Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 2
A t, ? f Ð 0 £* L A Ð18 Ingarreifcningar ;pfta!ans verði nokkrum tugum þúsunda lægri, ef dregið verður að byggja f nokk- ur ár. Reyndar geri ég ekki ráð fyrir, að útleat bygginga eíni Sækid að miklnm mun á nættu áruaa. Ea ætli það geti ekki vcrið frein- «r voain um Isekkuð verkalaun, sem iiggur á bak við þ-ssa dýr- tiðarástæðu nefodarinnai r Ea kosb ar það ekki þjóðsna eitthvað á áti hverju að láta spítaiann vera óbygðan? Eí vista um gagnsemi spítalans er ekki meiri, lögð nið ur i króaur, en von um lækkun á dý.-t'.ð á næitu átum, þá held ég, að við ssttum að lofa nefnd inni að dotta i næði yfir rmlinu. En ég fullyrði, að g»gn«emin sé meiri, og ég fullyrði, að nefndin og allur laudi'ýður með henni té á iömu skoðun, en að hún færi ástæðuaa fram sem yfirskyn til þess að breiða yfir tóœiæti sitt. Eitt aí þjóðþrifaskilyrðam okk ar íslendinga er það að ieitast við að dreifa störfunum sem jafn •st á arstiðírnar. Veðráttu- og nátt- úrmktlyrðum öðrum er svo hatt- að, að starfseminni bættlr til að kasast á fáa mánuði í árinu, ea aðra mánuði er Htið að starfa. Það er starfsaöndin, sem skspar þjóðartekjurnar. Hver dagur, sem höndin starfar, er hreinn gróði; hver dagur, sem höndin er iðjn laus, er óbeint tsp. Undirbúning- ur spftalabyggingarinnar, aðviðun á efni o. fl. er verk, sem vinna má, þegar annars ekkeit er að gera. Að vinna þá vinnu þannig er hreinn gróði á móts við það «ð vinna hana á þeim tíma, scm starfshöndln er tekin frá öðrum nauðsyojastörtum. Ea þessi tilhög un hefir auðvitað það f för með sér, að timinn, sem byggingin stendur yfir, verður nokkuð lengii, og hdn skapar v&xtatapið, sem nefndin nefnir. En ég verð að halda þvf fram, og ég velt, að fjöldi manna er mér sammála um það, að niðurstöðutalan á reikn- ingl yfir byggingarkostnað spítal- ans er ekkert aðalatriði. Það varð ar mestu, að spftslinn sé reistur .sem fyrst, og að verkið sé unn ið i hagfeldasta hítt fyrir þjóðar búið. Setjum svo, að spltalinn koiti fullbúinn 2 milljónir. Setjum svo, að helœingur þeirrar opp- aæðar sé vinnulaun hérlendra manna. Setjam svo, að helmingur vinnannar sé nsninn af hondum, tem anaars hefðu ekkert að gera. Þi græðir þjóð&tbúið fjóíðung milljóaar á þessari tilhðgun, mið- að við þá tííhögaa, að ÖEI vinnsn væri ucnin a! hörrdum, rem ættu kost á arðberaodi störfum öðrum á sama tíms. E' bugsanlegt, að vjxtaUp gæti veglð upp á móti I þsssur Éjj fortek það. alít þessa vaxtatapssstæðu að engu hafandl. É> hefi nú drepið á alkr mót bárur landisp talaBefcdarinnar á mótí þvf að byrja á laadsspftak- bygginguBöi. N'ú kemur til ykkar kasta að vega þær og meta og dæma á milli mfn og nefcdarinnar. Uos ðaginn og veginn. LuðrasTeit KeykjaTÍkar mseti I Iðoó i kvöid ki 9 Fandar I .Reykjavikurstúk uont* I kvöld kl. 8Va stundvis iega Eni: Eítir diuðann. HlDtaveltanefnð frfkirkjusafn. aðaiins I R IK óskar þess, að safnaðarmeðlimir og aðrir, sem ætla að gefa muni á hlataveltum, komi þeim til nefndarmanna fyiir næstkomandi sunnudag, annara i Birubúð frá kl. i á laugardaginn eða fyiir kl. 12 á sunnudaginn. Terkamannnfélagið Dagsbrðn kaus á fundi sinum I gærkveldi þriggja manna nefnd ttl þess að ræða um kaupmálið við atvinnu- rekendur, er seet höfðu félsginu bíéí þess efnis. t nefndina voru kosnir: Héðinn Vaidimarsson, Jón Bildvinsson og ¦ Petur G. Guð mundston, Skjalðbrelðarfandnr f kvöld. Kosnir flokksstjórar. U nræðar um tlllögur ssmeiginlegu nefndarinnar, og fieira. LÖnljóð (nýju>itu gamanvfsur) eru komin út, og verða seld á götum bæjarins á morgun. Efai Lóoljóða er úr bréfí, 'sem stúlka hérna t bæaum skrifaði vinstuiku sinni uppi f sveit. Höfundurinn er hið góðkunna gamanvisnaskáld Gylfi, sem otkt hefir Lögregloljóð, Fylluljóð og fieira, og er nú mynd af honum f þessati útgáfu. S. €s. 6nll/oss fer héðan til Vestfjarða sasao dag 12 oóv. kl S sfðd. Vöfur afhendiit í dag eða fvrir feadigi á tt'.orgun Borðið ísIenaEka fæðul A laugirda^tnn 11. þ m. verður opnuð mats'ölubúð á Laugaveg jð Og þar selt: nýtt og hisnglð kjot, hakkað kjöt, kæfa kálfskjöt o fl. góðgæti. — Sími 176. Eaupið JiaT m ödýrast er. Stfausykur 50 aura */i kg. Melís, Kandfs. Hveiti, Hfsgrjón, Hafra< rpjöl Raitcflur Kiffi. Matarkex,, Terzlan Hannesar Jónssonar, Langar. 28. T;past hefir karlmanns úr með fe*ti á götum bæjarins. — Skilist á L<ndargÖtu 6 „Gonur Aiþýðannar1** Meon ættu ekkt að dr* ga að ná sér f eitt eintak af þvl agæta kvæði áður en upplagið (iem er itið)> þrýtur. Verður Lselt á [götunum næstu daga. & ITtsala aá leirTÖru i nokkra daga. 10-30 »/o af^láttwr á Hverfisgötu 50. Verðið lsjBliiiarl Hvelti nr. i í 030 pr. »/» kg. Höggv. sykur á 0,58 — — -— Strausykur á- 053 —-------- Nykomið sultutau, margar teg. frá 1,30 krokkan. Hangikjötið góða úr Hreppunnm á 1,15 pf. '/a kg. Nýr inör á 090 '/* kg. o. m. ff. með liku verði fæit nu f verzlun Guðjóns Jónssonar Hretflsgðta 50. Sfmi élsVj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.