Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.01.1924, Page 1

Skinfaxi - 01.01.1924, Page 1
Nýárskvæði. Látum jólaljósin björtu, lífsstcin reynast hverju sári. Tengjum hendur, hug og lijörtu, hefjum dug með nýju ári. Vinnum meira — vinnum stærra, vorsins gróður dafni í verki. Stígum framar, hugsum hærra, hopum ei frá sannleiksmerki. Munum forna frægð aö geyma, frelsisbrautin henni er valin. Æska, þú mátt aldrei gleyma Islands framlið þér er falin. Geymum kæru, ijúfu ljóðin látum hrynja dýra hætti. Sæmdar njóti söguþjóSin, sjáum landsins heilla vadli. Bliki stjarna i helgu heiði, hitni blóö í manndómsæSum. Nýárssólin lýsi, leiði landsins börn aö sönnum gæðum. Hjarandi. Friður. Engin iiafa þau vonbrigði gerst sár- ari né viðtækari, en um alþjóðafriðinn eiiífa, sem mannkynið taldi sér trú um, að upp mundi rísa að ófriðnum lokn- um. Alcirei hefir slíkur fagurgali friðar og sátta flotið eins ört og óspart ofan á falsi og undirhyggju stjórnmálaskúm- anna, sem þá er styrjöldin stcVð yfir. í friðarins þágu og þörf var hildarleik- urinn háður, litihnagnanum til verndar og heilla o. s. frv. pau voru tiðust um- mæli sigurvegaranna, mcðan þeir þurftu á samúð heimsins að halda. En inni fyr- ir svall æði ágirndar og taumlausrar yfirdrotnunar. Aldrei hafa fögur lof- orð og heit gengið ljósari logum og aldrei heldur orlðið sér til svartari sví- virðu en nú, er alheimur sér kjafta þá hina sömu gína yfir hverjum bita, sem ógleyptur er og loga þó sifelt af sárara bungri. Nú eru t'lestir þess vissir, að vorra tíma stjórnmál leiða vart lil far- sælla lykta friðarmálin. Slík hvöt verður að fæðast og vaxa hjá hverjum einstökum fyrir atbeina uppeldis og fræðslu. það markmið verður að; standa inni á framsóknar- sviði uppeldismálanna hjá öllum þjcíð- um. þetta hafa uppalendur þjóðanna fyr- ir löngu séð, en aldrei ljósara cn iiú.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.