Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 44
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 249. DAGUR ÁRSINS 2008 Íslensku óperunni Janis Joplin Veldu létt ... og mundu eftir ostur.is ostinum H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 3 8 8 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Hærri bætur í Noregi  Bæturnar sem áætlaðar eru fyrr- verandi vistmönnum á Breiðavík eru talsvert hærri en þær sem hingað til hafa verið dæmdar börnum og ung- mennum sem þolað hafa kynferðis- ofbeldi á Íslandi. Hins vegar eru bæturnar mun lægri en sambæri- legar bætur í Noregi hafa verið. » 8 Samningar náðust ekki  Verkfall ljósmæðra heldur áfram í dag. Níu börn fæddust fyrr miðnætti í gær á LSH og var mikið álag á starfsfólki fæðingardeildar. » 2 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Músin sérstaka Staksteinar: Hvað sagði Stein- grímur? Forystugreinar: Bætt fyrir Breiða- vík | Átak gegn barnaofbeldi UMRÆÐAN» Ný virkjunarstefna Morgunblaðsins Vegur yfir lífsgæðin í Mosfellsbæ Æ, æ, ó, ó mér er svo illt í bakinu Fjárlög og flutningar Í kringum landið á fornbílum Jagúar XF uppáhaldsbifreið áhrifakvenna Bílasýningin í París 110 ára BÍLAR» 2 2 2 2 2  2 2 3'&!4#'  .  * ! 5' '0'&.'  2 2 2 2 2 2 2 2 2 , 6 "0 #  2 2 2 2 2 2  2 2 7899:;< #=>;9<?5#@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?#66;C?: ?8;#66;C?: #D?#66;C?: #1<##?E;:?6< F:@:?#6=F>? #7; >1;: 5>?5<#1*#<=:9: Heitast 14° C | Kaldast 8° C Hæg, vestlæg átt, skýjað vestanlands og sums staðar súld við ströndina. Léttir til eystra. » 10 Sé miðað við höfða- tölu er miklu meiri aðsókn að Mamma Mia! á Íslandi en í Svíþjóð, fósturjörð ABBA. » 37 AF LISTUM» Hví heillar ABBA? ÍSLENSKUR AÐALL» Vala er pínu skotin í Buscemi og Carrey. » 40 Grísir taka að sér yrðling og fertugir stjúpbræður láta eins og smástrákar í frumsýningarmynd- um dagsins. » 38 KVIKMYNDIR» Grísir og stjúpbræður FÓLK» Togaklæddir MR-ingar tolleruðu busa. » 39 FÓLK» Börkur fundaði með Jude Law. » 36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Veit ekki hvað er að manninum 2. Feðgar hittast eftir útför föðurins 3. Vinna í veitingahúsi lík fangavist 4. Eitt barn fæddist í verkfalli í nótt  Íslenska krónan veiktist um 0,5% TÓNLEIKASTAÐNUM Organ við Hafnarstræti hefur verið lokað, rúmu ári eftir opnun. Ástæðan er, að sögn Ingu Sólveigar Friðjónsdóttur, eiganda staðarins, erfiður rekstur og há húsaleiga. Þá bætti ekki úr skák að hljóðkerfi staðarins var stolið fyr- ir skömmu og mun það tengjast því að staðnum hefur nú verið lokað. Tónleikar voru haldnir á Organ þrjú til fjögur kvöld í viku á meðan á rekstri stóð. Ágúst Bogason, út- varps- og tónlistarmaður, segir lok- un staðarins skelfilegar fréttir. Org- an hafi í raun verið síðasta vígi lifandi tónlistar í Reykjavík og tón- leikum muni fækka. | 36 Organ lokað ÞEKKT er að töluverður verðmun- ur er á milli sérverslana og lág- verðsverslana enda þjónustan mis- munandi. Það kom þó á óvart þegar gerð var lítil könnun á verði þorskalýsisperlna frá Lýsi, í 500 stykkja pakkningum, í nokkrum matvöruverslunum og lyfjaversl- unum hvað munurinn er mikill. Perlurnar voru 67% dýrari í Lyfja- vali í Mjódd en í Bónus í Lóuhólum. Munurinn er rúmar 800 krónur. Erfitt er að finna mun á þjónustu í þessum tilvikum því í báðum til- vikum er varan uppi í hillu og að- eins þarf að fara með hana á kass- ann og borga. Lýsisperlurnar voru ekki til í verslun Krónunnar við Jafnasel og fundust aðeins í einu apóteki af fjölmörgum á svæðinu. Ráðlagður dagskammtur er fjór- ar til sex perlur. Hægt er að spara sér átta krónur á dag með því að kaupa perlurnar á ódýrasta staðn- um, 16 kr. þar sem tveir eru í heim- ili o.s.frv. Munar ekki um allt á þessum síðustu og verstu tímum? helgi@mbl.is Auratal 67% verðmunur á hollustunni Verð á þorskalýsisperlum í 500 stk. pakkningum, miðvikudaginn 3. september. Lyfjaval, Mjódd 2000 Þín verslun, Seljabraut 1779 Nettó, Mjódd 1279 Bónus, Lóuhólum 1198 Reykjanesbær | Hátíðin Ljósanótt var sett í gærmorgun. Þá komu tæplega þrjú þúsund börn úr öllum skólum bæjarins saman á lóð Myllubakkaskóla. Athöfninni lauk með því að börnin slepptu blöðrum af mismunandi litum og fylgdust með þeim svífa til himins. Litirnir eru áminning um virka fjölmenningarstefnu bæjarins. Þrjú þúsund blöðrur svífa til himins Reyknesingar og gestir skemmta sér á Ljósanótt Morgunblaðið/Helgi Bjarnason „ÞAÐ er alveg óhætt að segja að leikárið hefjist með bombu,“ segir Sváfnir Sigurðsson, markaðsstjóri Borgarleikhússins. Þar hafa fleiri miðar selst í forsölu á norðlenska farsann Fló á skinni en á nokkra aðra sýningu fyrr og síðar. Leikritið er frumsýnt í kvöld en þeg- ar er uppselt á fyrstu 20 sýningarnar og hefur fjölda aukasýninga verið bætt við. „Það er greinilegt að þeir sem sáu sýninguna fyrir norðan létu orðið berast, enda var hún gríðar- lega vinsæl þar. Og er ekki einmitt sagt að það sé besta auglýsingin; orðið á götunni?“ Fló á skinni er þó ekki eina sýn- ingin sem trekkir því Sváfnir segir sölu á áskriftarkortum hafa gengið vonum framar, ekki síst meðal ung- menna sem bjóðast sérstök áskrift- artilboð. Þjóðin virðist því ekki láta kreppuna hindra sig í að njóta leik- húslífsins heldur velja að skera niður á öðrum sviðum, segir Sváfnir. „Eitt- hvað verður fólk að hafa til að lyfta sér upp.“ unas@mbl.is Leikhúsin fyllast hratt Met hefur verið slegið í forsölu miða á leiksýninguna Fló á skinni sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.