Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1924, Page 1

Skinfaxi - 01.08.1924, Page 1
ax\ 8. BLAÐ REYKJAYÍK, ÁGÚST 1924. XV. ÁR Til Austmanna á samb þing í U.M.F.I. Heiðruðu norrænu frændur og aðrir félagar! Tilefni 'þess, að það fellur í minn hlut að segja nokkur orð hér i kveld er það, að eg hefi hlotið þann heiður að skipa forsæti Sambandsþings U. M. F. f. pegar böi’n eru glöð, geta þau venju- lega um tilefnið; vil eg fara að dæmi þeirra. — f fyrsta lagi er mér það gleði- efni, að vera nú þátttakandi í voryi’kju- starfi „Vormanna fslands" með bestu mönnum þeirra, og þannig hlynna að vorgréxðri þessa þjóðlífs. Prófessor Sig. Nordal sagði í minnisræðu Jóns Sig- urðssonar í dag, að það fegursta í ísl. þjóðlífi væi’i trúin á vorið. Hann sagði líka, að vorkuldarnir væru það bitrasta, sem við þektum. Kemur mér ósjálfrátt í hug kvæði Jónasar Hallgrímssonar um fuglinn, sem var „frosinn niður við mosa,“ bundinn þeim dróma, „sem að frostnóttin fyrsta festi með væng á gesti‘\ Drengurinn lagðist niður og „lagði lítinn munn á væng þunnan,“ og þíddi frost-böndin, svo litli fuglinn gat flogið; en hann sat eftir sárglaður og' með tárum. — pað eru tíðir vorkuldar á þessum tímum, sem tefja fyrir vor- gróðri þjóðlífsins, og það koma frost- nætur, sem helfjötra andlega flugvængi íslenkra ungmenna, sem faðir ljósanna hafði gefið þeim til þess að lyfta sér á í hæðirnar til hans. Starf U. M. F. í. er fyrst og fremst það, að vernda lífsafl hinna ungu, og ekkert þekki eg sælla en það, ef takast mætti að losa vorgróður islensks þjóð- lífs lir frostviðjum manndóms- og menningarleysis, tísku og tildurs sam- tíðarinnar. — Takist það ekki, þá er starfið ónýtt og við köfnum undir því nafni, sem veglegast gat valist okkur: „Vormenn íslands“. — Nei, bjartsýnn vil eg vera, og trúa á mátt hins góða, og gleði mín er því óblandin að vera í þessum hóp, þrátt fyrir biturleik vor- kuldanna, því eg finn og sé sólargeisla menningarinnar skína gegnum kólguna. Annað efni gleði minnar er það, að hér gefst mér lcostur þess, áð kynnast og fagna nokkrum ungmennafélögum frá móðurlandi íslands, Noregi, sem hér á landi eru gestir Héraðssambands Kjalarnesþings. Finn eg ástæðu til að þakka því sambandi, fyrir að hafa boð- ið þeim út liingað. — „pað er sem sjái cg móður móður minnar,“ sagði Matth. Jochumssonar, er liann leit Noreg. Ef til vill liafa gestirnir alið svipaðar skyld- leikahugsanir, er þeir nú í fyrsta sinn æfinnar litu þetta land, og hugsað á þá leið: pað er sem sjái eg d ó 11 u r móð- ur minnar. Ef til vill liafa þeir þá liugs- að um arfinn, sem dóttirin tók lijá móð- ur sinni og hvernig hún varðveitli hann. pegar eg minnist á arfinn, finn eg, að

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.