Alþýðublaðið - 13.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.11.1922, Blaðsíða 2
ALéJTÐUBI ÁÖIfc að þær byrðar væru á atvlnau- vegiaa isgðar. Jafnfrámt hafa at vincurekendur þrýst ksupi verka fólks langt niður fyrir þið, sem það má vera, þegar ekki er féð fyrir vinnu alt árlð, þvi að það er ekki nema eðliícgt, sð kacpið verði &ð vera þvi hæ?ra sem vinn- an er minai, enda viðurkennir Vfsir það. En það er rangt h]á Vísi, sð „óreiðan" stafi af því, „að fjöldi raacna geagur atvinnulaus alt ét . ið", heldur staíar það af órelðunni og óreiðan af óstjóroinni og óstjórn- in af meðvltundinni um ábyrgðar- leysið. £n svona er öllú snúlð öf ogt f þessari V/sisgrein, og sýair það, hversu etfitt er um rökin, þegar til slíkra ráða þarf að taka. Það er no ijóst áf þeim umræð- um, sem orðið hafa um þetta tnái, að það er rétt, skilmálalauit rétt, sem Atþýðublaðið hefir hald> Ið fram, að atvinnurekecdur ættu að réttu lagi að bera ábyrgð á rekstri og viðhaldi atvinnuveganna, svo að þeir svöruðu tilgangi sín um að veita einstakliogum þjóð arinnar og þjóðinni f heild sinni Nfsuppheldi andlega og Ifkamlega. Ea þar með er ekki sagt, að þeir geti það. Hitt er heldur, að þeir geti það ihki, og má kalla, að reynslan hafi alls staðar sýnt það, ef ekki má gera ráð fyrir, að þeir vilji það ekki, sem er ef til vill ekki heldur rétt um alla einstak- Hnga þeirra. Og það er einmitt það, sem er höfuðástæðan fyrir þeirri kröfu jafnaðarmanna, að at- vinnuvegirnir verði þjóðnýttir. Það er eina ráðið til þesi, að þelr verði reknir svo, að ölíum verði að gagni. Ea til þess að gera þá nauðsyn IJósari, var einnig nauð synlegt að ræða þesss ábyrgð tll biítar. En ná hafa þær umræðar sýnt, að henni geta atvinnurek endur ekki fullnægt, og þar með hafa þeir mist réttinn til þess að fá sð reka atvinnuna, að mlnsta kosti siðferðilega skoðað. Þjóðin getur því ráðstafað honum f hend nr almennings, enda mua þess ekki langt að bíða, að ekki verði hjá þvi komist, svo framarlega sem ekki greiðitt úr óreiðuani. . Jafnaðarstefnan sigrar. (Mlfoss fer vestur f dag. irSeai símskey Khöfn, ii. nóv. Kosningar í Bandaríkjaram. Frá Wishíngton er simað: Við nýafttaðsar kossingar til fulltrúa deildarinnar voru kosnir 225 sarx- veldismena, 207 té'veldlstnenn, I jafsaðaroiaður, 1 bændaflokksmad ur, 1 utan flokka. Simbandsþingið hefir verið kallað saman til suka íundar hinn 20. þ. m. Talíð er, að hin mikla afturför í fiokki samveldismanna muni hafa í för með sér endurskoðan á banolög unum. Fjárhagnr Rússlanðs. P/twJa hermir, að í fjármálum ráðstjórnsr Rúsilands standi full komið hrun fyiir dyrum Fjárhaga áætlun yfirstandandi árs sýnir 33 tril jóna (?) tskjuhalls. Reynt er að forða frá hruninu með því að gera stjórnskipulagið iábrotnara. Skaðabótanefnðln. Frá Paris er sfmað, að skaða- bótanefndin sé íarin frá Berlfn án þeis að hafa gert neitt. t þýzk- um uppástungum té ekki neitt r-ýtt, og þess vegna Ijúki nefadin að eins lofsorði á viðtökurnar og muni reyna að ná saman nýrri samþjóðlegri fjármálaráðstefau, áð ur en Morgan íari heim f desem berlok. Krdfnharfca Frakka. Við fyrirspurn frá öldungadeild- armanni svaraði Poincaré því f langri ræðu, að íranska stjórnin gæfi ekki eftlr elnn sous (fransk- ur smápeningur) af því, er Þýzka- land skuldaði Frökkum. Bandamenn og Tyrkir. Frá Lundúnum er sfmað: Banda menn láta undan slga fyrir Aa- gorastjórninnl. Hafa þeir lýst sig fúia til samvinnu á tllteknum atjóra- arathafnasviðum. Áráslr á þýzkn stjórnina. Frá Berlín er símað: Blöð Stin ness sota brottfðr skaðabótanefnd- arinnar ti! ákafra árása á ríkis- stjórnina, sem sjálfur Bradbury, skilningsæesti œaður nefndarinnsr, hafl látið í ljós voabílgði vegna kæruleysislegrar framkomc hennar. IDö afsláttnr 10 0 0 á flestum vörum í öllum söludeildum Xupjélaplfts. Að eins í þrjá daga. Notið þetta langbezta tækifæri. sem nokkurn tíma hefir verið boðið hæjarbúum. HjáIpart>eiÖi*i t þessum bæ mun tldrei fcafs verið bofia svo fram hjálpsrbeiðn! fytir bígstadda eða sjúka, að ekkl hafi á sama augabragði komið ótal útréttar hjálpindi hendur til að Iikna og aðstoða, esda eru Reykvik ingtr alkunnir fyrir framúrskarandi örlæti og gjafmildi f þeim óhappa* tilfellum einstaklinganaa, sem pan- ingar fá bætt. Hér f b» mun eng* inn verðugurhafá farið .bónleiðis tll baðar." Lesendum þesia blaðs er hér með bent á eitt aauðliðandi heim- ili f eftirtöldum kriigumstæðumt Heimilfsfaðirinn er gamail tnaður, beilsulítíll og útslitinn af Iangri og erfiðri starfsæfi, sifeldri fátækt og þar af leiðandi ým;um örðug- leikum og harðrétti, sem fyrr eða siðar leggur að velli Jafnvel þrek mesta mean; fjölskylda hans sam- anstendur af heilsulausri stúlka og ný'ædáu barni. Hann hefir eega teljandi vinnu haít siðgsta sumar1 og alls enga f haust, og heimilið ¦ því gersamlega bjargarlaust og ráðþrota. Eitthvað þarf að gera og það strax, þvl hungrið og klæðleysið hcfir þegar haldið Ina rcið í húsið. Til þess að bæta nú úr allra sárustu þöifinni er þið ráð hér með tekið, að leita ú náðlr góðra og gjafmildra manna með £am» skot handa þessu bágstadda tólki, Hér er ekki beðið úm stórar upp- hæðir írá hveijnm einum, heldur þakksamlega tekið á móti hva&>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.