Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1924, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.08.1924, Blaðsíða 4
60 SKINFAXI SKINFAXI Útgefandi: Samb. Ungmennafél. Islands 12 blöð á ári. Verð 3 krónur. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Ritsjórn, afgreitSsla og innheimta: Skin • faxi Reykjavík Pósthólf 516. síðasta stökkinu, og gat því ekki haldið áfram. Gamla metið var 2,73 stikur. 1500 stiku hlaup. Keppendur voru 9. 1. Geir Gígja (K. R.) á 4 mín. 31,9 sek., 2. Karl Pétursson (K. R.) á 4 min. 36 sek., og 3. Magnús Eiriksson (í. K.) 4 mín. 36,1 sek. Metið er 4 mín. 25,8 sek. og er sett af Guðjóni Júlíussyni. Boðhlaup 4 X 100 stiku. Fjögur félög keptu. 1. íþróttafélag Reykjavikur (í. R.) á 50 sek., 2. Glímufélagið Ármann (Á.) á 50,1 sek. 3. Knattspyrnufélag Reykjavíkur (K. R.) á 50,2 sek. og 4. Iþróttafélag Kjósarsýslu (í. K.) á 52,2 sek. Ármann og K. R. urðu jöfn og keptu því á ný, og há vann Ármann. Metið er 48,8 sek., sett af Ármann. llástökk, án atrennu. Keppendur voru 5. 1. Reider Sörensen (í. R.) 1,41 stiku, 2. Ósvaldur Knudsen (I. R.) 1,41 stikur (ísl. met), og 3. Sigursteinn Magnússon (í. R.) 1,23 stiku. Fimtarþraut, grisk. Keppendur voru 10. 1. porgeir Jónsson (í. K.) fékk 14. stig, 2. Helgi Eiríksson (I. R.) fékk 17 stig. 3. Ósvaldur Knudsen (í. R.) fékk 18 stig og 4. Jóhannes Jóhannesson (I. K.) fékk líka 18 stig. pegar raðatala keppenda i fimtarþraut er jöfn, þá eru vinningar þeirra reiknaðir eftir tug- þraulartöflunni, og var það gert hér, og þá hafði Ósvaldur fleiri stig en Jóhann- es, og fékk því þriðju verðlaun. 10 rasta hlaup. Keppendur voru 4, en 5 voru á leikskrá. 1. Magnús Eiríksson (1. K.) á 45 mín. 20 sek., 2. Karl Péturs- son (K. R.) á 36 mín. 50 sek. og 3. Guð- jón Ólafsson (í. K.) 37 mín. 4 sek. Met- ið er 34 min. 16 sek. sett af Jóni J. Kal- dal. Langstökk án atrennu. Keppendur voru 10. 1. Reider Sörensen (I. R.) 3,12 stik- ur, 2. Victor Stange (K. R.) 2,81 stikur og 3. Árni Árnason (I. R.) 2,78 stikur. p"rístökk. Keppendur voru 6.1. Reider Sörensen (I. R.) 12,87 stikur, 2. Ösvald- ur Knudsen (I. R.) 12,40 stikur (ísl. met) og 3. Kristján L. Gestsson (K. R.) 11,82 stikur. Gamla metið var 12,35, er Sigurliði Kristjánsson átti. 800 stiku hlaup. Keppendur voru 6. 1. Geir Gígja (K. R.) 2 mín 10 sek., 2. Pétur Bergsson (1. K.) 2 mín. 11 sek. og 3. Kristján L. Gestsson (K. R.) 2 min. 13 sek. og 4. Sigurjón Pétursson glímukappi á 2 mín 13 sek. pað var S. P. að þakka, hve góður árangur náð- ist í þessu hlaupi, því að hann hafði forystuna á hlaupinu, þar til lokasprett- urinn var þreyttur. Metið er 2 min. 8 sek. Rcipdráttur, 8 manna sveit. 1. „Ar- mann", 2. íþróttasveit lögregluliðs Rcykjavíkur og 3. Knattspymufélag Reykjavíkur. 100 stiku sund (frjáls aðferð). Kepp- endur voru 6. J?eir Ólafur Árnason (í. R.) og Óskar Friðbergsson (K. R.) urðu jafnir á 1 mín, 41 sek., og fengu báðir 2. verðlaun, 3. varð Björgvin Magnús- son (K. R.) á 1 mín. 42,8 sek. 100 stiku baksund. Keppendur voru 5. 1. Öskar Friðbergsson (K. R.) á 2 mín. 11,4 sek., 2. Pétur Árnason (K. R.) á 2 mín. 15,2 sek. og 3. Jón Ólafsson (K. R.) á 2 mín. 48,8 sek. 200 stiku bringusund. Keppendur voru 5. 1. Jóhann porláksson (Á.) á 3 mín. 51,4 sek., 2. Pétur Árnason (K. R.) á 3 mín. 51,8 sek., og 3. Ólafur Brynj- ólfsson á 3 mín. 51,8 sek. 50 stiku sund (frjáls aðferð) fyrir drengi yngri en 18 ára, Keppendur voru

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.