Alþýðublaðið - 11.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1922, Blaðsíða 2
AL«'t.öTJ8'i ABIB þar við reegi sitja. Þsð er ekki stærra en svo, að það iétt nægir til þess að venja íólk við slíic heimili. 1 framttðinni nægir ckki minna en að faveit einaita gamal- menni geti átt Uo t á vist á wllku heimill eítir uanið sefiittrf, er kraftareir þverra. Að þvi verður áð steíöíá bæði í þjóð é aginu sjálfu Og í svcltt- Og bæj-rfélögutti, svo að ekki þusfi ad eiga það undlr vilja og getu einstaklitiga, seai alt af getur brugðist. jjjargií bornunnm! Af þvf, að faeyrst bafa riddir nm það, að matarsetidingumim til Rússlands væri sto'ið á leiðlnni, birtist hér útdtáttur úr skýrslu aðalritara féligslhs tll bjargar böm unum, sem minnist á það atriði. Skýrslan var lögð fyrir alheims fundinn i Genf, 19. sept. s 1. „Alt þsð tap, sem hlýzt af sroáþjófnaði er samtals minna en */*% Bænd urnir, sera flytj* vöturnar á ðfaoga- itað, eiga skilið lotulngu vora. Þó þeir aéu sjálfir máttvana af hungri og verði að key/a hondruð milná með hestum, sem etu að ''þvi komnir að gefast vpp, þá komast . matvörurnar alt af alla leið og hér ,um bil alt af ótnerttr*. Rttarinn óskar að lýsa yfir þvi Jskýrslu sinni, að lússneska atjórn- in og íulltrúar henmr á hungur- svæðunum bafi aðstoðað alhelms félögin til bjargar börnunum i mjög fullnæjjandi hátt. L V. Staka, Skrattinn mjög er skrimsli Ijótt; skáld enn sum haan gylla. Miðalda um mlðja nótt marga léð hana trylia. Einar Jochumssan. Fnlltrúaráðsfandar verður f kvöld kl. 8»/si, — srnnilega aið asti fundur gömlu fulltrúanna — og Uggja fyrlr fundinarn mjög merk mál, sem æskilegt væri að sera fleitir fnlitrúar kæmu og tædda Enginn gleymir hlutaveltu Fríkirkjunnar, sem bstldln verður i Bírunai á morgun (sunnud) Þit verða íjöids margir gagialegir og éigulegir msmfr, sem tnargir munu keppa um. Húú'ð opnað ki. 5 slðd. (ilé kl 7—8) —t Iong«n?t-rinn kr. i 00 — Díátturinn 50 au. — Barnaflokbar (um 40 bör») syngnr raargraddað. íjveítveril í Xanaia. Talið er, að hveitiuppskeran f Vestur Kanada sé að miosta kostl eins mlkil i ár og árið 191S, en þi var geðaár um hveittupptkeru. Báast mættl bú við, að þetta helði þau áhrif, að hagur baenda batn aði þar við þetsa góðu uppskeru En svo er þó ekk; mlklu fremur iitar út fyrir, að þelm verði littll eða engisn hagur að þesiu Verðið á hveitiau var i september i haust li°/o lægra en f septembsr 1914 og i október 15% lægra en i október 1914, ekkl' hlutíallslega, heldur beinlinis. Andspænis þessn er verð þess, sem bændur þurfa ?ð kaupa. Talið er. að framfærslu kostnaður sé ( sðmu héruðum 46% herri en 1914, og heildsöluvetð alment er talið að verið hafi þar f sumar i júii 907% hærra en sumatið 1914. Al þeisu má sjá, að bændunum þar veitir ekki af tfkulegum jarðargióða. Þegar mena hér athuga þetta og Jafnframt það, að verð á hveiti bér er meira ea 100% bærra en 1914, þá er eðlilegt, að mörgum mðanum vetði að spyrja, hvað verði af þesium gifmlega virðis mun, Og það þarf ekkl heldur að fara f grafgötar tii þess að fiona það. Meitan hluta af þessu tekur auðvaldið fytir afskiítl s(n af út býtingunni, og þí. fer lika að vera sýnilegt, hverjir þzð eru, sem valda dýitlðinni. Eðlilegast væri, að þeg ar varan er á upprunastaðnam koaiin i verði niður fyrir það, sem húa var 1914, þá væri aúa á út- sölustöðunum komin niður að þvf, Jafnvel þó að teklð té tillit til breyttra ástæðna. að ýmsu leyti En að svo er ekki, sýnir að það ér meira en lltið aólaga i ve;z!un anðvaldiins. „Bjargií bornwumÍC. Mó.'gum bsíji búura man nú kunn áskorun sú, er bitt hefir verið i blöðunum Qstdir þessu nafni. Ea tii þess að gera almenningi áttándið enn kunnara og sýoa, hve hj.lparþörfra er mikii, vcrður elni konar almennur fundur um aaálið sunnud 12. þ, m, kl. ae h„ í Nýja Bíó. Þ*r flvt«r hr pré- fessor Haraldur Nielsson, eltir betðni stjórnar Bindalags kvenna, erlndl, — les upp grein eftir Dr„ Friðþjóf Nansen, ea Nansen er» elns og menn vita, sá maflurinn, sem mest allra hefir unnið að bjá'parstarfsemi i Rússland•'; hatío er manna kunnogastor högum fólka þar, bg orðam hans trúa allir. Þá verða og leikin rúsinesk lög. Inogangseyrir vetður eígi greidd* ur, en þsss er vænst, að þeirt aem fundino sækja, geft Iftina skerf til stmskotanna, um leið og þ;ir ganga út. Þ*ð þarf ekki að vera stór upþhseð frá hvetjuoa einum, en vér ieyfum oss að blðja alla þá, er koma, að ieggjí eitt- hvað fram til þess að bjarga íitlu vesaliogunum rúsineiku írí haogutv dauðanum Konið fyllir mælirinn. Stjörn Bandalags kvenna. Frá Isaflrði, (Etnkaskeyti til Alþbl). t«afirði 10. nóv. Afglðp íijá bæjarfðgeta. Bæjarstjórnin hér afgreiddi fjír* hagstætlun 31. óktóber. Úcsvör 130 þúsund króaur; voru fyrra ár 150 þúsund. Áætlunio i heíld samþykt með sjö samhljóða at- kvæðum. Einn fullttúi fJarverandL Tveir greiddu ekki atkvæði; var annar þeirra bæjarfógeti. Með úi- sknrði 4. nóvember fellir bæjar«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.