Morgunblaðið - 25.10.2008, Side 56

Morgunblaðið - 25.10.2008, Side 56
LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 299. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Um 240 milljarða lán  Ríkisstjórnin hefur óskað eftir láni sem nemur um 240 milljörðum króna frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og er stefnt að því að endurgreiða það á árunum 2012 til 2015. Gert er ráð fyrir að ákvörðun um lánið liggi fyrir innan 10 daga og þá verði um 100 milljarðar afhentir. Formaður sendinefndar sjóðsins segir að næsta ár verði Íslendingum erfitt vegna um 10% samdráttar í lands- framleiðslu og atvinnuleysis. »For- síða Peningana heim  Geir H. Haarde forsætisráðherra skoraði í gær á íslenska auðmenn að flytja peninga sína erlendis heim til Íslands til þess að taka þátt í að byggja upp þjóðfélagið. Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn telur að Íslend- ingar þurfi á um 760 milljarða króna fjármögnun að halda á næstu tveim- ur árum og þar af er gert ráð fyrir um 240 milljarða láni frá sjóðnum. » 2 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Með köldu blóði Staksteinar: Ástæðulaus árás Forystugrein: Traustvekjandi að- gerð UMRÆÐAN» Peningamarkaðssjóðir – hvað fór úr- skeiðis? Aðeins ein raunhæf leið – nið- urfærsla skulda Fegrun náttúrunnar Skáldið sem lézt fyrir lífeyrissjóðinn Má bjóða þér ábót Veröld sem var LESBÓK» 3  3 3 3 3 3  4  5#% . #+  6 " &"##$#! . #  3  3 3 3 3 - 7 1 % 3 3 3 3 3 3 3 89::;<= %>?<:=@6%AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@%7#7<D@; @9<%7#7<D@; %E@%7#7<D@; %2=%%@$#F<;@7= G;A;@%7>#G?@ %8< ?2<; 6?@6=%2+%=>;:; Heitast -1° C | Kaldast -3° C Norðvestanátt, víða á bilinu 10-15 m/s. Snjókoma fyrir norð- an, annars úrkomlítið og víða bjart syðra. » 10 Birgir Örn Stein- arsson fjallar um hina pólitísku Björk Guðmundsdóttur sem birtist okkur á árinu. » 52 AF LISTUM» Pólitísk Björk KVIKMYNDIR» Stone er á kvikmyndahá- tíð í London. » 55 Garðari Thór Cortes gengur ágætlega í lífsbaráttunni. Það er alltaf nóg að gera hjá honum er- lendis. » 48 FÓLK» Nóg að gera hjá Garðari TÓNLIST» Sigur Rós leikur í Höll- inni í nóvember. » 53 LEIKHÚS» Sigga Sunna heillaðist af brúðuleikhúsi. » 50 Menning VEÐUR» 1. Bretar selja eignir Landsbanka 2. Mjög erfiðir tímar framundan 3. Efast um fullyrðingar Darlings 4. Hroðalega þröngir kostir Ástin er diskó, lífið er pönk Þjóðleikhúsinu NÝR Íslandsmeistari kvenna í skák, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, er 17 ára og nemandi við Mennta- skólann í Reykjavík. Hallgerður var hálfum vinningi hærri en Guðlaug Þorsteinsdóttir, hlaut sex vinninga af sjö mögulegum. Hún segir sig- urinn hafa verið langþráðan en í fyrra tapaði hún naumlega einvígi við Guðlaugu um titilinn. „Ég vann hana reyndar ekki á þessu móti en gerði jafntefli við hana! Það gekk bara flestallt upp núna, ég gerði eiginlega engin alvar- leg mistök,“ segir Hallgerður. „Ég hef verið mikið í útlöndum að tefla og þannig undirbúið mig. Þetta nýtt- ist mér hér heima.“ Hallgerður æfir sig einnig á fiðlu og sinnir að sjálfsögðu náminu sem gengur vel, segir hún. Hún var fjög- urra ára þegar hún lærði að tefla, var í Ísaksskóla og síðar hefur hún notið leiðsagnar Helga Ólafssonar stórmeistara. Eldri bróðir hennar, Hilmar, teflir líka. Var hann sáttur þegar hún vann hann í fyrsta sinn? „Hann tók því ágætlega en ég var ekki nema níu ára, held ég,“ segir hún hlæjandi. 43 kjon@mbl.is Lærði að tefla fjög- urra ára Meistari Hallgerður Helga SNJÓRINN og kuldinn undanfarna daga hefur orðið til þess að fólk dregur fram kuldaflíkurnar sem því miður eru stundum aðeins óásjálegri þegar þær finnast innst í fataskápnum en þær voru í minn- ingunni. Þannig höfðu dúnúlpur fjölskyldunnar látið töluvert á sjá eftir nánast daglega notkun síðustu tvo vetur nú þegar grípa átti til þeirra í snjókomunni. Ein var sýnu verst, rennilásinn bilaður, franskir rennilásar orðnir svo loðnir að þeir virkuðu ekki, saumspretta á ann- arri hliðinni. Framleiðandinn, 66 gráður norð- ur, bjargaði þessu öllu snagg- aralega, tók úlpuna í viðgerð eig- andanum að kostnaðarlausu með þeim skilaboðum að þessum flíkum fylgdi ókeypis viðhaldsþjónusta. Svo sannarlega til fyrirmyndar, úlpurnar kosta talsvert og mik- ilvægt að vita til þess að þær endist vel. fbi@mbl.is Auratal Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is SUMIR reyna sem betur fer að sjá spaugilegu hliðarnar á daglega líf- inu, meira að segja á þessum síð- ustu og verstu. Þeirra á meðal eru starfsmenn Hæfingarstöðvarinnar við Skógarlund og Birkilund á Ak- ureyri. Starfsfólkið opnaði í fyrradag banka í snjóhúsi á baklóðinni og í þeirri stofnun eru innstæðurnar frystar umsvifalaust þegar við- skiptavinurinn kemur í bankann, af augljósum ástæðum! Hæfingarstöðin er dagþjónusta sem Akureyrarbær starfrækir fyrir fullorðna fatlaða og húsbyggingin byrjaði í raun þegar ákveðið var að notendur þjónustunnar færu í úti- vist þar sem snjórinn yrði þema. Hugmyndin var starfsfólksins en allir lögðu auðvitað hönd á plóginn. Svo þegar gefa þurfti húsinu nafn kom einn starfsmannanna, Tómas Bergmann, með þá bráðsnjöllu hug- mynd, í ljósi umræðunnar í þjóð- félaginu, að þarna yrði banki – Nýi Ice Bank Group – og leist öllum strax vel á það. Viðskiptin hafa reyndar ekki verið mikil ennþá enda lítið lausafé í umferð. Vert er að geta þess að merki hins nýja banka, sem málað hefur verið á skilti fyrir ofan dyrnar, er mörgæs á hvolfi; bæði vegna þess að þær skepnur búa á suðurskaut- inu, og vegna þess að allt er á hvolfi í þjóðfélaginu, eins og Tómas komst svo skemmtilega að orði í gær. Innstæður frystar Nýr banki, Nýi Ice Bank Group, tók til starfa í vikunni í snjóhúsi á lóðinni við dagþjónustu fatlaðra á Akureyri Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Hlýjar móttökur Guðný Bachmann „bankastjóri“ tekur við peningum Tóm- asar Bergmann og ákvað þegar í stað að frysta innstæðu hans í bankanum. FIMM hundruð einstaklingum, sem eiga um sárt að binda yfir komandi jólahátíð, verður boðið á sjöundu Frostrósatónleikana sem haldnir verða í Laugardals- höll í desember. Einnig verða gefnar jólagjafir með hverjum seldum miða þeim sem þurfa mesta aðstoð við jólainnkaupin í ár. | 48 Sjöundu Frostrósatónleikarnir í bígerð Bjóða á tónleika og gefa jólagjafir Morgunblaðið/Kristinn Frostrósir Hera Björk, Garðar Cortes og Margrét Eir koma fram á tónleikunum ásamt fleiri listamönnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.