Morgunblaðið - 26.10.2008, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2008
Eftir Höskuld Ólafsson
hoskuldur@mbl.is
KVIKMYND
Ólafs Jóhannes-
sonar The Amaz-
ing Truth about
Queen Raquela
hlaut aðalverð-
laun á Cine-
manila kvik-
myndahátíðinni á
Filippseyjum á
miðvikudag. For-
seti Filippseyja,
Gloria Macapagal-Arroyo, afhenti
verðlaunin en það var framleiðandi
myndarinnar Arleen Cuevas sem
tók við verðlaununum. Að sögn Sass
Ragando Sasot, stofnenda Félags
transsexual-kvenna á Filippseyjum
(skammst. STRAP) eru verðlaunin
merki um mikinn sigur transgend-
ers-fólks á Filippseyjum enda meiri-
hluti Filippseyinga kaþólskur.
Ólafur Jóhannesson er að sjálf-
sögðu ánægður með þessi verðlaun
og tekur undir orð Sasot um að verð-
launin séu sigur fyrir transgender-
fólk í Filippseyjum en ekki síður sé
þetta sigur fyrir kvikmyndina sjálfa
þar sem það hafi greinilega tekist að
segja sögu sem höfðaði til annarra
en transgender-fólks. „Myndir eins
og þessar eru oft því marki brennd-
ar að höfða bara til þeirra sem sjá
eigið hlutskipti í öðru samhengi en
okkur hefur greinilega tekist að ná
út fyrir þann hóp.“
Gengur vel á hátíðum
Ólafi er ekki kunnugt að verðlaun-
in eða myndin hafi vakið hörð við-
brögð á Filippseyjum.
„Það eru almennir fordómar
gagnvart transgender-fólki á Fil-
ippseyjum en á móti kemur að löng
hefð er fyrir tilveru þess í samfélag-
inu. Hins vegar er litla sem enga
vinnu fyrir þetta fólk að fá utan
klámiðnaðarins og myndin kemur
inn á þetta vandamál.“
Kvikmyndin er tiltölulega nýhætt
í sýningu hér á landi og ef marka má
miðasölu gekk henni verr hér en bú-
ist var við, eða hvað?
„Já, henni gekk bara illa. Fólk
hefur almennt meiri áhuga á afþrey-
ingu en svona myndum. Það er bara
staðreynd og lítið við því að segja.
Við höfum alið okkar samfélag svona
upp, að það vill horfa á afþreying-
armyndir þegar það hefur frítíma.
Myndinni gengur engu að síður vel á
kvikmyndahátíðum eins og komið
hefur fram og hún fengið ein fimm
eða sex verðlaun hingað til. Hún er í
dreifingu í Bandaríkjunum og svo
heldur hún áfram þessum kvik-
myndahátíðarrúnti um Evrópu.
Þetta endar á einum 50 – 60 hátíð-
um.“
En hvað með önnur verkefni á
teikniborðinu?
„Tja. Ég veit það ekki alveg. Er
eins og er að undirbúa tvær myndir
hér heima og þar til gengi krón-
unnar kemst í samt horf heldur mað-
ur sig hér heima. Ég er annars í
þessum töluðum orðum að búa til
eggjaköku og hún á hug minn allan
eins og er.“
Queen Raquela verðlaunuð á Filippseyjum
Fordómar miklir gagnvart trans-
gender-fólki í landinu
Forseti Filippseyja afhenti verðlaunin
Ólafur
Jóhannesson
Verðlaunaafhending Forseti Filippseyja, Gloria Macapagal Arroyo, ásamt framleiðanda myndarinnar, Arleen
Cuevas, og öðrum sem voru viðstaddir verðlaunaafhendinguna á kvikmyndahátíðinni.
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
-IcelandReview
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
-S.M.E., MANNLÍF
-DÓRI DNA, DV
SPARBÍÓ á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar með grænu850 krr
EAGLE EYE kl.4D-6:30D-9D-11D B.i. 12 ára DIGITAL
HIGH SCHOOL M... 3 kl. 6:15D - 8D LEYFÐ DIGITAL
SEX DRIVE kl. 9D B.i. 12 ára DIGITAL
HAPPY GO LUCKY kl. 10:30 B.i. 12 ára
JOURNEY TO THE... kl. 1:503D - 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL
WILD CHILD kl. 1:40 - 3:50 - 5:50 LEYFÐ
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
EAGLE EYE kl. 3:40 - 6 - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL
EAGLE EYE kl. 1:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30D LEYFÐ DIGITAL
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30 LÚXUS VIP
SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
MAX PAYNE kl. 5:50 - 8:30 - 10:30 B.i. 16 ára
NIGHTS IN RODANTHE kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
PATHOLOGY kl. 10:30 B.i. 16 ára
WILD CHILD kl. 8 LEYFÐ
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
JOURNEY TO ... kl. 1:30 3D - 3:30 3D LEYFÐ 3D-DIGITAL
SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 Síðasta sýning! LEYFÐ
S.W. - CLONE WARS kl. 1:30 LEYFÐ
WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ
/ ÁLFABAKKA
EMMA ROBERTS ER NÝJA STELPAN,
Í NÝJA SKÓLANUM ÞAR SEM NÝJU
REGLURNAR ERU TIL VANDRÆÐA!
FRÁ HÖFUNDI
THE NOTEBOOK
KEMUR NIGHTS IN RODANTHE
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG AKUREYRI
ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA!
HÖRKUSPENNANDI MYND
FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ
SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FORSÝND Í DAG
STÆRSTA FORSALA
Á BRETLANDSEYJUM
FYRR OG SÍÐAR.
ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS GERA
ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3!