Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1928, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.12.1928, Blaðsíða 7
SKINFAXI 11<) Landssýningin í Björgvin. Frh. Áður er umgetið, að sýningin var aögreiml í uokkrar aðaldeildir. Listiönaðardcildin var í stórri byggingu, er stóð ein sjer. Salur einn gekk eftir húsinu, nær endilöngu, nieð lítið eitt upphækkuðum palli allt umhverfis. Ekki ósvip- uð tilhögun því, sem tíðkaðist í skálum á Norðurlönd- um í fornöld. Gólfið var lagt mislitum steinplötum, — tmnið og sýnt af „Voss helluhöggi" (Voss Skiferbrudd). Á gólfinu voru settir upp pallar í röðum, með gler- skápum yfir, er sýndur var í sægur af ýmsum dýrmætum munurn. Meginið voru skrautgripir af mörgu tagi: Borð- búnaður, hússkraut, klæðaskraut, minningargripir o. fl. Efnið var, eins og gripirnir, mismunandi og margskonar: Gull, silfur, postulin, leir, eir, tin, járn o. s. frv. Var af öllu þessu svo mikið, að ekki tekur að telja upp neina einstaka gripi. í salnum var og fjölmargt fleira, bæði í sambandi við skreytingu hússins sjálfs, svo sem vegg- og gólfklæði, dyrafaldar og glugga, súlur, sæti o. s. frv. — Og svo enn, mörg skrauthúsgögn og aðrir þesshátt- ar munir: Borð, stólar og skápar. Allt að sjálfsögðu vel vandað, og margt mjög listvíslega samið. í öðrutn enda byggingarinnar var forsalur þvert yfir liúsið. har var einkum sýnt mikið af listvefnaði og listmálun — málverk- um á silki, sem nú er nokkuð að tiðkast. Listofnum og listmáluðum veggklæðum, áklæðum og öðruni dúkum („teppuni") stærri og srnærri. Voru mörg jæirra geysistór, svo að þekja mundu langt til heilan vegg í litlum híbýlum. Ekki er liægt að lýsa þessu hjer nokkru náið. Þó tná til dæmis meðal veggklæðatma nefna: Mynd af sjálfri Oslo (ofið eftir frú Úlrikku Greve í Oslo, og teiknuð af Sverre Pettersen málara), „Draum- kvæði“, þjóðsagnamynd (teiknuð eftir A. Gustavsson, Vefnaðar- list. Listiðnað- ar-deildin.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.