Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Bækur og- rit, sonc! Alþýðublaðinu. Búnnðarrit, 36 ár1.—4. heítl Búnaðartitlð hrfir í þessi 36 ár, sem það hcfir veiið gefið út, flutt marga nytssæa og fróðlega tit ge ð, svo að hadbúaaður íslcna- inga mucdl standa með meiri blóma en nú gcrir hano, eí hver framfarabendiog, sem þar h?fir birzt, heíði fengið makiegt cndur- *var í framkvæmd. Ea þvf er nú ekki að heilsa. Veldur þar mettu einstaklingsrekstrar-fyrirkomulagið sem tiðkast hefir frs fornu fari i Iandbúnaðinum, ivo að sá litti arður, sem hin einstöka bú hafa gtfið af sér, hefir legið á vid Og drei', ótiltækar tll stórra fytirtækja sökum dreifiogar. M-sta framför f laodbúasðioum mycdi þvl verða sú, ef bendur gætu orðið ássttir Uin að reka búskapinn með sam- elgnar- eða að mimta kosti sám- viistiu saiði, svo að arðuricn rynni saman og eitthvað ve'ulegt yrði nnt að gera vlð hano. Þyrlti Búa aðarritið að ræða það efnl rækr- íeg*. t þessum árgangi era marg- ar merkar ritgerðir, sem að ein hverju ieyti auka allar þekkingu bæada og búaliðs í iandinu og verðskulda að vera lesnar með athygli. Freyr, XIX. ár, nr. 16—11. Freyr er sömuleiðis nytsamt lit fyrir bændur og aðra, er áhuga hafa 6 landbúnaði og mslum hans, Og fræðir og skeœtlr með mörgu um þau eíni. Svo er og um þetta hefti. „Pótt þá langfðrnH legðir", einsöngiiag með undirspili eftir Sigvalda S Kafddóns við sam- nefat kvæði eftir Stepaan G Step hansson, Lagið var sungið á Kalda- lóetkvöldunum ( hautt af Eggerti bróður tónskáldtins og þótti falia vei í geð áheyrendum. Þ&ð er tiieinkað Gaðmundi Stefánssyni glimumanni, bróður tónskáldsins, er dvelur vestan hafs. Æglr, XV. ár, 9 —10 tbl. — Æglr hefir llkt vetk að vlnna fyrír þá, sera stvisnu hafa af t)avarútvegi, sem Búnaðartitið og Freyr fyrir bændur og búsllð. flytur hann skýrslur um afla og Ný Ijósmyndastofa með fullkomnasta útbúnaði verður opnuð laugtrdaginn II. þ m„ i Kirkjustræti 10 (iji Baðhúiinu) Ljósœyadattofsn tekur að sér allar almennar myndatökur, svo'semti ktblaett og viiit-myndir, fjölskylduroyndír, póstkort og pasiamyadlr. Myadir stækkaðar eftlr smærri Ijóimyndum, gömlum sena nýjum, og gamlar myndir cndurrýj ðir. Ljósmynda«tofan opin vlrka daga kl 9-7 og suanudaga kl. 11—4. Verð á öllum Ijósmycdum er Isrgra en acnars st&ðar. Fy*ii» amatÖFí: Framköllun, kopieringar, stækkanir, fljótt og vel af hendi leyst. Siðar til aölu beztu tegundir aí gljápsppfr o. fl — Nánar auglýst slðtiv', Vitíiagatfylt. Þorleifur «fc Oskar. annað slikt til Fiikifélagiin<, náms ikeið og hver önnur tlðindi, er lesendam hsns mega að g»gni koma Ekki er þó tiútt um, að þvl er talið er, að ikýrslurnsr séu sumar óáreiðaniegar, en ekki er það titstjórans sök, sem vlst er nm að vill verða að sem brztu iiði fyrir sína stétt, heldar þeim. er skýrslurnar semja, og er það ófætt, þar sém þeir eru ráðnir tll þessa verks og íi borgnn 'yr ir, og ætti þvf að vera heimtandi af þeim, að veikið væri simv zku samlega unnið. Annars er heldur ekkeit gagn að þeim. Bylting. Eftir Jack London. Fyrirleitur, haldinn I marz 1905. -------- (Fih) En |byltingamennirnir aaropa bæði bllðu og stríðu. Þeir bjóða oss staðreyndir og ástæðnalýs- ingar, þ]óðfélagshagfræði og vis indalegar sann&nir, Ef verkaœað uiinn er blátt áfram eigÍBg)arn, sýna byltingamennirnir honum, færa honum beint stærðfræðilega heim sanninn um, að byitiogin muni bæta kjör hans. Ef.verka maðurinn er af æðra bergi brot inn, þá verðnr hann inBbllsinn af þöifinni fyrir heiðarlegri tilveru; ef hann er sérstaklega gæddur anda og sál, þá bjóða byltinga- mennirnir honum það, sem næiir anda og sál, hina aimáttlegu bluti, sem ekki vetða metoir til doliars og centa og ekki heldar v, rða bældir niður afdollurum og c:»tum» Byltlngamaðurinn kallar dótn yfir rángindi 01» ranglætl og p-é'ikar réttlætl. Og það, aem er voldug* sst af öllu, — hina tyogar hianj eilifa löng um frelsi manaaxna,, sem á sér rætar I öllam löadum og öllom miium og öllum tímum^ Fair einstaklingar auðvaldssiéit* atinnsr sjá byltioguna. Flestir erts of favfsir, matgir of smeykir tii að s]á hana. Það er sama gamla. sagan um hveja einataka d<uða> dæmda ráðandi stétt f veraldar>> sögunni. Fitnsðar af valdi og eign> um, drokknar af meðlæti og veikí» aðar af ofáti og neði eru þær eins og hvötu býSugumar, setn hima f kring um himstnghó fiaB en vlnnufldgurnar stökkva á tií þess að gera snda á ómerkilegri tilveru þeirra. Roosevelt forseti sér byltinguaav óljóst; hann er hræddur við hana- og vill mjög ógjarna sjá hana ié<t„ — eins og hann seglr: .TJ a fram» alt þurfum vér að minnast þess, að stéttahator sé f stjórnmUa-£ heimioum, ef unt er, enn þá slæm* ara, enn þí skaðiegra veifeið pjóð>1 atinnar en staðarhatur, liynflakka* hstur, trúarhatur " Roosevelt forsetl heldur þvf fram, að ttéttahatur í stjórnmalaheimln- um ié slæœt En stéttahatur I »t]órnmliaheimiaum er það, sem byltingamennirnir prédika „Laið^ stéttastríðið i iðnaðarheiminum^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.