öðrum og eyðilögðu myndavél hins. Dýrkeypt vernd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.