Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1915, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.03.1915, Blaðsíða 8
m SKINFAXI SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. I. Verð: 2 krónur. Ritstjóri: Jónas Jónsson, Skólavörðustíg 35. Sími 418. Afgreiðslumaður: Egill Guttormsson. Skólavörðustíg 16. Simi 144. á að ganga úr fjórðungnum og mynda sýslusamband, enda mæla allir staðhættir með því, að svo ætti að vera. Þó hafa iíka heyrst raddir í þá átt, að félögin ættu að hætta að vera ungm.fél. en snúa sér eingöngu að íþróttnm, þ. e. vera íþrótta- félög. Sem betur fer munu fáir aðhyllast þessa stefnubreytingu. Hún mundi áreið- anlega verða mesta feigðarflan. Iþrótta- menskan hér á landi er enn svo fábrotin, sundurlaus, leiðtogalaus, og á eftir tíman- um, að ekki er sýnilegt, hvað yrði úr því að reyna að hafa víðtækan íþróttafélags- skap út um sveitir, eins og nú er komið málum. Þvert á móti geta U. M. F. gert hið mesta gagn. Með sinni fjölbreyttu dag- skrá eiga þau prýðis vel við sem liður í viðreisnarbaráttu þjóðarinnar. Heimsókn. Síðasta sunnudag í janúar bauð U. M. F. Afturelding í Mosfellssveit félögunum jiremur úr Rvik að koma og sitja fund í Grafarholti. Fór margt manna þangað og lét hið besta yfir förinni. Slíkar heim- sóknir eru ágætt ráð til að þoka mönnum saman. I'jórönng'sþing- VestBrðinga- fjórðungs U. M. P. t. verður haldið á Flateyri við Onundar- fjörð dagana 29. og 80. mars þ. á. Verkefni meðal annars: Trjáræktarmál, íþróttamál, heimilisiðn- aðarmál, fyrirlestrastarfsemi o. íl. — Þelta tilkynnist hér með öllum U. M. F. í Vest- firðingafj. sem hafa rétt til að senda full- trúa á þingið. Núpi í Dýrnfirði 18/i—’15. Bj. Guðmundsson (p. t. forseti), Félög sem sent hafa skatt til Suunleml ingafjórðungs fyrir 1915. U. M. F. Framsókn. — Afturelding. - Bláfjall. — Brúin. — Dagrenning, — Drífandi. — Egill Skallagrímsson. •— Garðarshólmi. Gnúpverjahrepps. — Hekla. Hrunamannahrepps. — íslendingur. Skeiðahrepps. Stokkseyrar. — Borgarhrepps. — Skarphéðinn. — Björn Hítdælakappi. Gnúpa-Bárður. — Stafholtstungna. Til kaupendanna. Þjóðfélagsfrœdin er nú nær fullprent- uð, búnar 8 arkir af 10. Vegna Jiennar eru allir útsölumenn beðnir að senda afgreiðslunni glöggan lista yfir þá kaupendur, er þeir hafa. Þar þarf að sjást nákvæmlega, hverjir voru skuld- lausir við blaðið fyrsta jan. 1915. Þessa skýrslu er bráðnauðsynlegt að gefa, vegna skilvísu kaupendanna. Munið að láta afgreiðsluna vita efykk- ur vantar blöð í Skinfaxa. Þau verða send tafarlaust. Afgreiðslum. Egill Gutt- ormsson er heima á Skólavörðustíg 16, frá 2—3 daglega (sími 144), en annars frá 8 —8 í búðinni Liverpool (sími 43). Fyrsti og þriðji árgangur Skinfaxa eru keyptir háu verði á afgreiðslunni. Ritstjóri: Jónas Jónsson fró Hriflu. Félagsprentsn^iðjaá

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.