Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Ný Ijósmyndastofa með íullkomaasta útbúnaði verðua* opnuð laugardjginn n. þ rn. í Kirkjustræti io (ojá Baðhúsiau) LjósroyQdaitoLn tekur að sér allar almennar nayndatökur, svo semí, kiblnett og viiit myndir, Ijölskyldumyndir, póstkort og pasiamyadlr. Myndlr stækkaðar eftlr sonærri Ijótmyndum, gömlutn tem nýjum, og gam'ar myndir endurnýj ,ðir. Ljósmyndastofan opin vlrka daga kl 9-7 og sunnudaga kl. 11 —4. Verð á öllum ljósmycdutn er lsrgra en annars staðar. Fyrir amatðri: Framköllun, kopieiingar, stækkaoir, fljótt og vel af hendi leyst. Síðar til sölu beztu tegundir aí gljápsppir o fl —Nánar auglýst slðar. Vitðiogarfyht. Þorleifur «fc O s k a r. Bækur og1 rit, send Alþýðublaðinu. Búnaðarrit, 36 ár 1.—4. heít! Búnaðarritlð hrfir í þessi 36 ár, sem það hefir ve>ið gefið út, flutt marga nytsama og fróðlega rit ge ð, hvo að Lndbúnadur Ítlend* inga mundi standa með meiri blórna en nú gerir hann, ef hver framfarabendiog, sem þar htfir birzt, hefði fengið maklegt cndur- avar í framkvæmd. Ea þvl er nú ekki að heilsa. Veldur þar meitu einstakliogsrekstrar-'yrirkomulagið sem tlðkast hefir fn fornu fari í Iandbúnaðinum, ivo að sá iitli arður, sem hin eimtöku bú hafa gtfið af sér, hefir legið á vlð og dreil, ótiltækar tii stórra íyrirtækja sökum dreifiogar, Mesta framför f landbúaaðioum myudi þvi ve>ða tú, ef baendur gsetu orðið áslttir uua að reka búskapino með sam- eignar- eða að mimta kosti sam- vinnu suiði, svo að arðuriun ryani saman og eiithvað ve'ulegt y ði nnt að gera við hann. Þyrlti Bún aðarritið að ræða það efni rækf- lega. I þessum árgangi eru marg- ar merkar ritgerðir, sem að eln hverju leytl auka allar þekkingu bæoda og búallðs i landinu og verðskulda að vera lesnar með athygli. Freyr, XIX. ár, nr. 10—11. Freyr er aömuleiðis nytsamt rit fyrir bændur og aðra, er áhuga bafa á landbúnaði og málum hans, Og fræðir og skemtlr með mörgu um þau efni. Svo er og um þetta hefti. „Pótt þú Inngfórnll legðir', einsöngilag með undirspiii eftir Sigvalda S Kaldðláns vlð sam- nefat kvæði eftir Stephan G. Step hansson. Lagið var sungið á Kalda- lónikvöldunum ( haust af Eggerti bróður tónskáldtins og þótti falla vel i geð áheyrendum. Það er tileinkað Gaðmundi Stefánssyni glfmumanni, bróður tónskáldsins, er dvelur vestan hafs. Æglr, XV. ár, 9—10 tbl. — Æ>ir hefir likt verk að vinna fyrlr þá, sem atvisnu hafa af sjávarútvegi, sem Búnaðarritið og F/eyr fyrir bændur og bútlið. flytur hann skýrslur um afla og ancað slikt til Fukifélagtins náms tkeið og hver önnur tfðindi, er lesendum hans mega að gagni koma Ekkl er þó trútt um, að þvi er talið er, að skýrslurnar téu suœar óáreiðanlegar, en ekki er það ritstjórans aök, sem vlst er um að vill verða að sem beztu lifli fyrir sina stétt, heldur þeim, er skýrslurnar semja, og er þ»ð ófært, þar sém þelr eru ráðnir til þessa verks og fá borgun lyr ir, og ætti þvi að vera heimtandi af þeim, að verkið væri samv z'u samlega unnlð. Annars er heldur ekkert gagn að þeim. Bylting. Eftir Jack London. Fyrirleatur, haldinn f marz 190$. ---- (F.h) En þyltingamennirulr hanopa bæði bliðu og stríðu. Þeir bjóða oss staðreyndir og ástæðnalýs- ingar, þjóðfélagshagfræði og vis ind&legar sannsnir. Ef verkam&ð uiinn er blátt áfram eiglcgjaro, sýna byltingamennirnir honum, færa honum beint stærðfræðiiega heim sanninn nm, að byltingin muni bæta kjör hans. Ef verks maðnrinn er af æðra bergi brot inn, þá verður hann innblásinn af þöifinni fyrir heiðarlegri tilveru; ef hann er sérstaklega gæddur anda og sál, þá bjóða bylticga- mennirnir honum það, sem nærir anda og sál, hina almáttlegu hluti, sem ekki verða metnir til doliara og csnta og ekki heldar v rða bældír niður afdollurum og cmtuna. Byitíngamaðurinn kallar dóm yfir rangiodi og ranglæti og piéfikar réttlæti. Og þad, sem er voldug. sst af öllu, — hann tyogar hioœ eilífa töng um frelti manaacna, sem á sér rætur i öilum löadum og öllam málutn og öllum tíaium„ ■ Falr einstakllngar auðvaldsstéiL arinn&r sjá byltioguna. Fiestir erts of fávlslr, tnaigir of smeykir til að sjá hanm. Það er sama ganla sagan um hve>ja einataka d.uðs> dæinda ráðandi stétt ( veraldar- sögunni. Fitnaðar af valdi og eign- um, drukknar aI meðlæti og veikL aðar af ofáti og nteði eru þær eins og hvötu býflugurnar, sem hlma i kring um hunnngthó fia* en vlmiufl jgurnar stökkvs á til þess að gera anda á ómerkilegri tilveru þeirra Roosevelt forseti sér byltinguna óljóst; hann er hræddur við hanft og vill mjög ógjarna sjá bana iéitB — eina og hann segir*. .U nfraaa - alt þurfum vér að minnaat þess, að stéttahatur sé i stjórnmala-í heimioum, ef unt er, enn þá s æm- ara, enn þá sk&ðlegra velfeið pjófl-1 aiinnar en staðarhatur, byafljkkft> hatur, trúarhatur • Roosevelt forseti heldur þvi fram, að atéttahatur i stjórnmálabeimin- um té slæmt En stéttahatur f atjórnmálaheimiaum er það, sem byltingamennirnir prédika .Lstið. stéttastriðið f iðnaðarheiminum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.