Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1915, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.08.1915, Blaðsíða 8
96 SKINFAXI SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Verö: 2 krónur. Ritstjóri: Jónas Jónsson, Skólavörðustíg 35. Sírai 418. Afgreiðslumaður: Egill Guttormsson. SkólavöríJustíg 16. Sími 144. fþróttanámskeið það, er Sunnlendingafjórðungur gengst fyr- ir, verður háð í Reykjavík 10. október n. k. og stendur til 31. s. m. Þar verður kent: Islensk glima, Sund, Hlaup (allskonar), Stökk — Köst — og ef til vill íleiri íþróttir. Vel hæfur, góður íþróttakennari kennir við námskeiðið. Til þess að námskeið þetta nái tilgangi sínum, er mælst til þess, að félögin sendi vel hæfa menn á það, og ennfremur að “það verði vel sótt. Umsóknir verða að vera undirskrifaðar af stjórn þess félags sem sendir manninn. Jafnframt skal sá maður, sem sendur er, gefa skriílega yfirlýsingu um að hann kenni í sínu félagi á eftir, svo lengi sem ástæður hans leyfa. Þess skal getið, að Fjórðungurinn kost- ar alla ke*islu er að námskeiðinu lýtur, en félögin sem mennina senda, verða að kosta dvöl þeirra á því. Umsóknir verða að sendast fyrir lok septembermónaðar til Guðmundar Kr. Guðmundssonar Laugaveg 70 Rvík. Stjórn Sunnlendlngafj. Dagslmin, blað jafnaðarmanna, kemur út vikulega. Kostar frá júlí til ársloka 1 kr. 50 aura. Gjalddagi fyrir 1. sept. Borgaður fyrir- fram kostar þessi hálfi árgangur 1 kr. 25 aura. Blaðið vill fá útsölumenn í hverri einustu sveit. Sölulaun VB. Biðjið um að fá nokkur af þeim blöðum, sem út eru komin, send ókeypis. Kenslubók í íslandssögu. Jónas Jónsson frá Hriflu er að semja íslandssögu handa börnum. Hún á að vera i tverim heftum; hvort þeirra kostar í bandi kr. 1,25. Fyrra heftið er komið út. Það verður til sölu hjá þessum mönn- um, og ef til vill nokkrum flerum. Bókabúðin Reykjavík. Oddur Sveinsson, Akranesi. Páll Zophoníasson, Hvanneyri. Bjarni Ásgeirsson, Knarranesi. Svava Þorleifsdóttir, Bfldudal. Friðrik Hjartarson, Súgandafirði, Guðm. Guðmundss., Finnbogast., Strandas. Gestur Gestsson, Hvammstanga. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. Jón Árnason, Stóra-Vatnsskarði. Jón Sigurðsson, Reynistað. Friðrik Hansen, Sauðórkróki. Ingimar Eydal, Akureyri. Sigurgeir Friðriksson, Skógarseli. Ásgeir Eggertsson, Húsavík. Guðm. Gunnlaugsson, Hafursstöðum. Þorleifur Helgason, Vopnafirði. Þorsteinn M. Jónsson, Borgarfirði. Aðalheiður Albertsdóltir, Eskifirði. Karl Finnbogason, Seyðisfirði. Jón Bergsson, Egilsstöðum. Anna Aradóttir, Þverhamri. Sigurjón Kjartansson, Vík, Mýrdal. Guðbrandur Magnússon, Holti. Guðrún Jónsdóttir, Vestri-Garðsauka. Helgi Hallgrímsson, Eyrarbakka. Ingibjörg Jónsdóttir, Grindavík. Jóna Sigurjónsdóttir, Keflavík. Ritstjóri: Jónas Jónsson f'rá Hriflu. Félagsprentsmiðjan

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.