Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 1
Okt. 1928. 6. hefti. Skrúður. Viljir þú vestur í fjörðum viia hvar rækiun er prúð, legðu þá leið þina' að Núpi, líttu sem snöggvast á Skrúð. Skrúður er brosandi blettur, blasir hann auganu við, gnúpurinn brattur að baki brekkurnar grýttar við hlið. Skrúður er ræktaður reitur, rósimar eiga þar jörð. Rikur í beinvöxnum röðum reynirinn heldur þar vörð. Andvarinn Jjúfur og léttur leikur við rósir og kvist. — Angán og geðþekkur ilmur, er það sem mætir þér fyrst. Kom þú og gakk inn í garðinn, gróðurinn fagran að sjá. Erlendar una þar jurtir islenzku systrunum hjá.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.