Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1920, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.03.1920, Blaðsíða 6
14 SKINFAXI hann á, a'5 ná þyrfti í unglingana sem yngsta til i]>róttaiSkana, meSan hugur þeirra væri ekki um of beygtSur aö öSru. Lofaöi vi'öleitni í. S. í., aö fá iþróttir gerö- ar aö skyldunámsgreinum í barnaskólum, og minti jafnframt á þá höfuörtauösyn, aö kennaraefni fengi góöa íþróttamentun. Eftir nokkrar umræöur voru tillögur nefndarinnar bornar ti! atkvæöa: a. „Nefndin leggur til, aö veittar veröi 500 krónur til íþróttakenslu, helmingur til námsskeiös, sem U. M. S. B. hefir ákveöiö aö halda, og helmingur til fé- laganna austan fjalls, er skiftist þannig, aö U. M. F. Eyrarbakka fái 150 krónur og fél. í Rangárvallasýslu 100 kr., et þau vilja þaö heldur en aö hafa náms- skeiö í sambandi viö U. M. F. E., og fái þaö þá alt féð. Skulu öll sambands- félög Sunnlendingafjórðungs U. M. F. í. hafa rétt til að sækja námsskeið þessi.“ Samþykt meö öllum greiddum atkvæöum gegn 2. b. ,,Fjórðungs])ing Sunnlendingafjórðungs U. M. F. í. leggur til, aö sambands- þingið taki ])aö upp í lög sambands- ins, að öll félög innan ])ess skuli vera í í. S. 1., og taki þá í. S. í. við yfir- stjórn íþróttamála félaganna." Samþykt með öllum greiddum atkvæð- um. Allmiklar umræöur uröu um þaö, hvort leita skyldi álits félaganna um tillögu ])essa, áöur en hún væri borin fram á sambands- þingi. Loks var svohljóöandi rökstudd dag- skrá, frá Ellert Eggertssyni, samþykt í einu hljóöi: „í því trausti, aö félög, sem eru fráhverf þessari stefnu fjóröungsþings, láti þegar í staö til sin heyra til fjórðungsstjórnar, tekur þingið fyrir næsta mál á dagskrá." Svohljóðandi till. frá nefndinni samþykt með öllum greiddum atkvæöum: „Nefndin leggur til, aö fyrirlestrarstarf- seminni sé hagað líkt og aö undanförnu og fjóröungsstjórn faldar framkvæmdir.“ Samþykt tillaga frá Magnúsi Stefáns- syni: „Þingið skorar á U. M. F. innan sam- bandsins aö skiftast á um fyrirlestramenn." Fundi frestað til næsta dags. 8. Fjárhagsáætlun næsta árs samþykt svohljóöandi: T e k j u r: Eftirstöðvar frá f. á.........kr. 638.59 Fjórðungsskattur, áætlaður . . — 650.00 Kr. 1288.59 G j ö I d : Til íþrótta ................... kr. 500.00 Til fyrirlestra .................— 400.00 Fjórðungsþing .................. — 100.00 Stjórnarkostnaður .............. — 50.00 Eftirstöðvar til n. á............— 238-59 Kr. 1288.59 9. Skýrslueyðublöðin. Framsögum. Ell- ert Eggertsson skýrði frá starfi nefndar þeirrar, er kosin haföi veriö til aö fjalla um þau. Taldi nefndin gömlu eyðublööin óheppileg fyrir stærðar sakir, og mjög gölluö aö fleira leyti. Lagöi fram till. um nýtt form. Till. nefndarinnar. „Fjóröungisþing Sunnlendingafjóröungs U. M. F. 1. 1920 leggur til: a ö skýrslueyöublöö verði prentuö og send félögum sambandsins framvegis, og a ö þau veröi höfö með liku sniöi og uppkast ])að, er hér með fylgir.“ Samþykt i einu hljóði. 10. Kosnir fulltrúar á Sambandsþing. Þorgils Guömundsson, Valdastööum. Steindór Björnsson, Rvik. Þorsteinn Þórarinsson, Drumboddsst. Siguröur Vigfússon, Brúnum. Magnús Stefánsson, Reykjavík.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.