Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 21

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 21
SKINFAXI 117 F.í. veríSi aS því unnið að norrœnt æskulýðsmót verði haldið á íslandi vorið 1953.“ b) „Fundurinn felur stjórn U.M.F.Í. að athuga möguleika á þvi að ráða hingað til lands finnska þjóðdansakennara og leiti samvinnu við aðrar aðila um það.“ c) „Stjórn U.M.F.Í. falið að sækja um aukinn styrk til al- mennrar menningarstarfsemi félaganna." Ritari U.M.F.Í. flutti skýrslu * um störf sambands- ins og skýrði reikninga Jtess. Sambandsstjóri flutti erindi um þjóðræknismál, Þorsteinn Einarsson um íþróttamál, Pétur Sigurðsson um áfengismál, Daníel Einarsson um norræna æskulýðsmótið i Elverum og Stefán Runólfsson um heimboð finnska þjóðdansa- flokksins. Tvær nefndir störfuðu á fundinum. Starfsmála- nefnd og íþrótta- og landsmótsnefnd. Þær undir- bjuggu að mestu samþykktir fundarins, sem yfirleitt voru afgreiddar með öllum greiddum atkvæðum. Umræður urðu miklar um málefni fundarins er lýstu áhuga fyrir sem viðtækustum áhrifum ungmennafé- laganna. Yar fundurinn allur hinn ánægjulegasti. D. Á.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.