Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1924, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.01.1924, Blaðsíða 6
6 SKINFAXI En námskeið þessi ná ekki fullkom- lega tilgangi sínum vegna þess að ekki fæst nægileg þátttaka. Yorið er anna- tími, sveitaheimilin liafa fáum á að skipa til verka og auk þess hafa nám- skeiðin altaf töluverðan kostnað í för með sér. Vetramámskeið gefa aftur á móti betri tækifæri til þátttöku, en þau hafa þann galla, a'ð' sundnám getnr óvíða komið til grcina, og miklir crfið- leikar á að fá hentugt húsnæði um þann tíma árs. í ýmsum sjávarþorpum er þó völ á sæmilega góðu húsrúmi og þar væri einmitt nanðsyn að stofna til fleiri og fullkomnari íþróltanámskeiða, en gert hefir verið, ekki síst að haustinu, cða fyrri Iiluta vetrar, þegar flestir þeir sem sjó stunda liafa lítið cða eklcert að starfa. Vert er fyrir sambandsstjórnir að atbuga það, að oft má sameina fyrir- lestrastarfsemi og eftirlit mcð íþrótt- um. Nokkrir þeirra manna, sem sendir eru í fyrirlestraferðir þurfa áð vera fær- ir um að halda iþróttasamkomur á eft- ir fyrirlestrum og jafnvel nokkura daga námskeið, þar sem þess væri óskað. Starfsmagn námskeiðanna verður að aukast, þvi livert þeirra færir oss ára- togi nær því fyrirhugaða takmarki. Mót. það er æskumannsins cðli að rcyna að færast meira í fang, ef hann á i vændum vegsauka eða viðurkenn- ing. Opinber iþróttamót með verðlauna- starfsemi eru því Jjestu lyftistengur af- burðamanna. En þau hafa þá ókosli, með því fyrirkomulagi, sem tíðast er hér á landi, að þau krefja ekki nógu ahnennrar þátttöku og misbjóða oft raunverulegu gildi iþróttanna. Ljósust dæmi þess eru kappglímurnar, svo sem íslandsgliman o. fl. pað er grátlcgt (þó oft sé brosað að því), að sjá gé)ða íþróttamenn slrita við að Imo’ða and- stæðinga sina niður — eins og hokinn karl treður Jieyi i laup —, i stað þess að sýna þessa þjóðlegu íþrótt í sinni fegurstu mynd með snörpum og mjúk- um hreyfingum, eins og margir hinna sömu manna hafa stunduni gert á æf- ingum. Auðvitað eru lieiðarlegar undantekn- ingar, en þessi lmeykslanlegu dæmi gefa tilefni til þess, að slá varnagla við vcrð- launasamkepninni — láta liana ekki leiða sig i gönur. Borgfirðingar hafa tekið upp sérslalca aðferð á íþróttamótum sínum i því augnamiði a’ð gcra þátttökuna sem al- mennasta. Hvert félag verður að senda einn flokk manna til að lceppa í hverri íþrótt. )?að gefur fleirum tækifæri til að eiga þátl í sigrinum, og það veldur fleiri sameiginlegum skipbrotum, sem ætíð verða léttlíærari mörgum en fáum. Skinfaxi hefir fyr minst á þetla fyrir- komulag, svo það cr óþarft að fara ná- kvæmt út í þa’ð. þ>etta hefir gefist allvel, en þó elcki eins og vænst var i fyrstu. Reynslan hefir sýnt - þótt slilct sé hart að játa —, að þau félög hafa orðið eins mörg og stundum fleiri, scm eklci hafa treyst sér til að senda þá ákveðnu tölu iþrédta- manna, sem gefur þeim þátttökurétt. Floklcakappleikar liljóta þó að geta átl framtíð og væri vcl, ef fleiri sambönd tækju þau til meðferðar. Varhugavert cr að þyrla upp milclu af íþróttamótum. J>áð getur orðið óvin- sælt og jafnvel slcaðlegt. Betur myndi reynast að mynda eitthvað heilsteypt hóflegt lcerfi, scm sniðið væri við hæfi allra íþrótta- og ungmennafélaga. •— Mætti t. d. benda á það, að eitl árið Iiefði hvert einstakt félag innbyrðis iþróttamót. Næsta ár yr’ði svo báð lcapp- mót milli 2—3 félaga eftir meðlima- fjölda. pau félög ættu svo að senda flokk manna undir sama merki á bér- aðsmót, sem báð yrði 3. hvert ár. Mætti sameina félögin þannig, að

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.