Alþýðublaðið - 13.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1922, Blaðsíða 3
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 I'tlo sem er. Þ*ð safnast þegar saman kemar á einn stað. Aígreiðsia þessa blaðs hefir vlnsamlega loíað að geía aliar npplýiingar viðvikjandi þessu um-rædda heimili. X. . Wý bók! FróÖlGg t>tfii! X>ulmætti og dLultrii, efiir Sgutð Þójólfston, skemtileg og nytsöm bók, 200 bls. eða 12^/2 örk, . og kostar þó að elns kr. 5 50 ' Bókin sem, allir lesa í skammdeginu. Fœst hjá ðllum bóksolanv Sjómannafélaglð. A fundi þess IO þ m. voru koiair i síjóra þesi: Formaður Sigurjón A Ólafsson, varaformaðar Jóa Bach, ritari Víl hjáltEur Vlgfússon, gjaldkcri Sig nrður Þarkelsson og meðitjórnandi BJörn Blöadal Jónison. ísflskssala. í vikunni, sem leið, teldu afla sinn f Englandi Snorri Starluion fy/ir 1750 sterlingspund, Menja fyrir 1304, Auatri fyrir .1200 og Baldur fyrir 1300 steil- ingspund. Samkeppnin lifil H P. Duus hækkaði nýlega kolaskippundið am 1 króau. Hf. Kol og Salt getði slikt hið sama fám dögum •íðir. Samkeppain liftl Hjónabanð. Ný'ega voru gefin samaa í bjónaband af sfro Jóhanni Þorkslssyni Gaðrún Antonidúttlr Frakkastfg 19 og Gsstur Ásmund- arson. »Verzluaarólaglð«. Kartöflu,- poki kostsr í smásölu í Englandi sem svarar tæpum 5 kr. (slenzk- um, Hér kostar poklnn minst 9 kr. og 50 aura. Guðspekifélagið. Leyadardóm- ar kristindómsins í kvöld kl. 81/*. Siríus er væntanlegur f dag, var í Vestmannaeyjum f gær. Slys. Biíreið ók á Laugavegin- um f gær á Odd Sigurgeirsson. Var hann borinn meðvitundarlaus til bæjarlæknis. Hjálparatðð Hjákrasaffélagskí Llka §r opin sem hér scgir: Biánaðsga. . . , kl. 11—is l. h. Þríðjudaga . , . — 5— 6 i. h. IBiðvikadaga . . — 3 — 4 l. h. . F&tadaga .,'.,'-— S — 6 s. h. L&sftoiais . . . — i — 4 «. h. Sfcjaldbrelðarsystur œæti kl. 9 f kvötd f Goodtemplatahúsiau (uppi). Auglysendnr eru góðíúslega beðnir að mlnnast þess, að aug Jýsingar þurfa að vera komnar f prentsmlðjana fyrir kl 10 daginn, sem blaðið kemar út Að öðrum koiti má búast við, að þær geti ekki komið. Verkjail i JíorííirSi. (Skeyti til Alþýðusambands í slands) Norðfirði II. nóv. Verkfíil hófst i féiaginu 7. þ. m. við sameinuðn fslenzkn veizl anirnar. He'zt ena þá ' Verklýðs/élag Norðfjarðar. Ðannerkttr-jfétnr. (Úr tilkynningum danska sendi- herrans). Utflutningur Dana á landbúnað- arafarðum viknna, sem lauk 4. nðv,, nam 1,7 millj. kg. af smjöri, 16,2 millj. eggfa, 2 2 millj. kg. af svínakjöti, 462500 kg. af kjöti og 207900 kg. a/ öðrnm- vörum. Atvinnuleysið f Danmörku hefir samkvæmt skýrslum fyrir sfðustu viku vaxlð nm 2270 upp ( 35216 atvianukusra, en í fyrra voru söma viku 57700 atvinnulansra. At- vianuleysiö hefir mest v&xið meðal óverklærðra verkamanna. Skip&smfðastöðin f Kaupmanna- höín hefir nylega asaíðað 10 m. björgunarbát með 12 hestafla vél handa holienzku stjórninni, Bítur Inn er með þeirri gerð, sem kesd er við Klitmðller og reynst hefir einkar-nothæf á vestuvströnd Jót lands4Eru 10 slikir björgunarbát- Vetrarstálku vantar tit Vestoiinnaeyja Verður að fara með Gullfoisi Upplýiiagar á Bók» hlöðustg 8, kjallaranam Afgreiðsla blaðsins er f Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hvcrfisgötu. Sími98§. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg f siðasta lagl kl. 10 árdegis þann dag, sem þæt eiga að koma í blaðið. Asktiftagjald eln kr. á mánsðt.. Anglýsingaverð kr. 1,50 cm, eiad. rjtsðlumenn beðnir að gera skit til afgreiðstunnar, að minsta kosil ársfjórðungslega. ar f notkun ( Danmöfku, og hsfir reynslsn sýat í þau 3 ár, sem liðia eru frá þvf, er þeir voru fyrst' teknir tii notkonar, að þeir gefast einstaklega vel. Heildsöluverðsvfsitalan f Das^ mörku ( októbermánuði er ( Finans* tideade talia íð hækka um 4,1 st;g upp f 188. Hækkunin er aðallega á matvöru, eldsneytl, baadi og málmum. Ýmsar matvörar hafa raunar sýmt vera á lækkunarvegi,. en það á lér ekki stað um smjör °E cgg. Verðviiitalan er nú 5$°/o lægri en i hámarkinu árið 1920«. en 80% hærri en fyrir striðið. Danska eimskipið „Danehg* kom til Kaupmannahafnar frá veat- urströnd Grænlands með skipstjór- ann og hásetana af enska vélskip^ inu .Vera", sem sigldi til hirma; bnzku eigna f Bafiinslandi, en I lenti f margvíáiegum hrakningum, i Að síðusta náðt'það þó iandi og i var dregið upp á iand til viðgetð-1 ar við Holstensborg á ve&tur&trönd ; Græalands, en tók síðar út ( ill«-í viðviðri og týndist. Fiestir skip¦» verjarnir voru frá Peterhead 4 Skotlandi. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.