Morgunblaðið - 06.09.2008, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 06.09.2008, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 68.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYN- DIN, BESTA MYNDASÖGUMYN- DIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR THE DARK KNIGHT ER EIN BESTA KVIKMYND ALLRA TÍMA SAMKVÆMT HINUM VIRTA VEF IMDB.COM "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HAN- DRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Saga George Lucas heldur áfram / KRINGLUNNI SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið SPENNA, HASAR OGTÖFFARASKAPUR EINS OG ÞAÐ GERIST BEST ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. EKKI FYRIR BÍLVEIKA! "ALVÖRU STRÁKAMYND SEM KREFST ÞESS EINUNGIS AÐ ÞÚ SLÖKKVIR Á HEILANUM OGTAKIR VEL Á MÓTI HÖRÐU OFBELDI, FLOTTU KVENFÓLKI OG HEILMIKLUM TÖFFARASKAP" -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS THE DARK KNIGHT kl. 5:40 - 8:30 - 10:20 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 1:30 - 8 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30D - 3:40D LEYFÐ DIGITAL GET SMART kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ DEATH RACE kl. 5:50D - 8D - 10:20D B.i. 16 ára DIGITAL DEATH RACE kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára LÚXUS VIP TROPIC THUNDER kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ STAR WARS: CLONE WARS kl. 1:30D - 3:40D LEYFÐ DIGITAL DEATH RACE kl. 8:10D - 10:30D B.i. 16 ára DIGITAL DARK KNIGHT kl. 10:10 B.i. 12 ára STAR WARS: CLONE WARS kl. 1:40D - 3:50D - 6D LEYFÐ DIGITAL GET SMART kl. 3:40 - 5:50D - 8D - 10:10 LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30D - 3:40D LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ensku. tali kl. 5:50 - 8 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ Eftir Gunnhildi Finnsdóttir gunnhildur@mbl.is „AMMA krefst þess að fá sinn skerf af verð- laununum,“ segir Davíð Eldur Baldursson sem hlaut í gær fystu verðlaun í ljósmynda- samkeppni mbl.is. Sigurmyndin sýnir ömmu Davíðs Eldars vökva blómin í garðinum sínum í Keflavík, svo krafa hennar á kannski rétt á sér. „Hún myndi sjálfsagt nota verðlaunin til þess að kaupa sér meira af blómum ef ég þekki hana rétt.“ Í öðru sæti varð sigurvegarinn frá því í fyrra, Tinna Stefánsdóttir, með myndina Bun- an og í því þriðja Jónas Ingi Ágústsson með myndina Veiðivötn. Alls bárust yfir 18.000 myndir í keppnina frá 4.521 ljósmyndara. Verðlaunin voru ljósmyndavörur frá Nýherja. Grunnur í kvikmyndagerð Davíð Eldar er 24 ára og hefur sótt sér menntun í kvikmyndagerð. Vinnan við hana var hinsvegar stopul, svo hann ákvað að skipta um starfsvettvang. Hann stundar núna nám í frumgreinum viðskipta- og hagfræði í Keili og vinnur hjá EJS. „Ég keypti mér myndavél eftir að ég hætti í kvikmyndagerð- inni til þess að halda áfram að svala mynda- þörfinni.“ – Hvernig varð þessi mynd til? „Ég náði ömmu á góðu augnabliki. Ég not- aði Canon EOS 30D-myndavél og síðan vann ég myndina í Photoshop og fjarlægði alla lit- ina nema í blómunum til þess að undirstrika vægi þeirra í myndinni,“ segir Davíð Eldar. „Ég fékk myndavél í verðlaun og ég ætla að láta kærustuna mína hafa hana og reyna að fá hana til þess að taka myndir.“ – En hvað með ömmu þína, ætlarðu ekki að minnsta kosti að gefa henni blóm? „Jú, ég geri það,“ lofar Davíð Eldar hátíð- lega. Besta myndin af ömmu í Keflavík  Davíð Eldar Baldursson sigraði í ljósmyndasamkeppni mbl.is  Fleiri en 18.000 myndir bárust í keppnina frá 4.521 ljósmyndara Morgunblaðið/Golli Verðlaunaafhending Halldór Jón Garðarsson frá Nýherja, Guðrún Gunnarsdóttir f.h. Jónasar Inga Ágústssonar (3. sæti), Tinna Stefánsdóttir (2. sæti) og Davíð Eldur Baldursson (1. sæti). Bunan Tinna Stefánsdóttir sigraði í keppninni í fyrra en náði öðru sæti að þessu sinni. Veiðivötn Jónas Ingi Ágústsson hreppti þriðja sæti með þessari landslagsmynd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.