Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1924, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.03.1924, Blaðsíða 5
SKINFAXI 21 konunnar og nú vantaði livorki góðan hug né hjálp. íslenskuna skildi hún, þó hún hefði aldrei séð Islending fyr. En íslendingar og Færeyingar Jmrfa einnig að læra nýnorsku- I mörg ár liefi eg haft tækifæri til að taka eftir hve létt þeim hefir veitst það. Flestum er það leikur einn. Margir þeirra skrifa ný- norsku svo vel, að þeir standa þar sjálf- um oss fyllilega jafnfætis. Fyrir nokkrum árum tók Færeyingur hæsta próf í norsku við landbúnaðarskólann á Steini. Yér þurfum einnig að sjá um, að hlpð og bækur berist greiðlega milli land- anna. Lengi hefir verið langt um auðveldara að l'á blað frá Ástralíu en íslandi, því það hefir verið næstum því ómögulegt. Er verulega ilt til þess að að vita. ]?að má heita, að vér Norðmenn séum með ölluókunnugiríslenskumbók- mentum. Sama er að segja um íslend- inga gagnvart hókmentum vorum, sér- staklega þeim nýnorsku. En þeim ætlu þeir fyrst og fremst að kynnast. Alt þetla stafar af því, að hæði Noregur og Is- land eru þann dag í dag svo hundin Dan- niörku, að þau gleyma Iivort öðru. — Hvað væri t. d. eðlilegra, en að vjcr stofnuðum kensludeild i íslensku nú- tíðarmáli og bókmentum við háskóla vorn- Færeyiska væri og tekin með. pað er í mcira lagi hörmulegt til þess að vita, að háskóli vor skuli ekki gera sér hið minsta far um að ná yfir öll norrænu málin. pað var ckki til einkis að liann hlaut nafnið „Frederikske universitet- et“. J?að er aðeins einn mannsaldur sið- an norska þjóðmálið fékk þar aðgang og rétt. Enginn getur metið hve mikið tjón það er fyrir oss, hve langt vér stöndum Dönum að baki — og jafnvel pjóðverjum — í rannsókn norrænna fræða. Fyrir 60—70 árum var þessu öðruvísi farið. J?á vorum vér þar fyrsl- ir í flokki. Slíkan mann scm Finn Jóns- son hefði land vort átt að tryggja sér í tíma, þegar það var ljóst orðið, liví- likum hæfileikum hann var gæddur. Sama er að scgja um færeyiska snill- inginn og málfræðinginn Jakob Jakoh- son. pað er altaf verið að tala um að spara eyrinn, en krónunni er kastað. En með þessum og þvílíkum sparnaði höfum vér ekki einu sinni eyrinn eft- ir. Yér stritum oss þreytta. J?að er dýrt að vera dugandi maður, en það er vissu- lega dýx-ara að vera mannlcysa. Nú er þó loksins von um, að stofn- að vei’ði kennaraembætti í islensku við háskóla vorn, samtímis því sem Krist- ianiu nafnið deyr og Osló nafnið vei’ð- ur endurreist. —- En oss hefir horist ótrúleg fregn- Yinstrimannastjórnin kvað hafa vísað íslenskunni á bug. Sennilega hefir það vei’ið „Det nordei’- lendske samarbeidet“, senx skaut þeim þar skellx í bringu, eins og einu sinni áður, í öðru alriði. En það var þegar íslendingar vildu að norski konsúllinn í Reykjavik bæri sama nafn og sá danski, þ. e. sendiherra. En ekkert varð þó af því heldur, enda er kunnugt að Dönum var það mótfallið. Jietta er smánarlegt, þegar vjcr hugleiðum, að ]?að er vinstrimannastjórn, sem sýnt hef- ir slíka vesælmensku. Danski sendiherrann vinnur ættlanili sínu mikið gagn lieima á íslandi. En hvað gerir konsúll vor? Islendigar hafa gott næði fyrir honum, eflir því senx í'x’ést liefir. Áður fyr vorum vér Vestlendingar mjög samtengdir hinum nori'ænu vest- urhafsbygðum vorum. J?að er þvi eðli- legast að vér byrjum samvinnuna við þær aftur. J?að ætti að vera oss bæði ljúft og skylt. Hefðum vjcr háskóla í Björgvin, mundi þctta verða oss auð- veldara. Rikið mun ckki stol'na þar há- slióla fyrst um sinn. En Björgvinjar- menn ættu að gera ]?að sjálfir. Eg býst

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.