Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 21
SKINFAXI 117 F.í. veríSi aS því unnið að norrœnt æskulýðsmót verði haldið á íslandi vorið 1953.“ b) „Fundurinn felur stjórn U.M.F.Í. að athuga möguleika á þvi að ráða hingað til lands finnska þjóðdansakennara og leiti samvinnu við aðrar aðila um það.“ c) „Stjórn U.M.F.Í. falið að sækja um aukinn styrk til al- mennrar menningarstarfsemi félaganna." Ritari U.M.F.Í. flutti skýrslu * um störf sambands- ins og skýrði reikninga Jtess. Sambandsstjóri flutti erindi um þjóðræknismál, Þorsteinn Einarsson um íþróttamál, Pétur Sigurðsson um áfengismál, Daníel Einarsson um norræna æskulýðsmótið i Elverum og Stefán Runólfsson um heimboð finnska þjóðdansa- flokksins. Tvær nefndir störfuðu á fundinum. Starfsmála- nefnd og íþrótta- og landsmótsnefnd. Þær undir- bjuggu að mestu samþykktir fundarins, sem yfirleitt voru afgreiddar með öllum greiddum atkvæðum. Umræður urðu miklar um málefni fundarins er lýstu áhuga fyrir sem viðtækustum áhrifum ungmennafé- laganna. Yar fundurinn allur hinn ánægjulegasti. D. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.