Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.01.1920, Page 1

Skinfaxi - 01.01.1920, Page 1
« 1. BLAÐ REYKJAVÍK, JAN.- FEB. 1920. XI. ÁR. Til lesenda Skinfaxa Þaö þarf nokkurra skýringa, ef til vill afsakana á því, hvers vegna nú hafa li'Si'S nokkrir nmnvrSir svo, a'S Skinfaxi hefir ekki komi'S út. SömuleiSis hverju þaS sætir, aS Sambandsþing var ekki haldiS í vor, eins og vera bar, samkvæmt fvrir- mælurn og venju. Skinfaxi var um áramótin síSustu kom- in í töluvert mikla skuld viS prentsmiSj- una. PrentunarkostnaSur fór síhækkandi. BlaSgjöldin kornu aS.yísu frá mjög mörg- urn af kaupendum blaSsins. En þau voru ekki nógu há, og komu ekki nógu ört, til aS fullnægja þeim kröfurn, sem dýrtí'Sin gerSi til blaSsins. Um árarnót var þvi ekki annaS fyrir hendi, en annaS hvort hækka blaSiS um helming og taka lán til a'S standast bráSa- birgSareksturskostnaS, eSa bíSa meS út- komuna um stund, reyna aS innheimta, og afla sér þannig fjár, minka sí'San blaSiS um stundarsakir, og laga sig þannig eftir skilyrSunum. Sambandsstjórnin tók síSari kostinn. Þess vegna hefir blaSiS hvílt sig um stund. Nú byrjar ]>aS göngu sína aftur meS vor- inu. ÞaS væntir þess, aS allir garnlir og góSir kaupendur greiSi götu þess meS ]>vi aS greiSa sem fyrst útistandandi skuldir til ritstjórans, Ólafs Kjartanssonar, Skóla- vörSustig 35, Reykjavík. Pósthólf 516. Sambandsþingi var líka fresta'S til hausts af fjárhagsástæ'Sum. Tekjur Sam- bandsins eru litlar. Og þaS verSur aS játa þaS, aS þær hefSu alls ekki hrokkiS ti! aS standast þann mikla kostnaS sem leiS- ir af ferSum og misjafnlegri langri biS eft- ir skipum, eins ”og nú er háttaS ástæSum hér á landi. Þess vegna er aSalfund fé- laganna frestaS fram á næsta haust. StaS- ur og stund auglýst síSar i blaSinu. Jafn- framt því er hér meS slcoraS á héraSs- samböndin, þau fjarlægari einkum, aS reyna aS haga svo vali á fulltrúum a. n. leyti, aS sumir þeirra eigi erindi til Rvíkur vegna annara hluta i byrjun októbermán- aSar næstkomandi. Svo er meSal annars um margft skólafólk. Á þvi þingi þarf aS breyta töluvert skipulagi Sambandsins, ef því á aS vera unt aS starfa til frambúSar. Ein óhjákvæmilegasta breytingin er þaS aS félögin greiSi skatt til Sambandsins, svo aS þaS sé ekki meS öllu fjárvana. Jónas Jónsson. (Sambandsstjórn U. M. F. I.). Lýðháskftli á Snðnrlandsnndir- lendinn. eftir Björn H. Jónsson, skólastjóra. I. Margir miklir menn eiga til göfugra forfeSra aS telja. ÞaS eiga flestar háar hugsjónir líka, þar á meSal sú, sem eg ætla

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.