Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 2
82 SKINFAXI GrærTeru laufin og leggir, langa það vegu má sjá. Regnbogans lifa þar litir ljómandi blaðkrónum á. Skrúður er rósfagur reitur, rótin er öflug og sterk. Alúð og ræktunar ástin unnu þar sameinað verk. Þú, sem ert fæddur við fjöllin fögur, en hrjóstrug og grá, skoðaðu Skrúð, og þú kynnist skapandi ræktunarþrá. Skrúður er brosandi blettur, blettur, sem vert er að sj'á, sýnir hve mild er og máttug moldin, sem landið þitt á. Guðra. Ingi Kristjánsson U. M. F. Bifröst. 1930. „Skunduin á Þingvöll og treystutn vor heit“. Svo kvað góðskáldið fyrir nokkrum áratugum og enn verður svipuð hugsun I herhvöt þjóðarinnar 1930 og verður jafnvel enn sterkara að kveðið. Heil þjóð í hátíðahug á helgum stað, ef hollvættir lands og þjóðar vilja oss nokkuð veita þá er það á slíkum tíma. Eg býst við því að ekki þurfi á þetta að minna. Með hverjum pósti og miklu oftar heyrast raddir hvaðanæfa um þessa miklu væntanlegu þjóðarsamkomu. Flestir virðast sammála um það að tnikinn viðbúnað þurfi og að naumur sé tíminn, en jafnhliða þessu virðist einhver uggur og ótti vera í mönnum um það að mjög

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.