Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1928, Síða 1

Skinfaxi - 01.03.1928, Síða 1
XX. 3. Mars 1 928. Heilbrigð sál í hraustum líkama. Allir, sem eittlivað hugsa um velferÖ þjóöanna, æskja þess, að flestir, lielst allir einstaklingar þeirra, eigi heilbrigða sál í hraustum líkama. En andleg og líkamleg vanheilsa herjar mjög þjóðirnar með ýmsum hætti, og er sönnun þess, að erfitt reynist að ná þessu mark- miði. Margir munu þeirrar skoðunar, að þreklevsi, van- Iieilsa og siðgæðisveilur sé sjálfskaparvíti að mjög miklu leyti. pó er langt frá því, að hægt sé að saka hvern einstalding um galla hans; syndir feðranna koma niður á börnunum í þriðja og fjórða lið, og sumir segja þúsund liðu. — Bretar segja að það þurfi þrjá manns- aldra til að skapa manninn. En þó að Bretar séu allra þjóða þrautseigastir og framsýnir um flest, mun það sönnu næst, að þeir sem aðrar þjóðir muni þurfa alda- raðir til þess mikla verks. Uppeldismálin eru að flestra dómi einna erfiðust af öllum viðfangsefnum þjóðanna, sökum þess live erfitt

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.