Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.10.1928, Blaðsíða 15
SKINFAXI 95 Frá fjelögum og fjelagsvegum. Björn Guðmundsson kennari að Núpi, sem nú hefir tekið að sér ritstjórn Skinfaxa ferðaðist í vor og flutti fyrirlestra um mestalt norðurland á vegum Sambands Norðlenskra kvenna. Einnig meðal ungmenna um norð- urhluta Hjeraðssambands Umf. Vestfjarða. Fyrirlestrar Björns hafa að verðleikum, verið víðrómaðir. Guðrún Björnsdóttir frá Grafarholti (form. Hjeraðs- samb. Umf. Kjalarnessþings) hefir dvalið í Danmörku í sumar og verður þar frameftir vetri. Mun Guðrún kynna sjer störf ræktunarfjelaga, og fleiri félagsleg nytjamálefni. Tryggvi Magnússon listmálari og Hjörtur Björnsson niyndskeri frá Skálabrekku efna til hagleiksskóla (tréskurð* ar teikninga o. fl.) í Reykjavík í vetur. Er Ilklegt að þá skorti ekki nemendur. Guðmundur Jónsson f'rá Mosdal fór til Norvegs I ágústmánuði s. I. Skoðaði hann all ýtarlega hina miklu uorsku landsýningu 1 Björgvin og mun þess verða get- ið slðar 1 Skinfaxa. Um leið hafði hann meðferðis grip nokkurn — rúnakefii — gjöf frá Sambandi Ungmennafjel. íslands til Ungmennafjelagsins „Ervingen" I Björvin fyr- ir gjöf þá er siðasta Sambandsþing þá frá því fjelagi. Verður beggja gripanna getið I Skinfaxa áður langt líður. Jón Þorsteinsson íþróttakennari frá Hofsstöðum held- ur Iþróttaskóla sinn í Reykjavik, sem kallast Muliers- skólinn. — Eins og getið er með auglýsingu hjer I blað- inu. — Hefir sá skóli jafnan mikla aðsókn eins og ver ber. Auk þessa fasta skóla I Reykjavik hefir Jón og með höndum ieikfimiskensiu sem framkvætnd er brjeflega. í fyrrahaust byrjaði Jón áþessari brjeflegu leikflmiskenslu.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.