Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1928, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.11.1928, Blaðsíða 1
Nóv. 1928. 7. hefti. Til ungmennafélaga. I sumar hvarf eg frá ritstjórn Skinfaxa, og öðrum störfum, sem eg hef haft með hðndum fyrir U. M. F. í. s. 1. fimm ár. Bið eg Skinfaxa að bera kaupendum sfnum kveðju mína og árnaðar óskir. Þakka eg öllum ungmennafélög- um sem eg hef heimsótt og starfað með, fyrir alúðar- viðtökur og góða samvinnu. Er það trú mín, að enn muni ungmennafélags hreifingin eiga eftir aðvinnamik- ið og þarft verk á landi hér. Gunnlaugur Björnsson. Litast um 1. des. 1928. Okkur íslendingum hefur oft verið brugðið utn það, að fremur litum við aftur en fram, lifðum frekar f glæst-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.