Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1953, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1953, Blaðsíða 1
SKINFAXl i ivs:íísil\\iíi í SLANDS H.F. REYKJAVÍK, ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Siglufirði og Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg banka- viðskipti, innanlands sem utan, svo sem innheimtu, kaup 09 sölu erlends gjaldeyris og suo framvegis. B æ n d u r GÓÐAR kartöflur eru eftirsótt vara og auðseljanleg. VANDLÁTIR neytendur biðja oftast um: Gullauga Bleikrauðar íslenzkar Bintje Alpha o. s. frv. MIKLU MÁLI skiptir, að framleiða aðeins úrvalsvöru. EINNIG að velja garðland þar sem minnst er hætta á næturfrosti. MEÐ þekkingu og vandvirkni má vinna þrekvirki, þrátt fyrir erfið náttúruskilyrði. Grænmetisverzlun ríkisins

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.