Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1915, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.02.1915, Blaðsíða 12
20 SKINFAXI ENSKUBÁLKUR. Fritlitioí’s Temptatiou. Spring is coming, birds are twittering, forests leaf, and smiles the sun, And the Ioosened torrents downward singing to the ocean run; tilowing like the cheek of Freya, peeping rosebuds ’gin to ope, And in human hearts awaken love oflife, and joy and hope. Then threw Frithiof down his mantle and upon the greensward spread, And the ancient king so trustful laid on Frithtiofs knees his head; Siept as calmly as the hero sleepeth after war’s alarms On his shield, calm as an infant sleepeth in his mother’s arms. As he slumbers, hark! there sings a coal-black hird upon a bough: „Hasten Frithiof, slay the old man, close your quarrel at a hlow; Take his queen, for she is thine, and once the bridal kiss she gave; Now no human eye beholds thee; deep and silent is the grave“. Straight the ancient king awakens. „Sweet has been my sleep“ he said; „Pleasantly sleeps one in the shadow, guarded by a brave man’s blade. But where is thy sword, 0 stranger? Lightning’s brother, where is he? Who thus parts you, who should never from each other parted be?“ „It avails not“ Frithtiof answered; „in the North are other swords; Sharp, 0 monarch, is the sword’s tongue and it speaks not peaceful words; Murky spirits dwell in steelblades, spirits from the Niffelhem, Slumber is not safe before them, silver locks but auger them“. (Longfellow þýddi). Freistnin. Vorið kemur, kvaka fuglar, kvistir grænka, sunna hlær, ísinn þiðnar, elfur dansa ofan, þar lil dunar sær; rósin gegnum reifa brosir, rjóð og hýr sem Freyju kinn; og í brjósti virða vekur vorið hlýjan unað sinn. Friðþjófur sinn feld þá breiddi foldar yfir kalda laut; hvítar hærur Hringur síðan hneigja vann í kappans skaut, svaf svo vært sem vaskur halur vígamóður skildi á eftir blóðugt orraveður eða barnið móður hjá. En er fastast sjóli sefur svartur kvakar fugl á meið: „Friðþjófur inn frækni! skunda, fylki ellihniginn deyð! eigðu sjálfur dýra drotning, drósin gaf þér koss og nmnd; engi þig hér augum lítur, engi rís úr dauðans blund“. Hringur vaknar; „Vel er sofið, væran“ kvað hann, „hlaut eg blund; vel er oss á vengi auðu, er vakir þú með hjör við mund; Hjör eg sagði — heyrðu gestur! Hvar er síðunautur þinn? hvert hefir undur ykkur skilið? — efni þess eg hvergi finn“. „Hirði’ eg lítt það“ hetjan svarar, „hjörvagnægð á þessi storð, vittu, hvöss er tyrfings tunga, talar engi friðarorð: myrkraandar eggjar byggja, illum Niflheim komnir frá, svefni ei né silfurhærum, svífast þeir að níðast á“. (Matthías Jochmnsson þýddi).

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.