Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1924, Qupperneq 6

Skinfaxi - 01.02.1924, Qupperneq 6
14 SKINF AXI 3. Jón Sigurðsson, Hrepphólum. 4. Arnbjörn Sigurgeirsson, Selfossi. 14. Stjórnarkosning. Héraðsstjórn- in var öll endurkosin, þeir: Sig- urSur Greipsson, glímukappi, Torfa- stöSum, héi’aSsstjóri, ASalsteinn Sig- mundsson, skólastjóri, Eyrarbakka, liér- aSsritari, og Sigurjón SigurSsson bóndi, Kálfholti, hér,aSsgjaldkeri. — í vara- stjórn voru kosnir: porsteinn SigurSs- son, Sveinn Sæmundsson og Brynjólfur Bjarnason. ÁSur en þinginu var sliliS, voru flutt- ar nokkrar hvataræSur um félagsmál. A. S- Frá ferð minni um Árnessýslu. Seint í nóvember og í byrjun desem- ber s. 1., fcrSaSist eg um Árnessýslu meSal ungmennafélaga og flutti fyrir- lestra fyrir þau. „SkarphéSinn“ i Ölfusi var fyrsta fé- lagiS, sem eg heimsótti. Var eg hjá Ölf- usingum á fjölmennri skemtun, sem þeir héldu í stóru og vönduSu steinhúsi, sem félagiS á. FélagiS notar hús þetta eftir þörfum, en auk þess cr þaS leigt sveitinni lil skólahalds og hreppsfunda. Ymsum áhugasömum ungmennafé- lögum kyntist eg i Ölfusi, svo sem Sig- urbergi frá Grænhól og Ingiber á Núp- um, formanni félagsins. Úr Ölfusinu fór cg austur aS Minni- Borg í Grímsnesi og talaSi viS ung- mennafélagiS „Hvöt“. SkaSi þótti mér aS formaSur félagsins var ekki lieima, cn þaS bælti um, aS Páll á Minni-Borg og ýmsir fleiri urSu lil þcss aS leiS- beina mér og fræSa mig um störf og áhugamál félagsins. llr Grímsnesi liélt eg upp Laugardal. IlafSi eg hugsaS gott til þess aS koma þar og sjá hina marglofuSu fegurS dalsins. En þelta lánaSist ver en eg hafSi vonað, því þoka og lausamjöll var um daginn. pótti mér óvænlega liorfa um fundarhald. pó fór svo, að Sigurður Greipsson og allmargir innsveitameiin komu á fundarstaSinu að Laugárdals- hólum. Var þá rættumungmennafélags- mál og aid< þess skemtu menn sér við söng, spil og dans. Morguninn eftir fór- um við Sigurður austur að Torfastöð- um. Var þá þýðviðri og bjart um að litast. í Biskupstungum er fjölment félag og starfsamt. Margt er þar dugandi manna, svo sem porsteinn pórarinsson áDrumb- oddsstöðum, fcrm. félagsins og j?or- steinn Sigurðsson á Vatnsleysu. Allmikil íþróttastarfsemi er i þessu ungm.félagi, enda eiga Tungnamenn því láni að fagna að eiga ljinn fræga íþróttagarp Sigurð Greipsson. Frú Sigurlaug á Torfastöð- um hefir slarfað um 17 ár i félaginu, og var mér sagt, að fáir eða engir hafi unn- ið því meira g,agn en hún. Úr Tungunum hélt eg austur í Hrcppa og fann að máli Helga Kjartansson, for- mann ungmennafélags Hrunamanna. Mér var kunnugt um, að féíag þetta var eilt ,af ágætustu ungmennafélögúm landsins og liugði því gott til að hcim- sækja það, enda urðu mér það engin vonbrigði. Eg sat þar einn félagsfund. pað er háttur félagsmanna að ræða um gildi íslenskra úrvalsbóka á fundum sín- um. pella cr ágætur siður og n.auðsyn- legur og ættu sem flest félög að taka hann upp. Mér var það óblandin ánægja, aS heimsækja Kjartan i Hruna-. Eg er sann- færður um að þessi gáfaði og fjölfróði klerkur hefir stutt mjög að því að æskufélag sókn,arbarna hans er öðrum tij fyrirmyndar. Séra Magnús Ilelgason hefir heimsótt félag þetta á hverju sumri og flutt ræður fyrir það. Fleslir þeir, sem þekkja séra Magnús, munu

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.