Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 2
s Ingarrelkniagar rpftalans verði nokkrucn tugum þúsonda lægri, e( dregið verður að byggja I nokk- ur ár. Reyndar geri ég ekki ráð fyrir, að útlent byggingaefnl lækki að miklnm mun á nættu árum. En ætli það geti ekki vcrið freni- ur vosin um iækkuð verkalaun, sem liggur á bak wið þ-ssa dýr- tiðarástæðu nefodarinna) ? Ea kost- ar það ekki þjóð na eitthvað á áti hverju að iáta spit&iann vera ébygðan? Ef visia um gagnsemi spitalans er ekki meiri, iógð nlð ur f króaur, en von um lækkun á dýttið á næitu árurn, þá heid ég, að við ættum að lofa nefnd inni að dotta í næði yðr milinu. En ég fullyrði, að gs>gmemin sé meiri, og ég fullyrði, að nefndin Og aliur laudilýður með henni té á törnu skoðuo, en að hún fæii áitæðuna fram sem yfirskyn tU þess að breiða yfir tóælæti sitt. Eitt af þjóðþiifaskiiyrðum okk ar íslendioga er það að leitast við að dreifa störfunum sem jafn ast á arstíðirnar. Veðráttu- og nátt- úruikilyrðum öðrum er svo hitt- að, að starfseminni hættir til að kasait á fáa mánuði í árinu, en aðra mánuði er lítið að starfa. Það er itarfshöodin, sem skapar þjóðartekjurnar. Hver dagur, sem hösdin starfar, er hreinn gróði; hver dagur, sem höndin er iðju laus, er óbeint tap. Uadirbúning- ur spltalabyggingarinnar, aðviðun á efni o. fl. er verk, sem vinna má, þ:gar annars ekkeit er að gera. Að vinna þá vinnu þannig er hreion gróði á móts við það að vinna hana á þeira tfma, stm starfshöndin er tekin frá öðrum nauðsynjastörium. Ea þessi tilhög un hefir auðvitað það í för með sér, að tfminn, sem bygglngin stendur yfir, verður nokkuð lengii, og hún skapar vaxtatapið, sem nefndin nefnir. En ég verð að halda því fram, og ég veit, að fjöldi manna er mér sammála nm það, að niðurstöðutalan á reikn- ingi yfir byggingarkostnað spital- ani er ekkert aðalatriði. Það varð ar mestu, að spfttlinn sé reistur sem fyrst, og að veikið sé unn ið á hagíeldasta hátt fyrir þjóðar búið. Sstjum svo, að spltalinn koiti fullbúinn 2 milljónir. Seijum svo, að helmlngur þeirrar npp- faæðar sé vinnulaun hérlendra manna, Setjam svo, að helmingur AtPtSOðLAÐIB vionunna? sé uuninn af höndum, tem anaars hefðu ekkert að gera. Þi græðir þjóðsíbúið fjórðung mliljóaar á þessari tllhögun, mið- að við þá tilhögun, að ðil vinnan væri uenio at höndum, rem ættu kost á arðberandi störfum öðrum á sama tfma. E- hugsaniegt, að vixtatsp gæti vegið upp á móti þessu? Ég fortek það. ðlft þetsa vaxtatapsastæðu að engu hafandi. É* hefi nú dreplð á aiii.r mót bárur laodisp talanefcdarinnar á móti því að byija á iandsspftak- byggingunai. Nú kemur tii ykkar kasta að vega þær og meta og dæma á milll mfn og nefndatinnar. Utn ðapn 09 veginn. Mðrasvoit Beykj&víkar mæti i Iðnó i kvöld ki 9 Fandur ( .ReyWjavikur-stúk unnt* i kvöld kl. 8l/a stundvis iega. E ni: Eftir diuðann. HlutaveltQnefnd frfkirkjusafo. aðatins i R itc óskar þess, að safnaðarmeðlimir og aðrir, sem ætla að gefa muni á hlotaveltun', komi þeim tii nefndarmanna fytir næstkomandi sunnudag, annara ( Bíiubúð frá ki. 1 á laugardaginn eða fyrir kl. 12 á sunnudaginn. Verkamannmfélagið Dagsbrdn kaus á (undi sinum ( gæricveldi þriggja manna nefnd til þess að ræða um kaupmálið við atvinnu- rekendur, er sent höfðu féisginu biéf þesi efnis t nefndina voru kosnir: Héðínn Valdimarsson, Jón Bildvinsaon og Pitur G. Guð mundsion, Skjaldbrelðarfandnr ( kvöld. Kosnir flokksttjórar. U nræður um tillögur ssmeiginlegu nefndarlnnar, og fleira. Lónljóð (nýjmtu gamanvfsur) eru komin út, og verða seld á göfum bæjarins á morgun. Efoi Lóuijóða er úr bréfi, sem stúlka hérna ( bæaum skrifaði vinstúlku sinni uppi í sveit. Höfundurinn er hið góðkunna gamsnvísnaskild Gylfi, sem 01 kt hefir Lögregluljóð, Fylluljóð og fleira, og er nú mynd af honum ( þessati útgáfu. S. €s. GuIIjoss fer béðan til Vestfjarða sunno dig 12 nóv. kl 5 síðd. Vörur afheodiit í dag eða fyrir hsdigi á morgun Borðið íslenxke fœðul Á laugirdaefnn I l. þ m. verður opnuð matsolubitð á Laugaveg ]6 Og bsr sdt: nýtt og hisngið kjot, hakkað kjöt, kæfa kálfskjöt O fl. góðgæti. — Sími 176. Kaupið Jjar sem Dáfrasl er. St'ausykur 50 aura */* Melís, Kandfs, Hveiti, H'fsgrjón, Hafra- rojöl Rartcflur Krffi, Matarkex., Verzlun Hnnnesar Jónssonar, Laugav. 28. Tspaot hefir karlmannsúr með feiti ð götum bæjarins. — Skilist á L'ndargötu 6 „Gonur AlþýðunnavM» Menn ættu ekki að dr>ga að ná sér ( eitt eintak af þvi ðgæta kvæði áður en uppfagið (tem er ItiðJ- þrýtur. Veröur ,selt á [götunum næstu daga. Útsala á leirvöru i nokkra daga. ÍO—30 °/o afsláttur á Hverfisgötu 50. Yerðið lækkarl Hvelti nr. 1 á o 30 pr. l/a kg. Höggv. aykur á 0,58 —--- S’rauiykur á* O 53 —---- Nýkomið suitutau, margar teg. frá 1,30 krukkan. Hangibjötið góða úr Hreppunum á 1,15 */• fcg- Nýr mör á 090 */* kg. o. m. fl. með Itku verði fæit nú ( verzlun Guðjóns Jónssonar Hverflsgöta 50. Sími iU/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.