Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1924, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.01.1924, Blaðsíða 2
2 SKINFAXI Og í tilefni þessa boðuðu Ameríkumenn til afarvíðtækrar kennararáðstefnu í sumar, veslur í San Fransisco. Mættu þar uppeldisfræðingar scxliu þjóða. Tilgangur mótsins var að gefa þeim, scm flestum fæi’i á að ræða til sam- komulags ýmsar fræðslustefnur, sem efla skal eða upptaka í beina þágu al- beimsfriðar. Ivensluborf, er alstaðar get- ur átt við, og vinna skal að auknum skilningi og samúð þjóða á milli, en upprætir þjóðernisdramb og hatur. — „Grundvöllur bernaðarins er: vanþekk- ing, batur og öfund. Skólanna hlutverk er að uppræta illgresi slíkt eftir megni. Heimurinn kallar eftir friði, rcistum á siðferðisþroska og kristindómi, en ekki á eintómum diplomatiskum spckula- tionum.“ Einn mentamaður þessarar ráðstefnu sagði m. a. i móttökuræðu sinni til Iiinna aðkomnu: „Vér böfum reynslu fyrir, að börn einnar þjóðar hata ekki annara þjóða börn, nema þeim sé beinlínis kent það. Allir kennarar beimsins ællu að vera fullráðnir í því að neita algerlega slíkri kenslu. Með kennurum 60 þjóða og senn alls heimsins mun þaið takast að gefa Iiinni uppvaxandi lcynslóð þann skiln- ing lífsins, er gerir hana að trúum albeimsborgurum. ]?að er a. m. k. von að grípa fyrir hinn sundurflakandi hernaðar heim.“ Á meðal ýmsra samþykta, er gerðar voru á þingi þessu var sú, að ákveðá einn dag á ári hverju (18. maí) sem helgaður skyldi alþjóðlegum géiðvilja og samúð -— „international Good Wili Day.“ — Einskonar helgidagur, sem ckki einungis kæmi hverri þjóð til að hugsa með ldýju þels og skilnings um aðrar þjóðir einn dag ársins, hicldúr einnig til áð vinna að varanlegum al- þjóðaþrifum. „Dagur þessi líkist í því jólum og páskum, að allir eru þcir upp- sprottnir frá sömu lind: Lífi og kenn- ingu Krists. Vopnahlésdagurinn var neikvæður. Hann gaf engin trygg lofoúS friðar. Hann var styrjöldinni nauðaskyldur. „Good Will Day“ kannast ekki við ófrið, og naumast getur nokkur kristin þjóð ncitað honum staðfestu.“ Sýni nú þjóðirnar þann þroska að baga uppeldismálum sínum i samræmi við friðarhugmyndina og benni til efl- ingar, þá cr þar sii leið fyrir böndum, sem aúðförnust mun að þvi fjarlæga marki. Heilbrigðar menningarstefnur hefðu þá stjórnartauma framtíðarinnar í höndum og þá væri mikils að vænta. Hallgr. Jónasson. Fjárhagsmál. íslensk ungmennafélög eru enn á bernsku skeiði. ]?au sem clst eru, bafa að eins lifað tæpan fimtung aldar. pau hafa lítils fjárstyrks notið og ekki átt neina örugga miðstöð, enga sterka liönd, sem hefir haft efni á þvi að fórnu öllu þreki sínu og tíma til þess að samræma störf þcirra, bagnýta það besta, sem sáð bci'ir verið á meðal þeirra, bæta það og fullkomna og vinna að þvi að það geti orðið almenningseign. Félagarnir bafa margir verið ungir menn, sem áttu lítið af fjámiunum og minna af lífsreynslu. Voru þcir oft öðr- um háðir og urðu því eingöngu að nota tómstundir sinar til að vinna að félags- málum. Hvern undrar þó ekki sjáist mikið af staðbundnum stórvirkjum eft- ir hreyfing ]?essa, einkum ef þess cr gætt, að það cr ekki hlutverk hennar að vinna lönd né byggja borgir, heldur liitt, að bafa bætandi áhrif á bugi æskulýðsins.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.