Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1924, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.08.1924, Blaðsíða 2
58 SKINFAXI eg kem að efni, sem er of víðtækt til þess, að geta hreyft því í stuttri tölu, en eg finn líka, að þar er helgidómur, sem aldrei á að snerta öðruvísi en með lotn- ingu. Norrænar bókmentir eru ómót- mælanlegt lifsnæringarefni andlegu lífi beggja þjóðanna, íslendinga og Norð- manna, og flestir eru það, sem bergja á lífslindum þess Mímisbrunns. ]>ó ekki sé tækifæri að tala um þann arf, verð eg hér að nefna annan, og það er ungmennafél.-hreyfingin. Hún er komin lu’ngað frá Noregi. Ungmennasamband íslands, sem nú er 18 ára unglingur, má líka Iita aust- ur yfir hafið til móður sinnar. Eg vona að hann sýni Norðmönnunum að hann sé mannvænlegur unglingur, er sæki djarft upp og fram á leið, og beri á sér aðals-svip fornnorrænnar og íslenski’- ar menningar. — Tímarnir verða að leiða það í ljós, hve mikið vér eigum hér Norðmönnum að þakka. príðja gleðiefni mitt er það, áð svo skyldi vilja til, að þessi fyrsti samfund- ur norskra og íslenskra ungmennafé- laga varð 17. júní, á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar, þess manns, er þjóðinni hafði verið „s ó m i, sverð og s k j ö 1 d u r.“ — Eg vona, að það spái einhverju góðu. — þegar eg í morgun sá noi-ska og ís- lenska fánann blakta saman, mintu lit- irnir og' gerðin mig á skyldleika þjóð- anna. — Lifirnir eru þeir sömu og gerð- in hin sama, en litunum er eklci eins raðað. — pað munu vera sömu litir og gerðir í báðum þjóðernunum, en öðru- visi raðað, vegna mismunandi staðhátta og lifskjara þjóðanna, sem ef til vill kemur skýrast i Ijós i málinu og ýms- um verksháttum, sem breytst hafa frá því háðar þjóðirnar töluðu sörnu tungu og liöfðu sömu siði. — Rauði krossinn i flaggi voru, — tákn kærleikans, — bi’yddur hvítum röndum, sem tákna sakleysið, á bláum gi’unni hróðernisins skal æ verða hcilagt tákn í-æktar og við- gangs þess besta, sem lil er í íslensku þjóðerni. Eg er sannfæi’ður um þýðingu og gildi samfunda ísl. og noi’skra ungm.- félaga, tii heilla l'yrir híxðar þjóðix’nar, 'þótt eg viti að við, sem erura yngri, höf- um nxai’gfalt meira að læra. Enda eg svo orð min með þein’i ósk, að beimsóknin megi verða gestunum norsku gleðirik og ógleymanleg, — að þrátt fyrir vorkulda hið ytra, finni þeir voryl andans liið innra lxjá „Vormönn- um íslamls". og að heimsókn þeii’ra megi verða upphaf til mikillar og lieilla- í’íkrar samvinnu méð norskum og is- lenskxun ungmennafélögum. Undir þá ósk vil eg sérstaklega biðja fulltrúa Sambandsþingsins að taka með því að standa upp, — um leið og þingið heils- ar gestunum. — Og jafnframt óska eg að síðustu, að samvinna frændþjóð- anna, Norðmanna og íslendinga, verði sem mest og blessunarríkust á kom- andi tíma. — Undir þá ósk bið eg alla að taka, með því að standa xipp. Bj. Guðmundsson. Allsherjarmót í. S. í. 1924. það hófst hér á íþróttavellinxuxi i Rvík, forsetadaginn, 17. júní, og endaði 22. s. m. Keppendur voru 94 á leik- skránni, frá átta félögum; en auk þeimx voru fimleikamenn, hoðhlaupanxenn og reipdráttsmenn. Mótið var sett af for- seta í. S. I. en síðan lxófst fimleikakepni á milli Glíixiufélagsins Ármann og íþi’óttafélags Reykjavíkur. Var 8 manna sveit fi’á livoru félagi. Úrslit þessarar fimleikákepni ui-ðu þau, að I. R. vann með 230 stigunx; Ármann fékk 142% stig. Hlaxtl I. R. því fimleikabikar þami

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.