Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1924, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.02.1924, Blaðsíða 5
SKINFAXI 13 7. prastaskógur. Samþykt var: „Héraðsþingið kýs þriggja manna nefnd tii þess yð leita eftir hvort vatns- réttindi liafi fylgt gjöf Tryggva sáluga Gunnarssonar eða ekki, og gera ráðstaf- anir fyrir hönd ungmennafélaganna um friðun ]?rastaskógar-“ I nefnd þessa voru kosnir: Aðalsteinn Sigmundsson, Arin- björn Sigurgeirsson og BrynjóKur Bjarnason. 8. „Skinfaxi“. Samþykt var: „Héraðsþing „Skarphéðins“ skorar á öll U. M. F. á sambandssvæðinu að senda „Skinfaxa“ greinar, bæði úrvals- greinar, er fram koma i handrituðum blöðum félaganna, og frá einstökum mönnum.“ 9. Sambandsmerki. Samþylit var: „pingið skorar á stjórn U. M. F. í að hún annist um að gert verði sameig- inlegt merki hið fyrsta handa ung- mennafélögum, til að bera á sér, og sé gerðin þessi: Hvítur kross á bláum feldi og stafirnir U. M. F. I. sinn á hvérjum hornreit, og séu stafirnir hvítir.“ 10. Ungmennamót. Aðalsteinn Sig- mundsson kom fram með þá hugmynd, hvort ekki mundi tiltækilegt að sam- handið gengist fyrir mótum fyrir U. M. F. af öllu sambandssvæðinu, endrum og sinnum, og stæði hvert mót 1—2 sólar- hringa. Skyldu þau vera annað livort að vetrarlagi við pjósárbrú, eða áð sumar- lagi i prastaskógi. Taldi liann slík mót mundi vcrða mjög til hvatningar, kynn- ingar og aukinnar samúðar mcð U. M. F. — Var þetta talsvert rætt og loks samþykt svohljóðandi: „pingið álítur að nánari kynning milii félaga, en átt hefir sér stað und,anfarið, sé mjög nauðsynleg, og hvetur félags- stjórnir lil þess, að heila sér fyrir henni. Telur það stórt spor í áttina, að ná- grannafélög heimsæki hvert annað til fundahalda og' skemtiferða. En stórar héraðssamkomur telur það ekki heppi-j legar, síst að vetrarlagi, vegna fjarlægð- ar og annara erfiðleika á að sækja þær.“ 11. Fjárhagsáætlun fyrir árið 1924 var samþylct svolátandi: Tckjur: í sjóði frá f. á........kr. 3145,40 Vextir.................. — 100,00 Skattar frá félögum .... —- 300,00 Alls .... kr. 3545,40 G j ö 1 d: Styrkur til vefnaðarnáms kr. 450,00 Til iðnaðarnámsskeiðs á Eb. eða Stokkseyri .... — 150,00 Til fyrirlestrastarfsemi . . — 160,00 Til iþróttanámsskeiða .... ■— 260,00 Óviss gjöld ................ — 400,00 Stjórnarkostnaður ...........— 220,00 f sjóði til næsta árs.....— 1905,40 Alls .... kr. 3545,40 Hér cru tekjur af iþróttamóti ekki áætlaðar með, en þær hafa verið aðal- tekjuliður „Skarphéðins“-sambandsins á liðnum árum. 12. Kosning til sambandsþings. pessir fulltrúar eru kosnir til þess að mæta á sambandsþingi U. M. F. f. næsta vor: 1. Sigurður Greipsson, Torfastöðum. 2. Aðalsteinn Sigmundsson, Eyrarb. 3. Sigurjón Sigurðsson, Kálfholti. 4. porsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu. 5. Sveinn Sæmundsson, Lágafelli. 6. Brynjólfur Bjarnason, Búrfelli. 7. Björn Bl. Guðmundsson, Eyrarb. Til vara: 1. Viktoria Guðmundsdóttir, Gýgjarh- 2. Bogi Thorarensen, Kirkjubæ.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.