Alþýðublaðið - 10.11.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 10.11.1922, Side 4
4 A L t> Y Ð U B L Á Ð I Ð I lielda áíraœ*, *egja þcir, »en Hytjið einnig stéttabartttuna yfir 4 stjórnmllaheimtnn * Og íoringi þeirra, Eugene V D.-bs, segir: »H«ð þesia baráttu ibrzrir, þá ■er ecginn góður auðvaldstcaður til og enginn vo^dur verkamaður. Séihver auðvaldtœaður er óviuur jþinn, og sérhver verkamaður er vinur þ!nn " Hér er stéttahatur í stjórnmáia- ðietnninum, &va að um rounar Og iiér er bylting Á'ið 1888 VO'U aft eias 2000 byltingameon sí þ.-s«u tsgi i Bindankjunam; áiið 19 O VO'U þar 127000 by tioga anenn, áiið 1904 435000 byltinga- troenn. Slæmska stœkvæmt skýi- gjreinlngu Rooieveltstoiseta blómg- a«t og vex bertýoilega i Banda- likjunum, — einmitt, þvi að það er byltingin, sem btómgast og vex. Litlð berast, að gummi viðgeiðir eru áreiðantega beztar <0g ólýrastar á Gumœí vinnusto'- nnni Laugaveg 26 — Kou ið og sannfærlat I. 0 Waage. Tóbakskaup gera roenn bezt i T3L aupí élag’inu. Útbreiðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Kjólatau - Svuntutau nýkomið mikið úrval - aiar ódýrt. •J ohs. H ansens E nke. 1 1 p Ef þið viljið fá ódýr- | an skófatnað, þá komið l i dag. | | SYeinbjörn Arnason 1 Laugaveg 2 Ljö:alírónur & kögurlampar. Msð íslasdi féngum við nýjar bi'gðír af Ijósakrónuœ, svo orval okkar, sem v*r -fjölbreytt undir, er nú enn fjölb'eyttara — M ð Siriusi fium við stórt úrvai af kögurlömpum Kornið ávalt fy st þangað, sem cógu er úr að velja. Þær Ijósakróöur, sem við seljum, hengjum við upp ókeypi@. Uiti & Ljós. Laugaveg 20 B. Simi 820, Rúmstœði og boið til söla með góðu verði á Frakkastig 12 (raiðhæS) Sköviígeriir eru btz’ar og fijótast afgreiddar á Liugaveg 2 (gengið inn f ikó* verzlun Sveinbjamar Árnasonar). Virðingarfyltt. Finnnr Jónsson. Árstillög-um ti! verk&mannafélagsins Dagsbrús er veitt móttaka á iaugardöguro kl. 5—ý e. m. í húsinu nr 3 við Tryggvagötu. — Fjárroálaritari Dagsbrúaar. — Jón Jónsson. KaffiS er áreiðanlega brzt hjá Litla kaffihúsinn Laugaveg 6 — Opnað kl 71/*. Rj&lparatSó Hjúkrunarfélagsm Lfkn er opin sem bér segir: Mlánudsga. . . . kl. 11—11 f, k Þriðjudaga ... — 5 — 6 s, k ððiðvikudága . . — 3 — 4 e te Pöstudaga . . . . — 5 — 6 #. st Laugardaga ... — 1 ~ 4 9 h Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsœiðjin Gutenberg. Bdgar Rice Burrougks: Tarzan snýr aftnr. Þegar veiðimennirnir voru allir saman komnir, hófst veiðin aftur, og farið var að elta fílana; en þeir voru skamt komnir, er þeir heyrðu að baki sér ókunna hvelli í fjarska. Eitt augnablik stóðu þeir sem styttur og hlustuðu. Tarzan tók fyrstur til máls. „Byssurl" sagði hann. »Það hefir verið ráðist á Jmrpið". „Komiði* æpti Waziri. »Arabarnir eru komnir aftur aneð mannætunum sfnum til þess að stela íilabeini ®kkar og konum okkar!" XVI. KAFLÍ. Fílaheinsræningjarnir. Hermenn Waziris skunduðu gegnum skóginri til þorpsins. Skothríðin var áköf um stund og hvatti þá, «n brátt heyrðust að eius skot á stangli. Þetta var engu betra en skothríðin, því þögnin sagði frá því, að þorps- búar hefðu gefist upp. Veiðimennirnir voru komnir rúmlega hálfa leið heim- leiðis, þegar þeir mættu fyrstu flóttamönnunum, er kom- ist höfðu undan skotum óvinanna. í hópnum voru tólf konur, drengir og stúlkur, og voru þau svo óttaslegin, að þau gátu engu orði upp komið og voru lengi að skýra fiá þvf, sem skeð hatði. „Þeir eru eins margir og blöð skógarins", hrópaði ein konan. „Arabarnir eru margir, óteljandi Manyuemar, og allir með byssur. Þeir læddust fast að þorpinu áður en við vissum, að þeir væru í nánd. og réðust svo fram með óhljóðum og skutu karla, konur og börn. Nokkur okkar flýðu í skóginn í allar áttir, en flest voru drepin. Eg veit ekki hvort þeir tóku nökkra fanga — þeir virtust að eins hugsa um að drepa. Manyuemar nefndu okkur mörgum nöfnum, og sögðust mundu éta okkur öll áður en þeir færu — að þetta væri refsing fyrir það, að við drápum vini þeirra og frændur 1 fyrra. Eg heyrði ekki margt, þvf eg hljóp 1 burtu".

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.