Alþýðublaðið - 10.11.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 10.11.1922, Page 1
Alþýðublaðið Geflð út al Alþýðuflokknani 1922 Fóstudagino 10. nðvenaber 260. tölublað Aðalfundur Sjörasn#ajé!ags Reykjavíknr verður haldinn < Bírubúð föstudsginu 10. þ. m. kl. 7 e. m. Dagskrá samkvæmt 29. gr. félsgslagaana. Ef timi vinst til, verður rætt um ksupoaálið. Fjöimennið. — Sýnið skfrteini við dyrnar. Fulltrúaráðsfundur verður baldinn laugardaglnn 11. þ. m. k'. 8'/a slðd. i Álþýðuhúsinu. Ðagckii: 1. Tiilaga Digibrúnar um flokksfand. 2. AtvinnnuUysimefndin skýrir frí störfum. 3. Húimálð. Fj>amkvæmdarstj órnln. laiðsspitalamiliB. (Agrip af framsöguræðu Péturs G. Guðmundsiomr á fundi Jafnaðarmannafélags ts- iands 6. nóv.) ---- (Frb.) En þá er að lfta á getuna. 1 þvf sarobandi þykir rnér rétt «ð athuga, hvsð þjóðaibúið legg ur af mörkum fyrir ýtusar þarfir, sem keyptar eru frá útlöndum. Fullkoœlega sambærilegt verður þetta þó ekld, því að fé, sem var- ið væri i landsip tala, roundi ekki nema að helmingi fara út úr land inu É> Ift þvf i verzlunarskýrsi> ur frá 1919 Aðrar rýrri hefi ég ekki. Ég ætla ekki að nefna nein- ar vörur, sem taldar eru Iffsnauð ayojir, ekki einu tinni surot, sem talið er munaðarvörur, svo sem kilfi og te, sem við barguðum fyrir árið það rúrolega háifa þriðju milljón, þvf sfður sykur, sem við borguðum fyrir hátt á fjórðu œill- Jón; jafnvel sleppi ég öliu tóbaki. aem kostaði okkur nærri tvær snilijónir Þá eru nokkrar vöror, aem i ajálfu sér eru nauðsynja vörur, en álltamál er um, hvort við þurfum að kaupa frá útlöadum, þegar um getu tll fjírfrarolaga þjóðarinnar er að rseða T. d greidd ucn við fyrir ullarvefnað rúmlega eina milljón, fyrir bað oullarveín að hálfa ficntu milljón, fyrir ýms- an vefnað, prjón og fatnað, þrjár miiijónir, sarotals 8r/a roilijóa. Á sama tfma seldúm vtð út úr land- inu 3 milijónir punda af fslenzkri ull. Að þett» hafi verið haganleg skifti, verður maður sð efast um. Fyrir útfluttu ulllna höfum við íeagið kr, 2 30 fyrir pundið. En i innflutta uiiarvéfnaðmum höfum við borgað 30 krónur fyrir pund ið. Þettk hoíucn við geit og get að. Eíaat nokkur um, að þjóðin geti sparað nokkuð af þecsum íjiraustri út úr iacdinu til góða fytir annað eins nauðsyojaroál og Landstpftali? Þetta saroa ár höíð- nm við efni á að kaupa ýœislegt til gamans, sem naumast verður að nauðiyn taiið til jafns vlð Lands spftala. Silki fengum við fyrir 400 þús. kr , ilravötn fyrir 3$ þús., barnaleikföng fyrir 122 þús., spil tyiit 32 þús. o. s. frv. Þá höfutn við Ifka iátið eftir okkur að kaupa ofurlltið af sælgæti, svo sem brjóstsykur, aldini, ný og niðursoðln, lakkrfs o. fl , og fyrir þetta höfum við bo?gað 1 millj. og 300 þús. krónur. Drykkjárföng fengum við frá útlöndum fyrir 650 þús. któnur, og aennllega hefir verið „dans á cftir*, þvi að við keyptum harmonikur fyrir 14 þús. kr, pianó fyrir 78 þús. kr. og ýms önnur hljóðfæri fyrir 90 þús. kr Fyrir allar þessar miður nauð synlegu vörur greiddum við þarsn- ig 2 tnillj. og 700 þús. kr. Þetta gat þjóðin. Og ég er ekki f vafa um, að þegar verzlunarskýrslur birtast fyrir árið 1922, kerour í Ijós svipuð gcta á sömu sviðum, Er nú nokkur ástæða til að haida, að við gctum ckki reiat Landaspitala? Mér er ekki kunnugt um, hvað Á nýju skósmiðavinnusfofunni á Klapparstíg 44 er bezt og ódýrast gert við allan skófafnað. Vhðingarfylst. Þorlákur Guðmundsson. ætlað er að Landsspitali muni kosta. Eaéghefi heyrt nefnt sem lautlega áætiun 2 milljónir. Mér vex það ekki f augum. Ég fæ ekki betur séð en við getum reist spltala fyiir 2 roilij. kr. á hverju ári áts þets að þjóðarbúið tapi nokkru fjárhagslega, ef við að eins höf- um ofuriitið betri stjórn á þjóðar- búskspnum en nú er, ef við að eins neitum okkur uoi nokkuð af óþarfanum til þess að geta full- nægt nauðsyninni. Við eigum meira að segja roikið eítir fyrir munaði samt, þó 2 millj. séu teknar frá á ári, hvað þá, ef þeim cr dreiít yfir á fleiri ár. Þá er að roinsast á dýrtfðina, og um það get ég verið fáorður. Þ&ð getur vel farið svo, að bygg*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.