Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 10
90 SKINFAXI átt, ef hún mætti verða til þess, að flýta fyrir framkvæmd- um þess þarfa og mikilvæga menningarmáls, þá er til mikils unnið. Þá er einsýnt að halda svo fram stefnunni. Reykjavik 22. sepl. 1928. ÓI. Þ. Kristjánsson. Skýrsla uin framlög Ungm ennafélaga til vinnu á Þingvcilum sumarið 1928. Umf. Björn Hldælakappi . 6 dv. — Ólafur Pá . . . . 15 „ — Afturelding, Reykhhr. 12 „ — Eyrarbakka . . . 12 „ — Akureyrar . . . . 18 „ — Dagrenning . . . 13 „ — Statholtstungna . . 1 „ — Garðarshólmi . . . 32 „ Umf. Unglingur . . . . 12 dv. Hrunamanna . . . 24 „ Þróttur..................20 „ — Framsókn I Ögurhr. 20 „ Ums. Eyjafjarðar . . . . 18 „ — Vestfjárða . . . . 25 „ — Austur-Húnvetninga 29 „ Alls 256 dv. Aths. Eins og áður er getið, var verkefni ekki til þegar byrja átti. Þetta orsakaði bið, sem nam 18 dagsverkum. 15 dagsverk fóru í bið á Þingvöllum sökum vöntunar á verkefni. Hafa þvf hjá þessum fáu mönnum farið 24 dags- verk í ekkert, en 9 í bið eftir ferð austur. Einnig má geta þess, að fleiri félög höfðu lofað vinnu og peningum, en þar sem ekkert var að gera, og flest það sem gert var, var unnið í fullkominni óvissu um hvernig ætti að vinna það, sáum við ekki ástæðu til að nota þennan framboðna vinnukraft í aðgerðaleysi, til undirbúnings Al- þingishátíðarinnar 1930!! Qet eg eigi varist þeirri hugsnn, af þeirri reynslu, sem eg hefi af þessum málum, að sitthvað muni verða ógert að Alþingishátíðinni lokinni, sem gera átti henni til undirbúnings — verði ekki betur hugsað fyrir þeim málum, en Þingvallavinnu ungmennafélaganna. Lof og þökk sé ungmennafélögum fyrir góðan skiln- ing og ótrauðan áhuga, sem þeir hafa sýnt fyrir þessu máli, en látið hann ekki dofna fyr en yfir lýkurl Og minnist þess, að ekki er okkar skömmin, þótt framréttar, verkfúsar hendur séu ekki notaðar. Guðbjörn Guðmundsson,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.