Alþýðublaðið - 11.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið &eflð -mM Alþýðaðokknnm Laugardaginn ir. nóverober || 261. tölubiað Fulltriiaráðsfundur werður haldinn laugaídsgina 11. þ m. k'. 8'/a aíðd. í Áiþýðuhúsinu. Dggskfás 1. Tillaga Drgsbrúnar um flokksfand. 2 Atvinanulcysísneíndin skýrír frá störfum. 3. Húimílið. Ffamkvœmdavstjórnln. 1922 Ódng-naður? Ein helzta ástæðan, sem lands splalanefndin færir íyrir því, sð ckki *é unt að byrja á byggingu apltalans, er sú, að húsameistari rlkisics hafi ekkert getað unnið að uppdráttum nálega heilt ár undanfarið Aumt væri þett?, ef satt vaeri. Og guð hJ4!pi hú»a- ineistaranum, ef hann á sð missa aðstoðarmanninnl En þetta er mjög ótrúiegt og liklega fremur ...sag't til þess að segja eitthvsð heldur en ætlast sé til, að þetta aé tekið alvsrlega. Ea hjí þvi verður nú ekki komist, þv( að máiefnið er alvar- Jegt. Gerum ráð fyrir, að húsaoseíst- arinn hefði ekki annrikis vegna getað unnið að uppdráttunum. Hvaða annriki er það þá, aem um er að ræða ? H er voru þau störf, sem gerðu réttmætari kröfu til húsameistara ríklsins en rfkissplt- alinn? Hús Johnsens koniúls, Magn dtar Skaftfelds eða hvað? Eða kom annrlkið af heilabrotum um ódýrari(I) verkamannaibúðlr ? Eitt- hvað cnyadi það vera. Nei; seahilegra er, að hvorki Inndispftalanefnd né húsamelstari finni hvöt hjá &ér til að fram- kvæma mikið ( þessu uiáll. Aan- ars yrðu úppdrættirnir fljótiega til, þvf synd væri að segjs, að umhugiumrtfminn væri ekki orð inn nægur, þ. e a. a. fyrir menn, ssm geta hugsað á annað borð, — 5 á 'r I {>4 er íjárhagsspursmálið. Nefndin er ekki óhrædd við að byrja á bygginga raeð því íé, sem fyrir hendi er — >/4-niHjón-. Ea f fyrsta h-gi: Ef þjóðin f« lenzka vill relsa landsspftais, þá getur hún það og langt fram yfir þ»ð. Og þjóðia viil það. Hver tefur þá fyrii ? í öðru lagi sýndiit raega byggja húaíð þaanig, að hinar ýmsu deild- ir spit&lans væru f sératöku húsi, f stað þess, að ait væri undir einu þaki. Þá væri ekkert eðliiegra en s ð sú deildin væri þegar reist, sem raest er þörfín fyrir. Hvetfur þá ástæðan sú, að fé muni skorta Það er þéss vegna grátlegt og verta en þ»ð að heyra svör eins og þau, sem spltalanefndin gaf, þegar annars vegar er knýjandi þörf þjóðarinnar fyrir sjúkrabúiið, hins vegar atvinnuieysí hjá biá Ltekum verkamönnnm, sem bein- Iinis horfast ( augu við sultinn. j ----------29; ■ Clliheimilii á 6runð er nú að fullu komið á Isggirnar. Er búið að koma húsinu f þsð lag, sem hugsað er að það té f fyrst um sinn, og eru nú komin þangað um 17 gamalmenni, en þar af eru ekki nema þrfr karl- menn. Talið er, að heimilið geti tekið um 22 gamalmennum, svo að nokkrlr menn geta komist að enn, E u vistarverur fólksins þar mjög skeoctilegar og ólikar þvi, sem gamalt fóik á við að búa viða annars ataðar hér, enda unir gamla fólkið þar vd hsg afnum, að mlntta kosti það, sém hdlbrigt er. Herbergira eru stór og björt, og eru 4 rúm í flestum. Sefur fólkið þar og situr við ýrasa smá- hand&vinnu. í kjallaranum cr eld feús og búr og borðstofa, þar sem íólklð matast sameiginlega, og eltt svefnherbergi, ea á ef«ta lofti er fatsgeymsla og þurkioft. Ráðs- kona heimiiisins er Marla Féturs- dóttir. Eagion efi er á þvf, að heimili þetta er hin mesta maonúðaritofn- un, og eiga þeir skildar þakkir almennings, sem mest hafa unnið að þvi s.ð koraa þvf á fót. Má þar rérstaklega œinnait Jóns Jónt- soa beykis, er mestu fé mun hafa safnað tii þess, og f annan stað nefndar þelrrar, er heimilinu veitir forttöðu. Er hugsun hennar, að heirailið með öllu tilheyrandi verði tjáifseign með tfmanum, þegar goldnar eru skuidir þær, er á því hvlla, ?em stafa bæði af húskaup- unum og breytlngunni, sem mun hafa kostað mikið. Býst nefndin við, að henni verði bjálpað til að koma þessu ( k;ing eigi slður en henni var hjáipað til að koma heimliinu á fót. Er vonandi, að hettni jánist það, svo tð fyrirtækið geti haldið eins vel áfram og það hefir af stað farið Ættu þeir, sem geta, að styðja að þvf, og þó að fáir séu þéir meðal alþýðu, sem mjög eru aflögufærir, eins og nú er högum háttað f þessu landi, þá er alþýðan mannœörg, og þótt hver einn geti lítið látlð, þá safn- ait, þegar saman kemur Hið smáa hiniáa mörgu befir oft reynst meira en hið mlkla hinna fáu. Fáir eiga Jtka fremur skilið, að bíynt aé að þeim, ee hinir aidurbnignu, sem eytt bafa kröftum sfnum við nyt- söm störf f þágu þjóðar og ein- stskliuga og því þarfaast hvfidar að æfíkveidi. En þó að þetta heimili sé á fót komið, þá er ekki svo sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.