Alþýðublaðið - 14.11.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1922, Síða 4
4 ALÞ¥ÐD0LAÐSÐ Bækur og1 rit, send Alþýðublaöinu. Theódór Friðnksson: Útlagar. Bó<aveizlua A'iobjainar Svein bjamtiríonar. 1922. JRafmagnsperur Joti©. Hansens Enke. Rot t u e i t r u n í bænum far fram siðari hluta þessa mánaðar. — Kvöitanum um rottugang í húsum verður vcitt móttska í áhaldahúsi bæjarins við Vegaraótastig daglega, frá 13.—18 þem mánsðar, kl. 10—ia fyrir hádegi og ki. 2 — 5 eftir hsdegi og f síma 193 á ssœa t(ma. Heilbrigðisíulltrúinn. SilAiBönó í flestum litum og breidd, í heildsölu c7ofís. Æansans CnRe. Höfam fengið fáeinar tunnur af hinu viðurkenda spað- saltaða kjoti frá Yík. Gna fremur fyririiggjandi nokkuð af ágætam sauðamör, söltuðum og óiöltuðam. Sláturfélag ^uðurlands. Símar 249 og 849. Eftlr Tneódór Kriðriksson hsfa riður komið ót nokk-ar sögur, bæði sér takar og í tímatltmn og tæði undir eigincafn! og duiisefninu ,Val ur‘. í þesssari sögu lýdr hana að- allega meginþaettiEuna ogjaínframt loks þæitÍButn i lifi u>ss cdíebs, Nonna, ait frá því, er hsnn fer að heimsn frá fátsekum foreidrum s!n«m, ótarðaaður .og iila út bú- icn andiega og llkamlega, tii að vinna fyrir sér við bakailaveiðar, Og fram til þess, er hann árl slð- ar fellur í valinn „við Hejarströnd undir Dimmubjörgum* I Hj*ðn ingavigum þeim, er fslenzkir sjó n>enn eigaJJátlaust^í við Ægi hinn gamia og Hð han«, nokkurn veg- inn fullþtO'ka og búinn undir'iífi- atari af, ým'ss konar’reynslu, and- iegri og iíkamlegri En þá er ssg «n öil. Auk þe*s, sem l(fi þetsa cnga manns er lýst, kemur og við sög* una lif margra annara manna og lýstngar af því. En þá kemur og i 'ljós. að tllgangur höfnndar er ekki einvörðungu að lý*a lifi þessa trnga manns, taeldur jtfnframt að lýaa itfi og sefikjö utn hákarla veiðimanna og sjómanna yfir höf eð og þá eigi að eint svo sem þtð er, heldur einnig ein* og hann telur að það ætti að ve a, og enn fremur, hvernig bann felur að það ætti ekki að vera. Kemur fram f sögunni vottur ails þessu, og gerir það að vísu á ann an bógion söguaa tiibreytingar- riktri, en á hinn bóginn fylglr þvi sú hætta, að lasanda getur vi zt, sð höfundurhn sé ekki f fulla sam'æmi við sj lfan sig. Vera tná og, að svo sé ekki að öllu ieyti, enda er slikt varla liltöku- oiai urn óbrotlnn aiþýðumann f útkjálkahé aði, sem hefir sagnageið Ina . fyrír skemtistarf í tómttund vm síaura og s) Jfssgt hefir farið i mis við rftest af þeirri mentun, sem sagnaskáidi er nauðsyclegt aö öðlast, þegat stórlýti veiða hjá mönnuin, sem bæði hafa öði st sjiikl* almenna rjieotun, eiga ttöðu J miðju ólgandi iifi rnann íina og «uk þess hsia sagnaskáidskap &ð aðaistarfi, Fyrir után þáð, sem höfundurinn h'fir ætlað að týna, er enn — og það er ef tii vill einna merkllegast — sú mynd, sem ssgan dregur óbeinlfnis upp &f höfundinum sjálfum, og fær iesandinn furðugóða hugmynd um þið af bókinoi þótt höfundurina hafi ef til viit ekki ætlast til þess, hveinig höfandurinn hugiar og hugsar, hvernig hann athugar og iýiir, hvernig hann orðar og tal ar, og ættí þetta að geta vegið á rnóti þvf, sem ábótavant kann að þykja við söguna að öðru ieyíi. IJdenrigsministeriets Tids- skriffc, Nt. 67, 15 Oktober 1922. Höfuðritgerðin ( þessu taefti er um ríkið Cmie i Suður-Amerfku,’iand- ið og íbúana, framleiðsln, iðnað, veiz un og fjárhagsistæður. Er þaðan sömu aöguna að segja og vfðast hvar annars ataðsr að, að strfðið Oj? sfleiðÍBgar þess . haf& aukið muninn á rikutn og fátæk- um, scm þar var áður mikill, og að hinir rfku viðhslda ástsndinn með stjórnarfarsiegu valdi. Tólf songlog eftir Friðrik Bjarnason Átta af þessum lögum eru gerð fyrir hljóðfæri, þrjú fyrir katimannaraddir og eitt fyrir eina rödd með undirtpili. Um gildi iaganna kann sá, cr þetta ritar, ekki að dæma, en maður, eem vit hefir á, hefir ssgt honum, sð tvö af lögunum téu dgæt; flsiri hcfir hann ekki kynt sér ecn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmrðjan Gutcaberg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.